Þjóðólfur - 13.01.1871, Qupperneq 8
— 40 —
J>egar ájöfnnnarskrá þessi var siíian búin aí) liggja til aýnis
nm 14 daga, var stiptamtnianni sendr skuldaiisti bæarfúgeta
yflr alla þá, er her áttu úgreitt af hendi spítalagjaldif) af
þessum ájafnaba afla; þeir voru a?> t'dn 60. Stiptamti?) rit-
a?)i síban lögtaksskipun 6Ína á lista þenna, dags. 14. Okt. f.
árs, „samkv. opnu bröfl 2. Apríl 1841l;, „og á ábyrg?) lög-
takskrefjauda" (þ. e. spitalasjóbanna eba hins almenna lækna-
sjó?is), og var sí?)an fari?) til, af fógeta sta?)arius, og lögtaki
teki?) spítaiagjaldi?), hjá hverjnm þeirra, er á listaniim stó?)u
skuldsettir; var byrja?) á Magnúsi Jónssyui í Brá?)ræ?)i 22.
OUt, f. árs, og svo haldi?) áfram me?) hríbum og me?) fárra
daga millibili e?)r npprofl í sonn, og eigi algjört loki?) lög-
takinu hjá öllnm fyr en nndir lok Nóvbr. f. á. Einstöku
hinna sknldsettn komu sör nndan lögtakiuu meb því a?) grei?)a
góbmótlega. Menn áfrýubiu fyrir yflrdóm fógetaröttarúrskur?)-
inum 22. Okt. f. á., er svo h!jó?a?)i:
„Hin byrja?)a 1 ö g t aksg j ö r?)“ (hjá hverjum þeirra er
á listaunrn stób og öllnm yflr höfu?)) „á fram a?) faia“, —og svo
lögtakgjör?)inni sjálfri og skrstaklega lögmæti allrar ondirstöbu
hennar, og teki?) þar inní lögtaki?) bjá Magnúsi í Brá?)ræ?)i,
me?) því þab var fyrst á baugi, og hans skuldaupphæb eptir
listanum 1 rd. 57 sk. En yflrrettrinn frá vísabi málinu,
sakir þess ab lögtaksupphæb þessi, hjá Magnúsi einum sér,
eigi nymdi 2 rd. (er minstu má áfrýa í skulda- og sekta-
málum fyrir yflrdóin). (Nibrl. í næsta bl.)
AUGLÝSINGAIV.
— Hér með innkallast allir þeir sem telja til
skulda í félagsbúi hreppstjóra Runólfs Nikulásson-
ar á Bergvaði hér í sýslu og látinnar konu hans,
Ilelgu Stefánsdóttur, til þess innan 6 mánaða
frá birtingu þessarar auglýsingar, að lýsa skulda-
kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda
hér í sýslu.
Kaugárþings skrifstofn, 7. Desember 1870.
H. E. Johnsson.
— Hér með innkallast allir þeir, sem telja til
skulda í dánarbúi eptir búanda Magnús Magnús-
son, sem dó að Leirum undir Eyafjöllum 24. Júní
þ.á., til innan 6 mánaða frá birtingu þessarar
innköllunar, að lýsa kröfum sínum og sanna þær
fyrir skiptaráðanda hér í sýsln.
Kaugárþings skrifstofu, 29. Nóvemb. 1870.
H. E. Johmson.
— þeir sem til skulda eiga að telja í dánarbúi
Jóns bónda Jónssonar frá Deildartungu í Reyk-
holtsdalshrepp, er andaðist þ. 5. þ. m., innkallast
hérmeð með 6 mánaða fresti samkvæmt tilsk.
4. Janúar 1861 til að gefa sig fram og sanna kröfur
sínar fyrir skiptaráðanda hér í sýslunni.
Skrilstofu Borgarfjarbarsýsln, 14. Desember 1870.
P. Bövíng.
Uppboð á jörðu.
— þar eð við uppboð það, er þann 12. þ. m.
var haldið á ’/a jörðinni Eyvindarstöðum, eigi
hefir verið gjört viðunanlegt boð í nefnda jörð,
verðr hún aptr boðin upp við opinbert tippboð sem
haldið verðr á þinghúsi Seltjarnarneshrepps í Beykja-
vík Miðvikudaginn 1. Marz næstk. hhádegi kl. 12.
Að öðru leyti vísast til auglýsinganna í blað-
inu þjóðólfi þann 11. og 29. Nóv. þ. á., þó með
þeirri breytingu í blaðinu frá 29. Nóv., að kotin
verða laus í fardögum 1871, en heimajörðin fyrst
í fardögum 1872.
Skrifstofo Gullbringa- og Kjósarsýsln, 19. Desbr 1871.
Clausen.
— J>eir, sem kunna að skulda búi Hjartar sál.
Jónssonar frá Skálmholti, er hér í sýslu andaðist
í fyrra, eru hörmeð beðnir innan 1. Marzmán.
þ. á., að borga skuld sína til undirskrifaðs skipta-
ráðanda, þar eð skuldirnar munu að öðrum kosti
verða innheimtar með Iögsókn.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 9. Janúar 1871.
Clausen.
— Herbergi þau á loptinu í barnaskólahúsinu
hér í bænum, sem að undanförnu hafa verið leigð
út, en það eru 3 stofur, eldhús með maskínu,
búr m. m., geta fengizt til leigu frá næstkom. 14.
Maí. þeir, sem kynni að vilja fá herbergi þessi
til íbúðar fráþeimtíma, geta sagt til sín hjá skóla-
nefndinni, er þá mun skýra nákvæmar frá leigu-
skilmálunum. Reykjavík, 9. Jaudar 1871.
Skólanefndin.
■— Ársfundr húss- og bú-stjórnarfelags suðr-
amtsins verðr haldinn mánud. 3 0. d. þ. m. kl.
1 e. hádegi í landsyfirréttarhúsinu.
Reykjavík, 11. d. Jauúarm 1871.
11. Kr. Friðriksson.
— Um leið og eg finn mér skylt, bæði mín og
dóttur minnar vegna, að votta mitt hjartans þaltk-
læti öllum þeim heiðrsmönnum, fjær og nær, sem
góðfúslega veittu styrk til þess, að minnisvarði
yrði reistr á leiði mannsins míns sál., kansellíráðs
Gísla Hjálmarssonar, læt eg þess einnig getið, að
minnisvarði þessi er högginn úr íslenzkum steini
af hr. steinsmið Sverri Runólfssyni, og nú kominn
á sinn stað í Reykjavíkr kirkjugarði. Varðinn er,
að dómi þeirra manna, sem hann hafa séð, prýði-
lega; gjörðr, og svo traustr, aðallar líkur þykja til,
að hann muni standa óhaggaðr og óbrotinn langt
fram í aldir. Ileykjavík 31. dag Desembermán. 1870.
Guðlög lljátmarsen.
— Næsta blab: Mánudag 23. þ. mán.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jté 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentabr f prentsmibju íslands. Eiuar þórbarson.