Þjóðólfur - 29.11.1870, Síða 5

Þjóðólfur - 29.11.1870, Síða 5
verðr því ekki sannara sagt um þetta atferli dönsku stjórnarinnar, bæði gegn íslendingum og öðrum þegnum einveldisins, heldr en það, er Dr. Kon- rad Maurer sagði ( fyrra í lians ágætu ritgjörð | um stjórnarmál vor og deiluna út af þeim malum milli íslendinga og Dana, er hann nefnir: «Island og Danmörkn’, þar sem hann segir: „þab lýsti 6Ír í öllii", (þ. e þegar, er stjórnarbötin var á komin í Danmörkn), danska stjörnin bygíii nmtalslaust „á þeirri skoþnn, aþ hinn einvaldi konnngr hofbi oinnngis „afsalah sör alveldinu í hag hinnm dönskn þegnnm, og „nú skyldi allir aþrir þegnar alríkisins vera eins tak- „markalanst undirgefnir kinum dönskn þegnum, eins og „þeir vorn eiuvaldskonunginnm áísur. Danir koraust þaþ „lengst í frjáislyndinn, aí> þeim þátti einhvers konar sann- „girni mæla met), ah liinnm væri veitt nokknrs konar hlut- „tekning í binu danska Híkisþingi, en samt var þaí) skoti- „uu þeirra, ah Ríkisþingit) misti ekki af sinni yflrheimild „gaguvart Islandi, þú at) Islendingar hef&i þar alls engan „fulltrda". Ilinn ágæti höfundr (Dr. K. M.) skýrskotar hér til ástæðu stjórnarstöðu- frumvarpsins, sem lagt var fyrir þjóðfundinn 1851, eins og að vísu er rétt. En eigi má síðr skýrskota til þess tiltækis dönsku stjórnarinnar, sem kom fram í og með sjálfu þessu frumvarpi «til lagan, þ. e. undir samþyklci Rílcis- þingsins áðr en konungr fengi eðr mætti þar neitt um segja, en það var þetta, að grundoaUarlug Dana 5. Júní 1849 næði að sjálfsögðu til íslands, þá þegar í heilu lílci, að þau væri að sjálfsögðu og skyldi vera giidandi á íslandi, að þar með væri «staða íslands í ríkinu fast-ákveðin fyrir fult og alt, og þess vegna gæti ekki verið neitt umtals- mál um neitt samkomulag (»Overeenskomst») fram- ar um stjórnarbótina og hennar fyrirkomulag á Islandi, milli konungsins og hans íslenzku þegna, um það efni þyrfti ekki lconungrinn svo mikið sem «að heyra þá», þar sem öllum sljórnarbótarkjör- um vor íslendinga væri nú (að ráðherrastjórnin áleit) ráðið til lykta, fyrir fult og alt með grund- vallarlögum Dana, eins um vor sérstaklegu mál., eins og hin «sameiginlegU'> alríkismál. Að þetta var berlega þvert ofm í óaptrkallað orð einvaldskonungsins 23. Sept. 1818, þar sem segir, að »ekkert« skuli í þeim efuum lögleitt verða að fullu og öllu o. s. frv., það sér hver maðr, en því sinnti þessi ráðgjafastjórn hins sama konungs að engu. 1) þessi ritgjörb Dr. Konr. Manrers er rltnb á þýzko, og kom út í „\ug6borgar„blat)ina „\lgemeine Zeitnng í Marz f. árs, eu er uú einkar vel þýdd á íslenzku í Nýnm Felagsritum 1870, XXVII. ár, HO-180. bls. þessi htsr til fær&a klausa er á bls. 140 ne&st. Og meira að segja, stjórnin var þá svo fjar- stæð allri réttsýni í þcssum alsherjar málum ís- lands og þeirra réttum og löglegum undirbúningi, að hún lét ekki þar við lenda, að hafa sjálf þessi konunglegu heitorð og boð að engu, þó þau væri formlega og fyllilega endrnýuð og staðfest með kosningarlögunum 28. Sept. 1849, eins og þau sýna og sanna sjálf, en þó fyrirsögnin hvað bezt: »Valglov forDannelsen af en constituerende Forsamlingfor Island«, hehlr er ekki annað sýnna en að stjórnin hafi viljað leggja þann skilning í stofn- un og samanköllun þjóðfnndarins, að sá fundr hefði þrengra vald og atkvæðisrétt heldr en Al- þingi hefir nokkuru sinni haft að lögum, því þjóðfundinum hefði aldrei verið annað né öðruvísi atkvæði ætlað og veitt, til að meðhöndla stjórnar- bótarmálið og fyrirkomnlag hennar hér á landi, heldr en til þess að ræða og segja álit sitt um þar að lútandi frumvarp til I a g a undir fullnaðar- atkvæði og samþykt hins danska Ríkisþings. (Framhald siðar). — DÓMSÁSÆÐUR. Landsyfirréttarins í málinu: sira Jón Hjörtsson á Gilsbakka, (fyr prests til Kross- þinga í Landeyjum) gegn sveitarstjórninni í Dyrhólahr. (Di'msni&rlsgit) í XXII ári pjúhúlfs bls. 171). „I máli því, sein hör liggr fyrir og höfhab er í hörabi aí) tilhlutnn stiptamtmannsins yflr íslandi, aíi veittri gjafsúkn, af sveitarstjúrninni í Dyrhúlahreppi í Vestr-Skaptafellssýslu múti prestinum síra Júui ajörtssyni á Gilsbakka, sem og heflr ö&lazt geflns málssúkn, út af því, a& hanu gegn ákvört)- uniuni í tilskipnn 30. Apríl 182S 3. gr. 10 atrihi hafl þann 18 Júlí 1860 geftt) í hjúnaband Benidikt nokknrn Arnason og þurítii Eiuarsdúttur, er nefudr prestr met) aukaréttardúmi Mýrasýslu þann 4. Jan. þ. á. dæmdr til at) greita Dyrhúla- hreppi 471 rd. 41) sk., seni og allan þann kostnat, sem þessi hreppr heflr haft og framvegis kann af> hafa af hjúnabandi þessara persúna, honnra at) fdln skafilaust, en málskostnatr er látinn falia nitr, og málsfærslulaun til hins skipaba sækj- anda, Dyrhúlahrepps vegna, ákve&in til 5 rd. úr opinberuin sjút>i“. „Heflr áfrýaudinn hör fyrir röttinnm at) fenginni gjafsúku kraflzt þess, fyrst og fremst, at) áfrýandinn verti frídæmdr undan öllum kærum og kröfnm hins stefnda, og til vara aí> liann verhi aíi eins skyldatir til at) endrgjalda þá einn sveit- arskuld, löglega sauuata aí> upphæt) og uppruna, sem áfallin var og úendrgoldin fyrir 18. Júlí 1360, sem og at) málskostn- aíir og málsfærslulaun dæmist á hendr hinum stefnda eta úr opinheruin sjútii“. ,þar á múti heflr málsfærslumatr hins stefnda sveitar- stjúrnarinnar í Dyrhúlahreppl, sem og heflr ötlazt geflus málssúkn, gjört þá röttarkröfu, aþ áfrýandlnn verti sarakvæmt dúmi undirríttarlns skyldatr tll ati gjalda henni 471 rd. 49 sk., + 50 rd. 48 sk., etr samtals 522 rd. 1 sk. r. m. samt allau málskostuat) skablaust, eins og hör væri ekki veitt bene- flcium processus gratuiti". ' „þess ber fyrirfram at) geta met) tilliti til þess, af> á-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.