Þjóðólfur - 29.11.1870, Page 4

Þjóðólfur - 29.11.1870, Page 4
-- 12 — svarar að vísu fyrst og fremst Reykjavíkr-bænar- skránni og þeim köflum stiptamts-álitsskjalsins, er að henni lúta, og er í þeim kafla konungsbréfsíns skýrtjjóslega og röksamlega tekiðfram, hvaðþví hafi valdið, að eklti hafi orðið viðhöfð sú kosningarað- ferð á þeim 5 íslenzku fulltrúum til Ríkisfundar- ins, sem farið var fram í þeirri bænarskránni. En aptr er niðrlagskafii konungsbréfsins beinlínis and- svar eí'nuafífskonungsins, sem þá var enn, til Stipt- amtmanns og íslendinga upp á Þingvalla-bænar- skrána og bceði liennar niðrlagsatriði, eins og þau liggja þar fyrir enn í dag og stiptamlmaðr hafðl borið þau fram í álitsskjali sínu fyrir konunginn. J>að er nú einmitþessi niðrlagskafli konungs- bréfsins 23. Sept. 1848 sem stjórnin í Danmörku og »Damkrinn«, hvar sem er1, hafa aldrei viljað skilja, aldrei viljað rekja og heimfæra lil síns eina og rétta uppruna og tilefnis, og þá heldr aldrei viljað viðrkenna, að yfirlýsing sú og heitorð kon- unglegrar einveldishátignar, er þessi kafli konungs- bréfsins hefir í sér fólgið, hafi neina minstu þýð- ingu í þá átt, ekki að tala um að íslendingum sé þar heitið jafnrétti í stjórnarbótinni, en eigi heldr hitt, að Islendingum sé þar með fyrirheitinu og fyrirbúinn eðr gefinn svo mikið scm kostr á því að nsernja« eða gjöra frjálst samkotnulag við kon- unginn og »gera ura« (»forhandle«) sljórnarbót- ina, er hann fyrirhét þannig og veitti jafnt og jafn-skýlaust oss íslendingum, sérstaklega í kon- ungsbréfinu 1848, eins og sínum dönsku þegnum og öllum þegnum sínum, íslendingutn eigi síðr en öðrum, í sínu opna bréfi 4. Apríl sama árs. J>að er og verðr eptirtakanlegt og alshendis óskiljanlegt, hvernig konungleg stjórn, konungs- ráðherrar, hvað þá ýmsir hinna undirgefnu sem tekið hafa svo auðsveipið og auðmjúklega í sama strenginn, hafa getað farið að lesa og miskilja konungsbr. 23. Sept. 1848, viljað beita því þjóð- rétti vorum og landsrétti til níðslu, og tekið ein- göngu fram þessa einu klausu, rifið hana og slit- ið út úr öllu sambandi við það sem undan fer og eptir, og klifast svo á henni: — — „S6 er samt ekki fjrirætlan Yor (konnngs), ab a?>al- „ákvarbanir þær er nanísyn krefr, sakir íslands sérstaklega „ásigkomnlags, til þess aþ koma sktpnlagi á stóþn fsiands „í ríkinn, sknli ab lógtim verþa fyrir ínllt og allt, fyr en „sérstakr (fulltrúa)fnndr í landinn sjálfn heflr þar nm (þ. e. „nm þau aþalatrÆi) heyrþr verib“. I) Moþ þessu ortii meinnm vfcr eigi aþ eins þaí) brotib („Fraction“) af stjórninni i Danmórkn, sem heör fylgt fram þessari skobun, heldralla þá ofr-dansklundalba og ofr-Btjórnholka menn, er þessa skoþuu hafa tekið og fjlgt henni fram vib hvert tilefni. »Danskrinn« liefirekki lesið lengra, ekki gætt þess, að þetta er andsvar einvaldskonungsins upp á annað,þ.e.einkum síðara,atriðið í fungvallabænar- skránni, — því þar er einmitt beðið um að ís- »landi verði gefinn kostr á að lcjósa fulltrúa eptir "frjalslegum kosningarlögum til að ráðgast um »þau atriði í hinni fyrirhuguðu stjórnarskipun, »sem beinlínis og eingöngu viðkoma Islandi og nserílagi hvað áhrcerir fyrirkomulag þjóðping3 »vors«. J>eir hafa ekki gáð þess né viljað hreifa við því, sem kemr slrax á eptir í síðustu 2 línum kgsbréfs textans: „og skal þab (allt) sem viþ þarf í þessa efni veríia lagt „fyrir Adþingi á þess næsta lógski puþum fundi“. J>eir hafa eigi gáð þess, að þetta, »sem viðþarfn, var og gjört og átti ser stað beint eptir þessu boði konungsins; þar sem að frumvarp til kosn- ingarlaga, þeirra er kjósa skyldt eptir til »hins sérstaka (þjóðjfundar í landinu sjálfu«, var ein- mill lagt fyrir »næsta lögskipaðan fund Alþingis« 1849; að þetta sama Alþingi bjó til og samþykti kosningarlögin til þjóðfundarins þau er konungr- inn staðfesti 28. Sept. s. árs; að eptir þeim lög- um voru kosnir 40 þjóðkjörnir fulltrúar á þjóð- fundinn, og a ð hér kom fram í konungskr. 23. Sept. 1848 alveg samkynja boð einvaldskonungs- ins til að undirbúa þjóðfund íslendinga, er skyldi skipaðr helmingi fleiri þjóðfulltrúum heldr en hið ráðgefanda Alþingi, eins og sú skipun hins sama konungs, er gekk út missiri fyrri í aðal-þjóðfrelsis- boðunarbréfinu til allra ltans þegna, 4. Apríl 1848, til þess að undirbúinn yrði alsherjar-Ríkisfundrinn í Danmörku. Og þrátt fyrir þessi skýlausu boð cinvalds- konungsins sjálfs, gjafara og slcapara þjóðfrclsisins, þrátt fyrir þau «facta» eðr þær beinlínis fram- kvœmdir konungsboðsins, sem hér urðu á og nú var minzt, þá heftr «skepnan» risið þar upp önd- verð og reist hönd og munn á móti skapard sín- um, hans skýlausum vilja og boðum og ltans aug- Ijósum einvaldsgjörðum. Stjórn hins sama kon- ungs, sú er orðin var til og myndazt hafði fyrir þau grundvallarlög, er alsherjar-Itíkisfundr hans^ dönsku pegna hafði orðið ásáttr um við konung sinn, til handa Eydönum og Jótum einum saman, hún rís nú upp og segir og stendr fast á því, að íslendingum hafi engin hluttaka verið heitin né fyrirhuguð í stjórnarbót þessari með hvorugu þess- ara kóngsbréfa 1848, öðruvísi heldr en hvað Rtk- isþingin og hin danska þjóð, samþegnar vorir, vildi af náð sinni til slaka og miðla af vjð oss. J>að

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.