Þjóðólfur - 22.06.1870, Page 1

Þjóðólfur - 22.06.1870, Page 1
22. ár. Reykjavík, Miðvikudag 22. Júní 1870. 34.-35. / SaJcir póstffjaldsins, er nú verðr að legffja fram, síðati póstmálastjórnin tók við póstflutningunum milli lslands og útlanda, eins undir bref sem blóð, hlýtr verð pessa 22. árs pjóðólfs bœði í Danmörku og á Bretl andi að hæklca um 32 s/c., svo að al- staðar í útlöndum verðr verð þjáðó/fs nú 1 rd. 64 sk. auli þess póst.sburðargju,Ids, er á kann að bætast þar í landinu sjá/fu. — BaÆi herskipin, Fylla og Pomone komu hingab 14. þ. mán., anna?) um morgnninn, hitt á áliímum degi, bæ%i afc vestan, — Pouione fær&i brbf af IsaflrÍJi og úr nærsveitunum 6. þ. mán. og 6 strandmennina af enska saltskipinu Diana, er sökk þar utarlega í Djúpinn, eins og si'ÍJar segir. — P ú s t gu f u s k i p ii> Diana, skipstj. kapt. leut. Jacob- s,en hafnafci sig hbr kl. 4, 17. þ. mán., fnr frá Khöfn. 3. þ. mán , og kom nú viþ á Seyþisflrþi hingab i leib. Meb því komu nú kapitain leut. 0. Hammer af Soybisflrbi, stúrkaup- mennirnir Lefolii (Eyrarbakka-reibarinn), Daniel A. Johnsen, J. Johnsen (Fiensborgar- eba Papús-Johnseu) og Carl Siemsen, allir frá Kaupmannahöfn, ogfrökenAsa Gubmundseu ; samtals 7 Englendingar, 3 þeirra fara ab eins til Geysis og ætla aptr heim meb þessari ferí); abrir 3 ern stúdentar frá háskúlanum í Cambridge: Mr. Neville Goodmann, Mr. Ed. Stirling og Nu- gent Everard; þeir ætia ab ferbast miklu meir, leggja leib um Geisi og Hekln, svo norbaustr til Fiskivatna og öræfanna þar norbr til útuorbrfláka Vatnajökuls (Skaptárjökuls ebr Síbu- jökuls), ef takast mætti ab hitta þar og kanna eldsnpptökin 1802 og 1867; þá þabán subr á fjallabaksveg og austr í Skaptártungn, þaban til baka vestr meb Mýrdalsjökli aí) snnnan tii a'b skoba og kanna Kötlngjá, svo anstr bygþir til Múlasýslna, þaban til Mýsatns og Sprengisand hingab subr. KAUPFÖR. 14. Júní: Emilie, 102 Tons, Capt. Pedersen frá Mandal, meb timbr, seldi hann allan farm sinn konsúiunum Siemsen og Srnith. 15. — Genius, 8218/ioo Tons, Capt. Tobiassen, einnig frá Mandai, reyndi uppbo?) á farmi sínum í dag, en seldist því nær ekkert; hann ætiar ab vera hör og selja timbr fram á lestir. 18. — Tordenskjold, 13961/,0o Tons, Capt. A. Hansen, frá Liverpool, meb salt til E. Siemscns. — Enn var 7. Englendingrinn William Abernethy er nú kotn með póstskipinu, er skozkr skipstjóri; liann er hér kominn útgerðr erendsreki L’ I.oyds- félagsins á Bretlandi, er hafði tekið assurance á- byrgð á hvalaveiðaskipinu Tomasi Roys að þessu sinni, en skip þetta var nú «fordæmt» frá sjó- ferðttm og frá allri aðgjörð («condemnerað») eptir bilttn þá og skemdir, er það beið í vor við sela- veiðarnar norðr í höfum, eins og fyr var minzt á hér í blaðinu. En nú er þessi Mr. Abernethy kom og sá Thom. Roys og bilun þess, mun honum hafa virzt alt á annan veg, og mun álíta og jafn- vel haida til streitu af hendi «L’loyds» þar austr á Seyðisfirði nú í lieimleið, að vel megi gjöra við skipið svo, að jafngott sé og til allra ferða fært eins og áðr var. — SKIPTjÓN. — 24, dag f. mán , þegar Skonnertskiplb Diana, 240 „tons“ ebr nál. 120 lestir, frá Marryport (skamt frá Liverpool) á Englandi var á nppsiglingu inn Isafjarbardjúp og komit) lítiti eitt inö fyrir Bolnngarvfk, fermt meb salt og kol til Asgeirs kaupmanns Ásgeirssonar á Isaflrbi, þá gekk laue úr því planki etr bilabist svo á annan hátt, at) þat) sökk þarna sem næst í sömn svipan, svo at> skipverjar fengn met) naumindum sett út báta sína og bjargaþ sör á þeim og fatn- abi. Skipstjúrinn II. Tomson og stýrimabrinn James Graham, eigandi skipsins, komn hingat) ásamt 4 öbrum skipverjnm met) Pomone, og fá sör nú far til Eriglands meb pústskipinu, en 2 þeirra nrí)u eptir á Isaflrbi. — Ráðherraskiptin í Danmörku. — Ráð- gjafar konungs vors, þeir er setið hafa að völdum síðan 1865, þótt breyting haíi orðið á einum og einum í senn (t. d. að Leuning dó 1868, enNutz- horn tók þá við lögstjórn í lians stað), og kent hefir verið við Frijs, greifa (Wind-Juel) til Frijsen- borgar, stjórnarráðsforsetann, sögðu af sér völdin, beiddust lausnar af konungi allir samt 20. f. mán., og veitti hann þeim allramildilegast lausn í náð þá þegar, en fól ÍJo/sfeingreifaaðmynda nýttráða- neyti í þeirra stað, gekk til þess öll hin næsia vika, en 28. f. mán. var það komið í kring, og kvaddi þá konungur sér til ráðaneytis þessa höfðingja: Greifa Holstein til Holsteinsborgar til ráðgjafaforseta; dr. Fenger til fjárstjórnar (eins og hann var fyrir 1865), F. A. Krieger, etazráð og assessor í Hæstarétti til lögstjórnar, Hall geheime-conferenz- ráð (er fyr var forsetaráðherra um það leyti kon- ungaskiptin urðu) til forstöðu kirkju- og kensiu- máianna, Haffner «kammerherra», til ráðherra um sinn yfir landher og sjóliðinu, og Rosenörn-Lehn greifa tii ráðgjafa utanríkismálanna. — Embætti yngsta kennarans við lærða skólann í Reykjavik er nú veitt kandid. philos. Halldóri

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.