Þjóðólfur - 11.03.1871, Page 2

Þjóðólfur - 11.03.1871, Page 2
— 70 — ness-, TtangárvalJa- og Vestmannaega-sýslu, samt Reylijavíkrbœ. Hvert Itvor Fríðr peningr: hnndfafc. Rd. Sk. alin. Sk. Kýr, 3 til 8 vetra, snemmbær . . 40 48.6 32.4 Ær, loðin og lembd í fard. 5r. 9.8 s. 30 56 24.5 Sauðr, 3-5v.,á hausti hver 6 - 27.7 - 37 70 30.s — tvæv. - — — 4 - 83.i - 38 89 31.i — vetrg. - — — 3 - Hestr, taminn , 5 —12 54.4 - 42 77 34.2 vetra, í fardögum . 18- 69 - 18 69 15 Hryssa, á sama aldri . 12- 74 - 17 3 13.6 Ull, smjör, tólg: Ull, hvít 37 » 29.6 —, mislit 28 12 22.5 Smjör 35 » 28 Tólg 22 24 17.8 Fiskr: Saltfiskr, vættin á . . 5r. 5.6 s. 30 33 24.3 Harðfiskr, — - . . 5- 40 - 32 48 26 Ýmislegt: Dagsverk um heyannir 1 - O.i- Lamhsfóðr . . . . l - 48.7- Meðalverð: í íríðu . . 32 60 26.i - ullu, smjöri, tólg . . . 30 57 24.5 - ullar tóvöru . . . . . . 21 24 17 - fiski 84 23.9 - lýsi 82 17.5 - skinna-vöru . . . . . . 24 83 19.9 McSalverb allra meSalverða . . »6 81 21.5 11. / Austr- og Vestr-Skaptafellssi/slu. Hvert Hver Fríðr peningr: hnndrao. Rd. Sk. aliu. Sk. Iíýr, 3 til 8 vetra, snemmbær . . 34 3 27.2 Ær, loðin og lembd, í fard. 4r. 48.os. 27 3 21.6 Sauðr, 3-5 v., á hausti hver ' 5- 14.i- 30 85 24.7 — tvæv. - — — 3- 78.5- 30 52 24.4 — vetrg. - — „ 2- 84.9- 34 59 27.7 Ilestr, 5-12 vetra, ífard. 16- 64 - 16 64 1 3.8 Hryssa, á sama aldri . 12- 25.3- 16 34 13.i Ull, smjör, tólg: Ull, hvít 48 28.4 —, mislit .... 36 21.i Smjör 36 23.5 Tólg 48 15.6 Fiskr: Saltfiskr, vættin á . . . Gr. 32s. 38 » 30.4 Harðfiskr, •— - . . . 5- • 16- 31 ») 24.8 Ýmislegt: Dagsverk um heyannir . »r. 95.8S. Lambsfóðr 1- 14.4-. Hvert Hver Meðalverð: hnndrab. Rd. Sk. aliu. Sk. í fríðu . 27 58 22.1 - ullu, smjöri, tólg- .... . 27 66 22.2 - ullar-tóvöru . 22 48 18 - fiski . 25 86 20.o - lýsi . 23 12 18.5 - skynna-vöru . 20 2 16 MeðalverS atlra meðálverSa . 24 »6 19.s Athugas.: Smátiilurnar í bábnm þessum veríilagsskrám, þýba tíunduparta i'ir skilding. Samkvæmt verðlagsskrám þessum verðr spesí- an eðr hverir 2 rd. teknir í opinber gjöld, þau er greiða má eptir meðalverði allra meðalverða, þannig: spesían í Skaptafellssýslunuum (með 3 sk. uppbót frá gjaldþegni)......................20 Dska - hinum öðrum sýslum Suðramtsins og í Reykjavík (með 1V* sk. uppbót frá gjaldþegni).............................18 — En hvert 20 álna (40 fiska eðr vættar-) gjald á landsvísu, er greiða má eptir meðalverði allra meðalverða, eins og er um slcattinn og önnur þinggjöld 1871 (nema í Gullbringusýslu og Reykja- vík, á meðan við sama stendr), má greiða í pen- ingum þannig: 20 áln. eðr skattrinn í Skaptafellssýslunum................4rd. 6sk. - hinnm öðrum sýslum Suðramtsins 4 — 46 — ■— Menn sjá hér af verðlagsskrá Slcaptafells- sýslnanna það nýmæli , að nú næstl. ár hafa Skaptfellingar í fyrsta sinn síðan sú sýsla bygðist, að því er sögur fara af og skýrslur, aflað og verk- að saltfisk, og þetta á þeim að hafa tekizt svo aðdáanlega vel, að þeir hafa, að þeir segja þarna í taxtanum, getað selt hverja sína saltQsksvætt á 6 rd. 32 sk., þ. e. 4—5 rd. hærra verði skpd. heldr en nokkurstaðar á landi hér næstl. sumar, að því er maðr hefir getað til spurt. Vérskulum játa, að ritstjóra þessa blaðs, með fram sakir þess hvað nákunnugr hann er bæði Skaptfellingum sjálfum og svo þar víðsvegar um bæði héruðin fjalls og fjöru milli vestan frá Jök- ulsá á Sólheimasandi og austr að Lónsheiði eðr Austrhorni, virtist þetta svo ótrúlegt nýmæli, þó að það reyndar virtist svo sem þreifa mætti á því þarna í verðlagsskránni, sem útgefin er, undirskrif- uð og staðfest af stiftsyfirvöldum lands vors, að oss fanst þess vert, að ná einhverri betri skímu á því, ef það gæti auðnazt. Herra stiftamtmaðr- inn gjörði þá óðar svo vel að taka fram til skoð- J

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.