Þjóðólfur - 13.01.1871, Page 1

Þjóðólfur - 13.01.1871, Page 1
93. ár. Reyhjavfk, Föstudag 13. Janúar 1871. 9.—IO. Pess var getið í 3.—4. blaði bls. 7. hér að Iraman, að O. Smith kanselíráð, er stjórnin hafði selttilað gegna amtmannsembættinu nyrðra, «mundi hafa lagt af stað» frá heímili sínu á Seyðisfirði 7. ^Nóvbr f. á. Nú segir «Norðanf.» 19. s. mán., að hann hafl lagt að heiman 8., og komið «1 Akreyrar 16. s. mán. Tók hann hina næstu dagana á eptir við skjalasafninu og öðru er amts- embættinu við kemr, fyrir afhendingu E. Theod. Jónassens sýslumanns, og tók þá þegar að veita því forstöðu, hafði og, áðr hann færi að austan, sett Valdemar Olivarius sýslum. í Suðr-Múlasýslu til þess að gegna Norðr-Múlasýslu í sinni fjærveru. Ekki er annars getið, en að hr. 0. Smith ætli að Ealda til á Akreyri í vetr. — Sýslumaðr E. Th. Jónassen sneri síðan, að adokinni afhendingu þess- ari, heim aptr um 23.—24. Nóvbr til embættis sms í Mýrasýslu, og kom þangað, að Lundum, hvar bann enn hefir aðsetr sitt, um öndverðan f. m. — A aí.fang dag Jóla sást hafskip 6Ígla út hjá M^rdalnum ( stiuuings kalda, er stúíi fremr af landi, þútt austlægr vœri öokkut); og undratbi alla er sáu, hve dvanalega grunnt at) skip þetta hblt og nærri landsteinum, svo ab nokkrir dttuíiiist fyrir þær sakir, at) eitthvaþ kynni at) vera fatlat). Eu á Júladags- *n.orguninii bar Bkip þetta npp á laud og upp í harta sand utast undir Eyafjóllnm, á svo nefndum Sandafjörum (sutinuidan Seijalandsmúla og bæunm aþ Seljalandi). Skipit) var enskt Erigsiiip; Hannibal frá Lnndúnum, 140 tons at) lestarrúmi, skipstjóriun (ieorge N. Armstrong; 7 voru at) tölu skipverjarnir sJalfir, at) honum metjtiildnm, en 3 vorn, at) auki, heldri menn °g Jflrskips, 2 synir Dr. Perkins gamla er hér var í hitt e*lfyrraviti brerinisteinsnámana í Krisivík, Alfred ogWilliam ^erkins, hinn 3. er og ungr matlr, eins og þeir brætlr, Mr. yir r^8 ®ey*nour ab nafni. Skip þetta hafþi Krísivíkr- inet) í Lundúnum tekit) á leign og fermt þal) breunist verkfa)rum og áhóldum bæti til at) grafa upp mest niír til" lÍ' a‘5 letti‘ undir fiutriingliin á honum sem , ~r ... ,^ar' bar aí> auk var á skipinu mikit) af heyi og hofrum til hestatY.is , , j- , ors’ P?l’ félagif) og þeir ungu menn, er iiu voru sendir af fisia„ci , 6 b 1 .. . . . smus hendi, munu liafa ætlao sbr ao revua aö koma Bem inostn„ , , stum brennistcini til hafnar, og ut- flutnings heoan þegar nú í « vetr eor þá á útmánuonnum, og ætlufiu því at) vera vu.búnir at> hafa nægt) fútrs handa hest- um þeiin er fengist le.gtiir til flutningsins. Einnig var tals- vert af steinkolnm, v.stir et)r matvieli o. fl. peir bræílrnir og Mr. Seymour komu hingat) til stabarins 7. þ. mán og gjörbu þá fert) alveg á kostnaf) sjálfra sin; skipverjarnir 7 uiuuu koma sít)ar og vertia fluttir á kostnati rcilbaranna etir þess sjúskatia-ábyrgtiarfélags sem í hlut á. Fréttin um strand þetta barst hingat) mefi mönnum austan úr Mýrdal 30. f. m.; brá þá kai.d. Oddr V. Gíslason, sem L’Loyds-nmboflsmatír, vit> og fúr af stab hétlan vit> 3. mann, á álitinnm degi 2. þ. mán., sama daginn sem hinir 3 lögtni af staí) frá Holti und- ir Eyafjöllnm hiugat), en þeir hittnst aldrei á leitliniii, heldr fúrust algjört á mis. Sendi þá hra 0. V. G., nndir eins og austr k'om, annan sinna manua hingat) sutr, eptir einum eþr 2 þeirra félaga, og kom sá hér í 6tat)inn 8. þ. mán.; fúr því Mr. Seymour met) fylgdarmönnum sfnum hét)an austr aptr daginu eptir. -þ Að morgni 1. dags þ. mán. andaðist hér í staðnum, eptir nokkuð langa legu í taugaveiki, skóla- lærisveinninn Óle Theodor Schulesen, sonr Sigfús- ar súl. Schulesens (Skúlasonar prests að Múla, Tómassonar) kammerráðs og sýslumanns í þing- eyarsýslu. Oli sál. var nú 19 vetra gamall; at- gjörfls piltr til líkamans og efnilegr til náms. — ÚTLENDAK FRÉTTIR úr 2 bréfum frá Bretlandi 7. og 8. Desbr. 1870. þess skal fyrst gotif), at) strandafia skipif) Ifannibal hafíi ati færa mikif) af enskum blötlum bætii til ritstjúra þjútólfs og annara, en þau blöt) fúru öll í sjóinn. I. Frá fréttaritara vorum lierra kaud. Júni A. HJalta- 1 í n, dags. Edinborg 7. f. mán. Stríðið er enn við sama. París er óunnin enn, en ekki hafa Frökkum hepnazt tilraunir þær, er þeir hafa gjört til að rjúfa hergarðinn um borg- ina. Sú eina sólskinstund, sem Frakkar hafa haft í ölltim þessum hernaðí, var þá er þeir tóku aptr Orleans frá þjóðverjum, en sá sigr varð ekki lang- gæðr, því að nú hafa'þjóðverjar tekið þáborgaptr, og herinn við Loire, er var hin eina stoð Frakka, hefir þessa síðustu daga beðið hvern ósigrinn á fætr öðrum; og fáir halda, að París geti staðizt mikið lengr, en er hún er fallin, má telja víst, að styrjöldin muni og á enda. Fyrirskömmu sendi ltússastjórn bréf til Eog- lands og annara ríkja, og lýsti yfir því, að hún á- liti sig ei lengr bundna við skilmála friðarsamnings- ins 1856. Kom ölluin þetta á óvart, og kendu um undirróðri Bismarks, en það reyndist þó eigi svo. Enska stjórnin svaraði einarðlega, og kvað slík samningsrof óheyrð, og mundi Rússland eiga sér að mæta, eigi síðr en Tyrklandi og Austrríki, ef — 33 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.