Þjóðólfur - 20.12.1870, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 20.12.1870, Blaðsíða 7
— 31 — b»fi fremt lifnaíi þar syíira; á Akranesi og Alptanesi mnn mega tolja hva% skíst, en þ6 mnn á báSnm þeim nesjnm vera mjög lítill flskr í salti eptir þessa vertíí) hjá öllnm. — Slysfarir, 5. þ. mán, fylgdi vinnnmaíír frá Störár- máti í Floa aþkomanda kvennmanni þar nppyflr ána (Ölfusá) aí> Öndvetíiarnesi; áin reyndist þar manngeng á ís, þar sem þau föru og komust þau uppyflr klakklaust; eigi vitum vör meí) vissu hvort hann kom heim þar aíi bænum; en brátt snJri hann heimleiíiis aptr og stefndi aísra ogskemri? leiþ yflr ána þar sem heitir á „hávöfcunnm"; þar kvaí) vera miklu meira ihukast í árstraumnum, og þá eídilegt, a?) ísinn væri þar veikari og vftsjálli, enda fárst ma%rinn þarna í ánni í heimleiíiinni. — Litlu síþar, e?)r í sömu vikunni fár barn sör aí) bana í hlandfor þar á Öndveríarnesi í Grímsnesi. — Eptir þat) aí> Sveinn kaupmaíír Guísmundsson vií) Búbir hafíii sett upp hákarlajagtir síoar í Septbr. í haust, haffci einn skipstjáranna, danskr maí)r, látib fyrir berast um nætrnar þar á sínu skipi, en hölt til þar hoima viþ Búílir á daginn og hafþi máltíþir sínar vií) borí) kanpmanns; eu kænu litla e?)r jul einróiþ hafhi hann til aí) fara frá skipinu yflr „Osinn“ og þangaí) út aptr á kvöldin. Svona fór hann og aí) kvöldi 21. Sept. þ. árs, stormdaginn mikla, heiman frá Búbum og ætlaííi ót ( skip sitt, en heflr sjálfsagt druknaí) í þoirri ferí), því hvergi er hann fram kominn síban. — f>ess heflr og veriþ ógetií), af því engi vísbending kom nm þat) til þijóín.lfa fyr en nú um vetmætrnar, ab næstliíiinu vetr urílu 2 menn úti vestanlands: Signrbr vinnnmaíir frá Ranþamel ytri, og kvennmaþr einn á Fróþárheiþi; hvorugt þeirra var fondiíi um byrjun Okt. þ. árs. ~ Til Strandarkirkjn í Selvogi heflr geflzt og afhent á skrifstofu þjóþólfs, eptir 11. Júlí þ. árs: ótilfæit „áheiti frá ónefndum á Vest- rd. mannaeyjum", innkomib í Júní þ. árs l — En fremr: „Frá ónefndum í Gullbringu- sýslu", 15. Júní.................I — „Aheiti" frá ónefndnm í Garíii suíir . 1 — — — ónefndnm...................2_ (meíi brófl l'J. Júlí) 4 — Júlí veriþ 16 12. ~ 20. ~ 21. — s. d. 7 2t- Agúst 3. ~ —---------í Alptaneshr. Frá onefndum í Rosmhvalaneshrepp Áheiti frá ón. konu í Stokkseyrarhr. ~7 , ónefndum á Seltjarnarnesi irá “nefndum í Landey nm . . . . ák • ' roanni í Reyklavík - 30- £«••« frá 6nefnd,lm manntj;. . . ónefndum á Rangárvöllum . . «nefndri stúlku í NJarþvík . . . Fra onefudura Sept. 13. - 25. — '29. í Sept. 2 — 1 — 10 - 1 — 2 — 2 — 1 - l — 1 — Oct. — 4. Aheiti frá ónefn,jnm — s. d. Frá ónefndum í Flóa 6. 7. 8. S.d. 11. „-48- „ - 48 - „ - 48 - „ - 64 - m „ — 48 — — bonda á Rangárvöllu Aheiti frá manni ..... — frá ónefndom í Húnavatnssýslu — — „tveimr„ ..... fc ~ n — — ónefndnm á Vatusleysuströnd 2 — — 1- a- „ - 48 - 2 - „ - Okt. s. d. — — annari stúlku á Hvalíjaríiarstr. 1 rd. „Bk. — s.d. — — ónefndum 3 — n — s. d. — — ónefndri stúlkn á Hvalfj.str. n 48 - — s.d. — — ónefndum í Grímsnesi . . 2 — * — 12. Frá ónofndum á Álptanesi .... i — n — 14. Áheiti frá ónefnd. bónda í Bisknpstnng. t — * — s. d. — — ónefndri stúlku á „sama bæ“ 1 — 9 — 15. Frá ónefndnm 2 - 9 — 17. Áheiti frá ónefndum 2 - n — — 18. — — — v ' — 30. — — ónefndri konn í Reykjav.sókn 1 — * Nóv. 2. — — ónefndum í Hafnahrepp . . 2 — n — 7. — — í Reykjavík . . 2 — * — 8. — — Rosmhvalaneshrepp 2 — 9 — s. d. — me?> bréfi 5. Nóvember . . . 2 yj — s. d. — sent af G. S. met brófl . . . i — 32 - — 15. — frá ónefndum í Kjósarhrepp 2 — rt - 25. — frá ónefudum í Skorradal 1 - 9 — 27. — — ( Reykjavík . ► l — 9 Dec. 8. — — ónofndri konu f Vatnsl.str.hr. 2 — 9 — 13. — — ónefndnm í Mosfellssveit 1 — 9 — 19. — — ónefndnm Snnnlendingi 3 — 9 — 6. d. — — ónefudum í Arnessýslu 1 — 9 ' AUGLÝSINGAR. — Hér með innkallast allir þeir sem telja til skulda í félagsbúi hrcppstjór Eunólfs Nikulásson- ar á Bergvaði hér í sýslu og látinnar konu hans, Helgu Stefánsdóttur, til þess innan 6 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar, að lýsa skulda- kröfum slnum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Rangárþings skrifstofn, 7. Desember 1870. II. E. Johnsson. — Hér með innkaliast allir þeir, sem telja til skulda í dánarbúi eptir búanda Magnús Magnús- son, sem dó að Legrum undir Eyafjöllum 24. Júní þ.á., til innan 6 mánaða frá birtingu þessarar innköllunar, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýsln. Rangárþings skrifstofn, 29. Nóvemb. 1870. H. E. Johmson. — j>eir sem eiga til skuldar að telja eptir minn sál. ektamann Hinrtk kaupmann Sigurðsson á Isa- flrði innkallast hér með, með 12 mánaða fyrir- vara, til að gefa sig fram og sanna þær skuldir sínar fyrir lögráðamanni mínum og umboðsmanni, kaupmanninum Ásg. Ásgeirssyni sama staðar. ísaflrt)!, 15. Október 1870. Sigríðr Guðmundsdóttir. — Eptir tilmælum mínum hefir hið Enska og útlenda Biflíufélag leyft, að eg megi láta af hendi til fátccklinga 400 Biblíur fyrir 1 — einn — rík- isdal hverja, og geta því nokkrar Biblíur ennfeng- i

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.