Þjóðólfur - 29.11.1870, Side 1

Þjóðólfur - 29.11.1870, Side 1
1« W II* 23. ár. Reykjavík, Priðjudag 2,9. Nóvember 1870. (s , r"ei^r^tting: í sííasta bl., bls. 2,2. dálki, 21. ]. a. o. J’fnarfrv, 5. gr.) or ( sumum expl. rangsett: 10,000 rd., * ft'° '6ra 20)°°0 rd. í niórgum þeim expl, er þab leiV n*. h,,r’ en Sofln einstóku útsölumónnum vísbeiuling um, hvo . "'e <>xPl l>eim liafi oend vorií) óieibrótt, og þeir beínir aþ lagtæra. SKIPAKOMA 18. þ. mín. kom í IlafnarfjörJ), spúnskt gufuskip, Norta a nafni, skipst. Zavala (hiþ sama og kom hér 11. Núvbr f a'e>, kom nú síftast frá Newcastie í Knglandi, og terbi þaían !* V", Knndtzons-verziana her og jafnvol fleiri kanpmanna, en sntr til ápí'n.r.*P,r h<’r kauPmr,I,Dnm °S fiera . „ v. tskipio Diana, skipst. capit. lient. Jacobsen, h" "Uðir 25. þ. mín., eptir 18 daga . frá Kh°fn- I)aí> Waþfermi af nls konar vórmn til Pre>bla,Ula ^ "gl k0U1 ní fSr^8gÍ me't> l)ví nema kand. jur. Á00n 11 0 s k j æ r stiptamtrnanus frændi, er fúr héþan í jjjo ‘ ~ Pústskipi?) vill nú verta ferþbúií) höþan ab S 1 1. Des. og kemr vib í Granton subr í leib. - Driggskipib Iíertha frá Akreyri kom til Hafnar sama r ^ ^ *.*.« 8. þ.mín. Itr getib eptir orbseudingu um þab og munnlegnm “7 ?B “ Herthn-mr'nnum’ er ri‘^ra Wrtúlh bárust meb eina'lóm”0'"1'""’ ^ M',Ír hefti ekki Seta?> skrifa,f> fárra mánaða tíma, þá fréttist nú með póstskipinu eptir «Garðar» (einu af Hammers skipunum), er nvkomið var þá til Færeya af Austfjörðum, erpóst- skip nú var þar hingað í leið, að 0. Smith hefði eða mundi hafa lagt af stað vestr til Akreyrar 7. þ. mán. til að takavið amtmannsembættinu, og sagt að stiptamtm. hafi þar um fengið bréf með póstsk. — Smith kanselír. heflr nú fengib veitt hórabsfúgetaem- bætti?) í Lemvík á Jútlandi. — Prúfastr settr í Strandasýslu 11. þ. máu. (í stab sira Gnbm. sái. Vigfússonar á Melstab) prestrinn sira Svein- björn Fyúlfssou í Árnesi í Trekyllisvfk. -]-12.þ. m. varð bráðkvöddhérístaðnum,nýháttuð yngisstúlka Friðrika Sigríðr Jónsdóttir Eiriksen, 23 ára, góð stúlka og mannvænleg. — Nýdáinn segja og bréf úr Húnavatnssýslu, er póstr færði, sira Pál Jónsson, á Höskuldsstöðum, eptir þunga sjúkdómskröm um 3—4 næstl. missiri. — Guðmúndr prófastr Vigfússon á Melstað and- aðist 31. dag f. mán., og skorti þó 7 vikur og 3 daga á full 60 ár, fæddr (að Signýarstöðum ? í Hálsasveit) 22. Desember 1810. samt í?an!',Stu °S Ve8tanp'5str komn hin^ h**ir 3‘ Þ- m,ín'; l)0lr eiPa ah 'era ferbbúnir héban í kveld. Embœttaskipan. — Theodor Jóhassen sýslu- ^ðr kom norðr að Friðriksgáfu 22. f. mán., og að i amtmanni bréf stjórnar'nnar og boðskap ’um, 0o. honum va>ri eoíin lausn í náð frá embættinu| ag var jafnsnart sent austr til Seyðisfjurðar, tií væ|CJ°ra 0• Smith kanselíráði aðvart um, að liann °mbíEu-StjÓrninni Settr U1 að taka við amtmanns- var s 'nU °s veita ÞVI forsto®u um sinn. En eigi póstrefödr'rnaðrinn né svar fra Smitl' komið> nú er bættisins* 1 tk(reyri 8' Þ' mán' Afhendin= em‘ íyrir pv fram> eins 08 s,jnrnin llafði iaet ’ ' mán- og ( hendr Theodor Jónassen, an Tt * fdr^ 'e' af beggja hendi; afgreiddi síð- . ' ,f' oli embættisstörf þau, er þörf var á leljme, . Pusti hingað, o. s. frv. En þótt ílestir 1 v,si, bæði hér og sömuleiðis þar nyrðra, að im mundi alls ekki vilja fara vestr þangað nú m hivelt til að hafa amtsstöríln á hendi um svo — 9 VTLENDAE FRÉTTIR, London 2. Nóvbr. 1870. (frá frettaritai a vorum hr. kaud. Júui A. Hjaltalín). I>ó að við séum ekki búnir enn að fá bréfin að heiman, þá vil eg ekki draga að senda yðr fáeinar línur, af því að það verðr eftilvill ofseint í næstu viku, sökum þess að póstskipið á ekki að koma við í Granton heldr í Lerwick á leiðinni til íslands. Stríðið heldr áfram alveg í sama horfi og áðr. jþjóðverjar taka hverja borgina eptir aðra, og vinna hvern sigrinn á fætr öðrum; Toul var tekin fyrst; litlu síðar gafst Strasburg upp, og margir minni bæir. Síðast fór Metz núna fyrir fáum dögum. I>ar tóku þjóðverjar eitthvað um 173,000 fanga, ógrynni af herbúnaði og talsvart af peningum. Alt af herðir meir og meir á hergarðinum um Darís, en eigi hafa þjóðverjar enn byrjað að skjóta á hana. þjóðverjar hafa nú og vaðið yfir allan austrlduta og norðrhluta Frakklands suðraðLoire, og hafa Frakkar ekki neinstaðar gelað stemt stigu fyrir þeim. En þratt fyrir allar þessar ófarir viil bráðabyrgðasljórnin frakkneska í engu til slaka;

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.