Þjóðólfur - 20.12.1870, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 20.12.1870, Blaðsíða 3
optar en einu sinni komið fyrir, að menn liafa verið reknir með höggum og slögum upp í vagn- ana. Menn segja, að vér jafnvel hér í Frankfúrt höfum lýst alt upp sökum sigrvinninga Jjjóðverja, er Bismark og fylgifiskar hans reyna svo mjög að ábatast á. Eg vissi þá, að vér gjörðum það að boði lögreglustjórnarinnar, og hér á borg- armurunum má enn sjá vegsummerki þessara til- 8^ipana um að svo skyldi gjöra. Ef þessum blóðs- othellingum linnir eigi bráðlega, þá munum vér ne>’ðast til að gjöra heyrum kunnugt um hatrsanda þann, er hvervetna er farinn að hrjótast út um þjóðverjaland, og fer dagvaxandi, og mun þess skamt að bíða að svo mjög kveði að þessu, að "örnin Viljálmr», er vér svo köllum hann hér, nuini brátt fá skynjað, að honum mun hollara að að sitja kyrr í Frakklandi en hverfa aptr til þjóð- '’erjalands». það er varla nokkur vafi á því, að Frakkar hafa nú stórmikinn liðsafnað út um alt Suðr-Frakk- iand. 'iLoir-herinn er mestr, nærfelt 120 þúsundir manna; fyrir honum ræðr herforingi d’Aurellis de Paladin. þá er og annar her skamt þar frá er Bouibudti stýrir, og er hann talinn 80 þúsundir manna. l'yrir þriðja hernum ræðr Garibaldi,' og 1&f ist hann við, þá er síðast spurðist, þar í nyrðri ruðum landsins og um Yogese fjöllin, með sín- ar hersveitir; hyggja sumir það sé hans fyrirætl- aD> a^ hrjótast inn í þýzkaland að sunnanverðu, ejðileggja þá einu járnbraut, er þjóðverjar hafa rj.„ afnota millum Parlsarborgar og þýzkalands. 0 u lierflokks þess, er Garibaldi ræðr yfir, vita C,nn e‘8'í en það vita menn, að flokkr þessi er ^ °g liarðsnúinn og að í honum eru margir ítal- > °fe bandafylkjamenn. Munu þeir vilja gjöra JJ verjum alt það ógagn, er þeir framast mega. neitt ,msalrs'ler'lln nm Parísarborg hafði enn ekki "Sta a01'<a^, er síðast spurðist. það kveðstblaðið vistir fra^' me^ V'SSU) ad R<iris hafi nægar td varnar' árslokum’ enda er Þar °g grni hers mönnum ererforinginn Trochu er fyrir borgar- hhnn alt af gjöra umsátrshernum á- nú þy'kja IU|’,“ œ '“S™ ,ri »»rei"nl. s™ þvi eptir siðustu fregnnm „i . . , „ . , . . 1 , 5 i>m als eigi horfast svo vel á ynr Prussum og þjóðverjum sem menn mundu halda. það er alls eigi ómögulegt, að Bimark had spent bogann heldr fast, og að hann kunni að bresta I höndum honum. Herbúnaðr Rússa, hefir um hríð verið nokk- urs konar ráðgáta, en nú mun þeirri ráðgátu lokið, þar sem það kemr nú alt í einu upp úr kafinu, að stjórn Rússa þykist eigi lengr skyld að halda Farísar samninginn frá 1856. Allir stjórnendr vita, hvað í efnum muni vera, en það mun sann- ast á fyrirætlan Rússa eins og á hernaði þjóð- verja á Frakklandi, að eigi er sopið kálið þó í ausuna sé komið. Hrossafaraldrið á Seltjarnarnesi í Nóvember og December 1870. (Eptir Heil b rigbistíbindu m Dr J. Hjaltalíus Nr. 6, 12. Decerab 1870, bls. 46-48). < „Öndverílega í Nóvemberraánuíi fór aí> brydda á ókenui- legu hestafaraldri her fram á Seltjarnarnesi, og drápust þar uokkrir hestar úr því á stnttum tíma. 8. dag f. m. fór eg meís dýralæknir Snorra Jónssyni at> skoþa skrokkana af þeitn, sem drepizt höfbu. Hií) fyrsta, er vií) lögbum merki til, var j þaí), a'b hárit) var rajög laust á skinninu, svo aí) þab mátti reita af meí) flngrunum. Blóbiíi var mjög svart, og lunguu i vorn full af svartleitu blóti. Miltaí) var stærra en þaí> er at) röttu lagi, og lifrin var elnnlg þrútin, en ( þúrmunum sáust þrútnar æt)ar á slímhimnunni og dókkieitir blettir. A einum hesti, sem drapst her í bænum, var blóþií) svo á 6ig komiþ, aþ þaþ vildi als eigi hlaupa saman, en slíkt teljum %Jr jafnan merki upp á illkynjabar sóttir, bæþi á mönuum og dýrum. Hestarnir, sem veikina höfbu fengib, voru mjög dauflegir í bragtíi, þeir hýmdu og vildn hvorki taka í jörtina etr bíta, og heldr eigi vildu þeir drekka, þótt þeim væri borií) vatn. Nú meb þvi öll likindi þóttu til, og dýraliekn- irinn var einnig á þeirri skoþun, aí) sýkin mundi sóttnæm, þá var þá þegar eptir bobi stiptamtsins hætt öllum samgöng- um nieb hosta fram á nesií). Eptir miljan Nóv. fór a 1) örla á veikinni hór í bænum me'b því reibhestr einn, sem herra j konsul Siemson átti, og nýlega var komin ofan úr sveit, j varb veikr, Skömmu síbar veiktist og hryssa, sem herra kaupmaíir H. Jolinsen átti; hón drapst þá þegar, en hestr herra konsul Siemsans lifnabi vií) aptr vib lækningatilraunir, sem gjörliar voru. Núna síbast 5. dag þessa mánabar veikt- ist hestr á Lambastöbum, og drapst hann eptir 5 daga. Als hafa nú drepizt 11 hestar, en veikzt hafa 16 hestar. peir sem batnaþ heflr, hafa læknazt vib blóbtöku og ýms kælandi og lifgandi lyf. pegar mabr grennslast eptir í annálum vorum og árbók- um, þá flnnst getiþ nm líkt faraldr í hestnni, og nú or far- ib ab brydda á hör sunnanlands. Slíkt faraldr eba einhver mjög almenn hrossasótt gekk her yflr landií) 1590; því ab í árbókum Espólíns cr talab um bana á þennan bátt: „Næstu missiri hófst nautadanbi, hesta og hunda um allt land, og svo refa; sögbu menn þaí) hlotizt hafa af enskum hundi, er drepinu var vestra, og heflr sa hegomi iengi haidizt meb ai- þýbu“. Annálar Björns á Skarbsá segjá, ab hún hafl gengií) yflr 1591, meb svo feldum orbum: „Arib 1591 hófst nauta- danbinn og svo hnnda um alt ísland". Árib 1803 gekk hestafaraidr um alt land. Á þab er miunst í „Tíbavísum“ föbur míns sál. meb svo látandi stóku: Faraldrib, sem fákurn á fór án bibar til og frá,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.