Þjóðólfur - 10.05.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 10.05.1870, Blaðsíða 1
»». ár. Beykjavík, Þriðjudag 10. Maí 1870. »*—»8. q^* «Baldur», sjá auglýsingar. — „Fyila" f<5r hefcan til Hafnarfjaríiar 7. þ. mán. — S. dag kom fyrsta skipií) frá Khöfu hingaí) til sufcrlanda, þaí> var til Flenshorgarverzlunarinnar vií) Hafnarfjóríi, og hafJji haft nál. 33 daga ferí). — I dag kom hfir jagt „Lovisa" (eign þeirra Egils Hallgrímssonar og Bjiirns í fiórukoti) me6 hlabfermi af vörum ti! Fischers verzlunar, eptir 39—40 daga íevb. — Vóruskip voru komin baÆi á Skagaströnd og í Stykki6hólra fyrir viku sííian. — Slup Fanny kom inn út fyrstu hákarlalegu sinni 7. þ. mán. meí> 100 tunnur lifrar eptir 14 daga útivist. — Yfirmennirnir («officerarniru) á «Fylla» eru nú í ár þessir: Captain Shibsted, yfirforingi; næstr honum gengr præmierlieutenant Johnche; þá eru enn præmierlíeutenantarnir: Möller, Wan- del og HoJm; skipslæknir Hammerich; bryti Cast- berg, og Nielsen gufuvélar-meistari. — Með almennu umburðarbréfi bishupsins yfir íslandi til allra prófasta og presta, dagsettu 2. f. mán., er birtr konungsúrskurðr 19. Febr. þ. árs, þar sem er ofallizt á», að «handbók sú fyrir p r e s t a á í s 1 a n d i», sem út gekk hér frá lands- prentsmiðjunni næstliðið ár (sbr. bls. 14. að fram- an), megi innfærast til brúhunar við guðsþjónust- »una og önnur embœttisverh presta á íslandi, »og að eitt exemplar af henni megi haupahanda «hverri hirhju í landinu á hennar kostnað, sem i'hlutaðeigandi sóknarprestar geti notað". — I niðr- lagi umburðarbréfsins er tekið fram það álit bisk- upsins sjálfs: «að prestar megi eins eptir sem *áðr fara eptir hinni eldri handbók, ef þeir vilja »það heldr, og i þeim greinum,' þar sem þeim »kann að þykja hún viðkunnanlegri». Ritdóm um handbókina í útlenzku tímariti má lesa hér aptar í blaðinu bls. 110. — Blaðið «Baldr» hefir eigibirzt síðan þetta 4. númer (3. ársins) kom út, 19. Marz þ. árs, er leiddi með sér sakarhöfðun eptir yfirvaldsskipun móti ritstjóranum, eins og getið var í þjóðólfi 24. Marz og 4. Apríl þ. á.; ekki er enn dómr geng- inn í sökinni fyrir héraðsréltinum hér. — Kaup- endr og lesendr «Baldrs» furðar á því, hvað lengi blað þetta liggr niðri, og fáum vér daglega fyrir- spurnir skriflega og munnlega um, hvað þessu valdi, hvort «Baldr» sé hættr eða «genginn inn», sem kallað er, o. s. frv. Menn furðar máske hvað mest á því, og það er líka sannarlegt tiltökumál, að hvorki skuli ritstjórinn né útgefendr hafa látið neitt til sín heyra allan þenna tíma, t. d. með auglýsingu í pjóðólfi, um fyrirætlanir þeirra og að- gjörðir til að halda blaðinu áfram, hvað því sé helzt til fyrirstöðu, eða hvort «vér þá als ekki megum. vænta hans framar»; þetta var og er þeirra skylda að upplýsa almenning um undandráttarlaust. Vér vitum nú það eina um þetta, að þvíleyti hermanda cr, að sakamálið gegn ritstjóranum út af fyrir sig er engi hindrun fyrir útgáfu blaðsins; a ð hann hefir farið þess á leit við yfírstjórnina (stiptsyfirvöldin), fyrir meðalgöngu yfirprentarans, að fá blaðið prentað áfram, enda fram boðið, að sagt er, borgun fyrirfram fyrir hvert numer, jafn- ótt og handritið værí afhent; að yfirstjórnin hafi eigi afstungið, að blaðið fengist prentað með svo feldum kjörum eðr öðrum, er prentsmiðjunni mætti fyllilega borgið vera fyrir greiðslu-vanhöldum, en haft þó í skilyrðum í móti, að slíkir prentunar- kostir yrði að vera bygðir á skrijlegum samningi1 við einn eðr annan fullveðja mann og samningsbceran. ~ þess vegna er eigi annað sýnna, en að einmitt standi á þessu með framhaldandi útkomu blaðsins «Baldrs», að ritstjórinn fái til fullveðja mann til að semja við prentsmiðjuna, ef honum er alvara með að halda því áfram. — Skiptapar og manntjó'n. — 13. f. mán. (mfovikud. fjrir Skírdag) var ai vísu allgott vebr og almeut róio hér snnnantjalls, og varfc engum lier aí> siik, en ofaufjalls var brimíir sjór þegar um morguuinu, og þótti síílr en ræíiis- legt þar um Eyrarbakka og Stokkseyri. Eigi aí> eííir ýttu þá 3 skip frá Eyrarbakkasandi, þar sem allir aírir töldu ófært, og komust meb naumindum út slysalanst, en brimaíji enn meir þegar upp á daginn kom, svo al> 2 skipin álitn ófasrt aí> ná þar lendingu, og hleyptu svo vestr til }>orlákshafnar og lentu þar, en hiJ> 3. skipií), er verzlunarmaílr fiorleifr Kol- beinsson átti a?) hálfu, helt til sinnar lendingar eigi aíi siíir, 1) fietta er aí> óllu samkvæmt því, er stiptsyllrviildin beittu, þogar urbu útgefandasliiptin vib fjjíííio'lf haustií) 1852; uýi útgefaiidinii miítti undirganga6t meí) skrifleguui saiuningi vilí> yflrprentarann, at> borga allan prentunar- og pappírskostnab fyrirfram út í hiind fyrir hvert einstakt uúmer, og stoí) x'ib þaí) um 2—3 hin næstu íir í eptir. — 105 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.