Þjóðólfur - 20.12.1870, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 20.12.1870, Blaðsíða 8
— 32 izt á skrifstofu minni fyrir þetta verð, þegarmenn sanna þörf sína annaðhvort með vottorði frá við- komandi sóknarpresti, eða á annan hátt. Eeykjavík, 8. Nóvember 1870. P. PJelursson. — Snemma á slætti næstliðið sumar töpuðust af Goðdaladal 2 hestar brúnir\ annar með mark: sýlt i blaðstýft bæði eyru, 7 velra gamall, vel vakr, meðalhestr, þrekvaxinn, styggr, ójárnaðr; hinn með mark: heilrifað hægra, biti framan, 4 vetra, ótam- inn, stór eptir aldri, góðgengr. Hestar þessir liafa hvergi komið fyrir hér á norðrheiðum, og er ætl- að, að þeir muni hafa komizt suðr á milli jökla, ogþar ofan í afréttarlönd. Biðja undirskrifaðir þá, sem kynni að handsama hesta þessa, að halda þeim til skila móti borgun fyrir fyrirhöfn og til- kostnað. Goí>d'ilnm og Tuugnhálsi 9. Okt 1870. Hjörleifr Einarssson. Tómas Tómasson. þar sem helzt ræ'ti líkindum, aí> þessir 2 brúnn hestar hafl, elns og í anglí’singunni segir, strokib snír á búg- inn og subr af „milli jíikla", þá hefbi þeirra átt helzt aí> verha var á Hreppamanna- afri-ttum ebr óíirum afréttar- iöndum milli pjórsár og Hvftár (í Arness.). AÍ) vísu er eigi úhugsandi, ab hestana hafl borib beint í suir (frá Goíidaladal) fram eí>r sutir meí> Jiikulsá ytri, lent á Oræfunum nortirund- an Hofsjökli austanvert, haldib bvo austr meb jóklinum og sííisn komizt austr á Sprengisand og þaían aptr suílr meí> Arnarfellsjökli suíir yflr pjórsa í óbygbum og ofan á Land- manna afrétt ebr þau lönd, er milli þjórsár liggja og Tungu- ár; en einnig er hitt ætlandi og þó má ske fremr, ab hest- arnir hafl tekiþ slaginn vestr á bóginn mef> fyrsta, t. d. ná- lægt „Litlasands" vegi og þá subvestr yflr Blöndu, síhari fu^r nálægt Kjalvogi, þá hafl þeir má ske fari?) suíir yflr Hvftá er aí> henni kom í óbygiinm, og komií) þá fram á Biskups- t o ug n a-afrfetti. — Brúnan fo 1 a, tvævetran, óaffextan, mark: sýlt vinstra standfjöbr aptan, og bita eba ekkert framan hægra, vantar mig, og bií> eg hvern, eom hitta kynni, a?> halda til skila til mfn, mót sanngjarnri borgun ab A u strb ú barh ólsh j álei gu í Landeynm. Guðm. SÍglirðsSOIl. ___ Dökkgrátt hcsttryppi, vetrgamalt, mark: stýfþr helm- ingr framan hægra fanst hör f heibinni eptir rettir í haust, og er hór í hlrbingu síian; réttr eigandi getr vitjaþ þess til mín, ab Helliskoti f Mosfellssveit, um leiíi og hann borg- ar fyrir hirbingu og þessa anglýsingu. Guðmundr Magnússon. — Mig undirskrifaþan vantar eptirfylgjandi kindr: ær tvrevetr, grákrímótt, kollótt, meí> hvítn geldingslambi. Sauþr svartbotnóttr, votrgamall. Ær hvíthníflótt, vetrgömul, allar me?> mínu marki, sem er blalbstýft framan hægra, tvírifa?) í stúf vinstra, og hin sí?>ast nefnda ærin me?> standfjöbr aptan hægra (nmfram mitt mark), sauírinn me?> brenriimarki P J P. þ>ar eg hefl árei?)anlega frétt, a?i ein af þessnm kindum haft veri?) bandleíkin í Kollafjar?)arr{itt í liaust, og Jafnvel önnur í Ölfusrétt, eru mfn vinsamleg tilmæli, a?i kluta?)eigandi hrepp- stjórar, gjöri mer hi?> fyrsta grein fyrir andvir?)i þeirra, ef seldar hafa vori?>. Koflavík, 16. Deeember 1870. P. J. Petersen. Undirskrifa?an vantar 3 saubi vetrgamla af afrétti. Mark á einum: eýlt, gat hægra; sýlt, gagnbita?) vinstra, en á tveimr: sýlt, 2 standfja?>rir fram.hægra; brennimark: JBs á ö?)rnm. pessum sau?)nm e?)a andvir?>i þeirra er be?i? a? halda til skila mót borgun, a? Laxuesi í Mosfellssveit. Jón Bernharðsson. — Ósltilakindr í Álptaneshrepp í Gullbr.sýslu, seldar haustið 1870: Svartflekkótt ær, þrevetr, mark: blaþstýft fram. hægra, biti aptan vinstra. Hvítkollótt ær vetrgl., hoilhamra? bæ?i, huifsbrag? aptan vinstra. Hvítr lambhrútr, mark: boíbíldr framau hægra, bla7>stýft apt- an vinstra. Ilvít lambgimbr, mark: bla?stýft aptan hægra, gagnbita? vinstra. þeir, sem geta helga? sér kindr þessar, mega vitjaverís- ins, a? frá dregnum ölíum kostnaþi, til undirskrifa?s hrepp- stjóra, a? Hlí? í Garþahverfl. Guðmundr Eyólfsson. Hjá undirskrifuþum fæst til kanps nýr rennibekkr me? niTlrsettu ver?i, og líka ýms smíTlatól til járnsmí?is. Hróarsholti, 9. Desbr. 1870, Guðmundr Tómasson. PRESTAKÖt.L, Óveitt: H ösk ul dss t a?i r í Húnavatnssýsiu, meti? 598 rd. 91 sk., auglýst 12. þ. mán. Prostsekkjur eru 2 í branþinu, sem njóta eptiriauua af því, samkvæmt tilsk. 15. Dec. 1865. Prestssetri? héflr stórt tún, grei?fært, eti snöggt; engjar sumpart snöggar, grýttar og undir ágangi, sumpart fjarlægar og votiendar fjallslægjur; vetrarbeit er stopui, og sumarbeit rýr heimavi?. Æbarvarp og reki er naumast teljandi. Me?) selför ber jöi?in 8 nautgripi, 80 ær, 120 sauþi, 30 lörob, eidishest og 10 útigangshross. Eptir kirkjujar?ir gjaldast: 130 áln. í slætti, 25 sauþir vetrgamlir, 190 álnir eptir me?al- verþi, 20 áln. í hvftri ull, 30 áln. í tólg, 320 pnd smjörs; ar?r af ítökum 12 rd. Tíundir ern 246 áln., dagsvérk 26, lambsfó?r 48, offur 4; sóknarmenn eru 393. PllÉDIKANIR UM HÁTÍÐIRNAR í DÓMKIRKJCNNI: A?fangadagskvöld Jóla, kvöldsöiigr. sira Jón BJarnason. J'yrsta Jóladag: hámossa, herra prófastrinn sira Ó. Pálsson. Annan í Jólum: hámessa á dönsku; hinn sami. Gamlaárskvöld, kvöldsöngr: (enn er óráþi? hver þá prtdikar). ! Nýársdag, hámessa: herra prófastrinn sira Ó. Pálsson. — Næsta bla?: flmtudag 12. Janúar 1871. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaþr í prentsmíþju íslands. Einar ])ór?arsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.