Þjóðólfur - 11.03.1871, Síða 8

Þjóðólfur - 11.03.1871, Síða 8
— 76 — kosningarlögum, «heyra þá að eins um þau afar- kostalög og ólög, er þeir vildu vera sjálfir og einir um hituna með að setja oss um stjórnarkjör þessa lands um aldr og æfl, og sem þeir ætluðu sér síðan að vinna hinn lögbundna konung sinn til að staðfesta. (Framh. síðar). AUGLÝSIINGAR. — Leibr&tting. — í síímstu iínu anglýsingar póstmeistarans hr. 0. Fiusens, 31. Desbr. f. írs, í þ. árs J>jót)ólfl nr. 14—15, bls. 60, er rangsett: met) póstunum, fyrir : met> póstáv ísun ura. — íbúðarhús lítið með tilheyrandi hjalli og kál- garði fæst til kaups hjá undirskrifuðum. Húsið verðr fáanlegt til ibúðar 14. Maí þ. á. þeim sem kynni að vilja kaupa það. Reykjavík, 25. Febr. 1871. H. Th. A. Thomsen. — J»eir, sem eiga óborgaðar skuldir til hinnar fyrri verzlunar kaupmanns J. W. Ileilmanns, eru beðnir að borga þær til mín á næstkomandi kauptíð. Reykjavík. 8. Marz 1871. H. Th. A. Thomsen. tfjg* íbúðarhús það hér í Reykjavík, sem í J>jóðólfi 23. Nóvbr f. árs bls. 16 var boðið til kaups, og ef vill, jafnframt til ibúðar í vor af- líðandi fardögum, stendr enn til boða á sama hátt, og má semja um það nákvæmar við ritst. jþjóðólfs. — f>á sem hafa tilkall til borgunar úr dánarbúi bróður míns sál. Eunólfs Eunólfssonar, sem drukn- aði í Ölfusá í fyrra sumar, eins þá sem hann átti lijá muni, peninga eða annað, — bið eg hér með vinsamlegast að þeir gefi mér um það allar upp- lýsingar sem þeir geta fyrir 14. Maí þessa árs. Beykjavík, 14. Marz 1871. Sverrir Itunólfsson. tfjg* Hver sem heflr keypt eðr síðar eignazt nr. 9 6 til lukkudráttar umskrifpúltið á Iðn- aðarmanna Tombólunni hér í staðnum 10 og 11. f. mán., er beðinn að gefa sig fram með það til Jónasar járnsmiðs Ilelgasonar, því á þetta numer (96) er skrifpúltið nú unnið. — Einskeptutjald, merkt 0 O oS ártali 1869, hvarf úr pakkhúsi (eðr porti)? konsúl E. Siemsens 5. Okt. f. árs, og með því það hafði af öðrum manni verið látið þar saman við farangr og ferða- dót Mýramanna nokkurra, er hér voru þá staddir sjóleiðis, þykir eigi ólíklegt að tjaldið hafl getað með þeim farið i misgripum; og er beðið að halda til skila tjaldinu á skrifstofu Pjóðólfs. — F u n d i ð: kálfskinn og ein ólarreipi milli Mýrarhúsa og Eiðis, brennim.: B G, og má eig- andi helga sér, og vitja að Hrólfskála á Seltjarn- arnesi hjá Sigurði Ingjaldssyni. — Eptir aí> vib h'iftinm atgætt í farangri okkar, þá er vib vornm staddir í Reykjavík 16. f. m., eánm vit) at) okkr vanta%i poka úr striga, meí) 1 skeffn rúg, 1 skeffn B. bygg í rönd- óttum vaþmólspoka, 4 áln. segldúk, þrennir sjóvetlingar órónir, enn fremr var i\jlegr fínn strigapoki mef) 1 pd. af rnllu, 2 pd. af róli. þetta allt var nibrí þeim fyrstnefnda strigapoka, er var lagþr hjá farangri fertamanna einhverra inni f krambúb faktors Jóns Stephensens, og ern þat) því vor tilmæii, ab of- anskrifutmm pokum og dóti se haldii til skila til iama fak- tors Jóns Stephensens i Iteykjavík. Bakka og Kirkjuvöllum, 1J/». 1871. Jón Jónsson. Ari Jóssson. — Seldr grár foli nál. 6 vetra, taminn, mark: vaglrifa fram. hægra, sneitt apt. vinstra, fnndiun í óskilum her í Alpta- neshreppi, og má eigandi helga sör og vitja andviríiisins, ab frá dregnnm kostnaþi, til undirskrifaþs hreppstjóra aþ Hlíí) £ Garþahverfl, til næstu fardaga. Guðm. Eyólfsson. — í óskilum var hér lamb í hanst meb mark: stúfrifaö hægra, Btýft fjöþr fr. vinstra; rettr eigandi getr vitjaþ veríis- ius til mín ab þingnesi f Borgarflrþi. Hjálmr Jónsson. PRESTAKÖr.L. Veitt: 17. f. mán. Reynistabarklaus tr f Skaga- fjarbarsýsln síra Magnúsi Thorlaciua á Fagranesi, vfgþnm 1847; ank hans sóttu síra J. Reykjalín á þönglabakka v. 1863; efra Ó. Ólafsson f Hvammi v. 1852 og sfra Jónas Bjúrnsson á Rfp v. 1869. — 18. s. m. Ásar (meb útkirkju ab Búlandi) í Skaptártnngu 6ameinaí)ir í 3 ár vií) þykkvabæarkl. — Mos- fell í Grímsnesi, 8. þ. mán. prófasti síra Jóni Jónssyni, aptr; auk hans sótti enginn. Óveitt: Fagranes meb anexfunni Sjávarborg í Skagafjarí- arsýsln; metií) 250 rd. 19 sk. Auglýst 18. s. m. — Prests- setrib Fagranes heflr tún og engjar harblent, grýtt og gras- lítib, sumarhaga lelega, en vetrarbeit notagólia; í mebalári fóbrar þaí) 3 kýr, 50 ær, 50 saubi og 6 hross; af útkirkjuuni gjaldast 60 pd smjörs og úr Jarbabókarsjófti andvirbi 120 pd smjörs; tíundir ern 204 áln., dagsverk 13, lambafóbr 34; offr ekkert; sóknamenn eru 250 aþ tölu. H ös k ul dss tabir í Húnavatnssýslu, metil) 598rd. 91sk., auglýst s. d. Um tekjur þess brauíls sjá þjóUólf þ. á. nr. 7 — 8 bls. 32. Næsta blaí); Mibvikudagiun 22. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti J\/i 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslands. Einar þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.