Þjóðólfur


Þjóðólfur - 13.01.1871, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 13.01.1871, Qupperneq 3
— 35 STJ ÓRNARSTÖÐU- FRUMVAllP IvRIEGERS, OG STJÓRNARMÁL ÍSLENDINGA, eptir Alþingi 1869. (Framhald frá b!s. 10.) Svona skildi hin nýbakaða lögbundna Dana- stjórn skýlaus orð og fyrirheili og augljósa fyrir- ætlun einvaldskonungsins og þær gjörðir og fram- kvæmdir einvaldsdæmisins, er láu opnar fyrir ( ó- vefengjandi lögum (þ. e. í kosningarlögunum 28. Septbr. 1849). þessi nýa lögbundna stjórn í Kaupmannahöfn vildi ekki svo mikið sem viðr- kenna, að f>jóðfundrinn eðr stofnun hans væri einvaldskonungsins verk, að ætlunarverk hans, verkasvið og atkvæðisréltr væri afmarkaðr með einvaldskonungsins órjúfanlegum orðum og fyrir- heitum og enda fastákveðið með lögum áðr en þessi lögbundna stjórn var orðin til. jþað mátti sjá á öllu, að hún þóttist veita íslendingum j>jóð- fundinn, og fyrir því mætti hún og ein afmarka lians verkahring svo þröngan sem vera skyldi, takmarka atkvæðisrétt fundarins og einbinda eptir sinni velþóknun, og einskorða ætlunarverk hans eptir sinni vild. Svona kom það til, að st.jórnin '•Hdi ekki og viðrkendi ekki, að þjóðfundrinn væri td neins annars stofnaðr, væri eigi annar starfi <i tlaðr og ekki öðruvísi atkvæði veitt heldr cn til þess, að hann «yrði heyrðr» um hverja þá sljórnar-afarkosti, er henni og samþegnum vorum ' Danmörku þóknaðist að setja íslendingum eptir ** ' frumvarpi »til laga» undir fullnaðarsamþykt dins nýa Ríkisþings í Danmörku, er hinn lög- þ«ndni konungr siðan mætti til að staðfesta. Allir sjá, að með svofeldu fyrirkomulagi, og með jafntakmörkuðu verkasviði og atkvæðisrétti, þá ætlaði Danastjórnin, þessi nýa, þjóðfundinum mnrgfalt minna afl og takmarkaðri þýðingu heldr < n Alþingi, þólt þing vort sé ekki nema ráðgef- anda En hvað um það, þessa hins ráðgefanda nlits og atkvæðis Alþingis vors má engi leita og °! krefj^t nema Danalwnungrinn sjálfr, og ngi er-eigi skylt, það má ekki og getr ekki illItstLiif. jv• • mvæoi sitt neinum öðrum en konung- mum, oe piL,- •, ... hl 'd af neinu öðru umtalsefni heldr en því eina se'n annaðhvort konungrinn leggr .jálfr fyrir þingið ellegar kjósendrnir á íslandi bœnarskrarveginn. ÞcUu vottar Alþingistilskipunin sj.ilf frá uppbafi til enda; svo leiðir það einnig beinlínis af slofnun Alþingis og af þvf einvalds_ stjórnar fyrirkomulagi, ervar þá yfir gjörvallt Dana- veldi er standaþingin og Alþingi voru stofnuð. Og þótt nú sé á komin lögbundin stjórn í Dan- mörltu í stað einvaldsstjórnarinnar, 0g löggjafar- þing (Ríkisþingið) komið í stað standaþinganna, þá stendr Alþingisstofnnnin enn á óröskuðum laga- grundvelli, og alþingislögin í sínu fullu og órösk- uðu gildi. Meira að segja, þetta er ítrekað, endr- nýað og staðfest, bæði lagaveginn og alþingis- veginn, af sjálfum hinum lögbundnu ("constitu- tionelle») konungum í Danmörku1. það er því víst eitt hið argasta og fáheyrðasta politiska ax- arskapt, þegar þeir Lehmann sæli og ráðgjaíinn Nutzhorn (í stjórnarfrumvarpa-ástæðunum 1869) fóru að halda fram þeirri fásinnu, að Grundvall- arlög Dana væri að sjálfsögðu búin að ná gildi á íslandi «fyrir viðburðanna rás», og þyrfti því ekki til umtals að koma, öðruvísi en að þinglýsa þeim. f>ví þetta er þó eins fjarstætt og engu sannara heldr en ef þeir segði, að alþingisstiptnnin og alþingistilskipunin væri numinúrgildi og fallin um koll «fyrir viðburðanna rás»; svo mætti líka til að verða undir eins og nokkur önnur stjórnarskipun, nokkurt annað stjórnarfyrirkomulag kæmist á eðr væri á komið með lögum, heldr en það sem lög- grundvallað er í alþingisstofnuninni og alþingis- tilskipuninni; hún er enn í dag óröskuð stjórnar- skrá vor íslendinga, og stendr í fullu gildi, alt svo lengi að oss er það fyrirmunað að semja og koma oss saman við honunginn um frjálslegra stjórnarfyrirkomulag, sem bygt sé á fullu jafnrðtti við samþegna vora í Danmörku. En þar sem Alþingi, eptir eðli þess og stofn- un og lagarétti, eigi þarf né má gefa öðrum álit sitt og atkvæði, hvort heldr er um stjórnarfrum- vörp eða um beiðni og uppástungur landsmanna, heldr en konunginum einum og einungis undir konunglegrar hátignar samþykki eðr synjun, þá leiðir og þar af, að yfir höfuð að tala hlýtr Al- þingi að hafa fylsta rétt til að neita að taka til meðferðar — og þá einnig rétt lil «að visa frá« hvaða iifrumvarpi til laga» sem er, þ. e. hverju því frumvarpi, sem Rikisþinginu í Danmörku, með sínu lögfulla samþyktar- og ályktaratkvæði, er ætl- að að gjöra að lögum undir staðfestingu konungs. Alþingi er hvergi ætlað né uppálagt, það er i beru stríði við fastákveðinn lagarétt og lagaskyldu þings- ins, að þing vort skuli vera álits-samkunda undir fullnaðar-atkvæði Ríkisþingsins í Danmörk, sem eigi er þó annað en fulltrúa- og löggjafarþing sam- þegna vorra í Danmörku, — er það nú í þeim málum, sem liggja alveg fyrir utan verkasvið Ríkis- þingsins, og sem það á ekkert með um að fjalla; 1) Anglýslng til íslendinga, 12.Maí 1852; áatæliur atjdrn- arskrár frnrnv. 1867, ejá 9. ár. Alþ.tíí). II. bls. 32.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.