Þjóðólfur - 20.12.1870, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.12.1870, Blaðsíða 4
— 28 knnnugt miíir mr.nnnm hjá, marga nifcr lag?)i þá. Af vísn þessari má sjá, aþ faraldriþ mnni þá liafa veriþ býsna- alment, og aþ allmargir hestar hafl drepizt (ir því. Aptr var hestafaraldr eþa nokknrs konar kvefsdtt á hestum nm 1830, en þá eigi Bkæö. Eptir því sem þessn faraldri er háttaþ, virþist bláíltaka eiga vel vib; þá mundi og aí> Cllum líkindum kínabörkr vera gott lyf; en söknm þess aí> hann er seriþ dýr, mætti viþ hafa ýmsar kryddjnrtir í hans staí>. Um fram alt ræí) eg til, a?> hafa chlör-dann í hesthúsnunm; einnngis viþ aþ draga a% sör chlú r-l op ti í>, mnndi hestnn- nm geta batnaþ, einkum ef þeim auk þess væri tekiþ blúþ í tírna. Eg hygg, a?> þaþ sö til únýtis, ab ætla sör a?> lækna sjúkdiíminn, nema hestnnnm sö haldib inni, og þeim gefib gott hey til fúbrs, meban þeir ern veikir. Dýralæknirinn vib heflr npplífgandi og styrkjandi mebul“. J>essi skýrsla Heilbrigðistíðindanna um h r o s s a- faraldrið her syðra, mun jafnframt vera bygð á skýrslu og Iýsingu dýralæknisins Snorra Jóns- sonar, eðr þá á samanburði landlæknis við hans um faraldr þetta, eins og það hefir nú komið fram, og skulum vér að eins tengja þar við fáeinum at- hugasemdum til frekari leiðbeiningar fyrir þá les- endrvora, sem fjær eru. Faraldrið hófst fyrst, eins og segir í skýrsíunni og þegar var getið hér í blaðinu 11. f. mán. (bls. 2), fyrst fram á Sel- tjarnarnesi, fyrir framan Eiðsgranda; þar við hélzt og faraldrið lengst; einmitt þar hafa flest hrossin veikzt, samtals 13 af 16, og þar drápust flest hrossin, þ. e. 10 af þeim 11 samtals, er drepizt hafa. Hin 3 hrossin, er veiktust, voru að vísu öll hérnamegin Eiðsgranda: eitt í Skildinganesi, erlifði, en tvö áttu heima hér í Reykjavík, eins og getið er í skýrslunni, og er þó athugandi, að annað þeirra, hryssa II. St. Johnsens, »er drapst strax», hafði gengið þar fram á Nesinu í haust, og var sótt þangað (að sögn, ásamt 2 öðrum hrossum héðan að innan) kvöldinu fyrir að yfirvöldin settu sótt- varnarvörðinn milli Lambastaða og Eiðis, 9.? f. mán., og heflr því sjálfsagt verið komin í hana veikin þar framfrá, áðr en hingað kom. Eptir þessu atferli faraldrsins, sem hér er áreiðanlega frá skýrt, iiefir þess þá hvergi orðið vart neinstaðar fyrir ofan eðr sunnan Öskjuhlíð; og er nauðsyn að menn sannfærist um þetta,— er það nú þar sem faraldrið virðist á enda í þctta sinn, — af því sem í Heilbrigðistíðindunum er tekið svo mjög óákveðið til orða (bls. 47)1, »að nú sé farið að brydda á »faraldrinu hér sunnanlands*. REIKNINGR yfir tékjur og útgjöld styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarsamkundunnar í Reykjavík frá 24. Nóvember 1 869 til 24. Nóvember 1870. T e k j u r. Rd. Sk. 1. o, í sjóði hjá gjaldkera við síðustu árslok 112 92 b, 14 konungleg skuldabréf á 100 rd. 1400 » c, ógoldin tillög frá fyrra ári . . 18 32 d, óborguð leiga fyrir herbergi verzl- unarsamkundunnar............. 12 » 2. Leiga fyrir herbergi verzlunarsam- kundunnar þ. á. frá skotfélaginu . 5 » 3. Ágóði af Bazar og Tombola . . . 314 8 4. Frá ónefndum, borgað við Bazarinn . 2 » 5. Fyrir skrifborð og saumaborð, er seld voru við opinbert uppboð ... 33 16 6. Leiga af herbergjum samkundunnar 28 48 7. Endrborgað af herra Thomsen . . 12 39 8. 1 árs renta af 14 konungl. skulda- bréfum, 100 rd. hvert, til 11. Júní þ. á., 4%....................... 56 » 9. Va órs Ieiga af kgl. skuldabr. 500 rd., og öðru 100 rd. til 11. Júní þ. á. 12 » 10. Tillög af þvi, sem unnizthefir í spilum 14 37 11. Tillög félaga og hluttakanda þ. á. . 135 32 12. ógoldin tillög frá fyrra og þessu ári 13 32 13. Iíeypt 3 konungleg skuldabréf . . 650 » 14. Ógoldin Va árs leiga af konunglegu skuldabréfi, 50 rd.................... 1 » Semtais 2820 80 Útgjöld. Rd. Sk. 1. Borgað fyrir 3 auglýsingar í þjóðólfi 7 38 2. Borgað bæarfógeta fyrir uppboðshald 2 43 3. Sent til Kmhafnar til að kaupa fyrir konungl. skuldabréf.................... 566 » 4. Uundraðsgjald af þessum 566 rd. . . 5 61 5. tíreitt póstafgreiðslumanninum í Rvík, gegn endrborgun í Iímh. til kaupm. W. Fischers, til að kaupa fyrir kgl. skuldabr. 165 80 6. Viðbót við ábyrgðargjald fyrir konungl. skuldabréf, send hingað í fyrra með Phönix................................... 1 72 7. Sjóðr 24. Nóvember 1870: o, 17 konungl. skuldabréf .... 2050 » b, ógoldin Va árs leiga af kgl. skulda- bréfi, 50 rd........................... 1 » c, ógoldin tillög fyrir þ. ár og hið fyrra 20 64 d, í sjóði hjá gjaldkera . . . . . » 7 Samtals 2820 80 Reykjavík, 24. Nóvember 1870. II. St. Johnsen. lleikning þenna höfum við endrskoðað, og J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.