Þjóðólfur


Þjóðólfur - 31.07.1871, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 31.07.1871, Qupperneq 1
83. ár. Reykjavík,, Mánudag 31. Júlí 1871. 35—3«. þ rs*t'Pln. _ Beaumanoir fíir lieílan alfarin 19 dv5] í 6,1 8kyldi fyrst fara til Anstfjaríia og hafa þar viíl- 27 þ fa' Fylla fór he%an vestr til Vestfjarta aptr hafa h man'’ æt'a^’ fyrst aþ hleypa inn á Patreksfjórþ og fjörb SVð 6em ^ v'^<fyö^ °8 sv0 B'I1S >nn ú Dýra- 0» y Jafi>vel Önundarfjórí), og snúa svo þatan hingaí) aptr, ara þS inn á Aruarfjörþ. — Kersaint fúr heíían 30 þ. °8 ætlabi þá enu vestr og norþr nm land, Pústskipi?) Diana, j’flrstjóruandi Jacobsen, skj’ldi 8ja heþan eptir pústfararskránni 24. þ. mán. um miftjan . , r?un> en frestaíjist fram j’flr hádegi af þvi vebrútlitiþ r> illt framan af. Me?) því túku sér nú far fjóldi manna ® flest til Bretlands: þeir 5 Bretar, er nefudir voru £ síí)- *a bl. ab ekki hefíi ferbazt nema til Gej’sis eþr og til u tueþfram; verzlnnarmaþr f>orl. 0. Joknsen; sira Mat- t h" fratn í las Jochnmsson, — er mælt aþ hann hafl farií) meí:- *rindum sira fvúrarins prúfasts í Görlfcum og á hans Aostria?; dúttur líinar kanpmaíir Bjarnason meí) 2 sinna harna: elztu sína Sigríþi, og er mælt aíi hún mundi verr)a eptir á ærsyam, og elzta son sinn Ágúst; húsfrú Uendriette Lovin- Se,1> eptir heimboþi frá föínr hennar eþalmanninnm Arthur ^■Hon, er her kom meþ Júlí-ferþinni. En til Kanpmanna- *lafnar túku sér nú far þessir: kaupmennirnir W. Fischor °8 Lofolii, stúdent Jún Júnsson frá Melum viíj Hrútafjör?), Jn,1gfrú ílelga Ár'uadúttir (Hildibrandssonar) frá Hafnarflr%i °o Dr. Haraldr Krabbe iner) frú sinni Kristinu Júnsdúttur (Duþmundssonar) hir í Rej’kjavík, er hann fúr hingaþ og fastn- a^i sér í fjirra, en kom nú til aí> kvongast henni 21. þ. mán. ^nn fremr til Frereya, skúlapiltr Friþrik Petersen. — 23. þ. mán. undir kvöld andaðist hér í stsðnum merkiskonan húsfrú Valgerðr Ólafs- ^óttir Robb, ekkja eptir enska kaupmanninn ■fflnies Robb, er hér tók aðsetr og borgararéttindi verzlunar (fyrst í félagi með öðrum ungum ertskum kaupmanni, Ilodgson að nafni, um árin 18»2 — 13)? og' dó hann hér 19. Apríl 1846. Ilún hafði nú er hún dó I I vikur og 5 daga hins 79. ‘lrs, fædd í Uafnarfirði 2. d. Maí 17931. Ilún 8'Ptist 2. dag Nóvbrmán. 1819, og varð þeim alls l6barna auðið, dóu 10 þeirra ( æsku, en 5 smám- Saman á fulltíða-aldri2, svo að eigi lifði hana nú, 1) Faþir húsftúr Valgerþar var Ólafr Júnsson beykir í Oafnarflríji, ættaftr og npprunnin á Reykjaströnd í Skagaflrbi, e" múíiir, kona Ólafs, Ingibjörg Níelsdúttir(?) rettuí) af Eyrar- ^akka, aþ vér tetlum, eÖr úr Árnessýslu. — 2) paí) voru 3 8ynir or allir deyöu úgiptir og barnlausir, og 2 dætr, Jariue "8 Ingibjörg, er kaupmaþr og konsúl M. W. Bjering átti ^nta eptir aíra, og börn viö bá?)um. Ritst af öllum þeim hóp, nema einn sonr, kaupmaðr Hans Ch. Robb í Reykjavík. — í f. mán. sæmdi h á s k ó 1 i n n í Oxford á Englandi landa vorn kand. Guðbrand Vigfússon með nafnbót «Master of Arts« (skammstafað utan á bréfum M. A.). Er oss skrifað frá Englandi, «að það sé mikill heiðr», því það sé «sjaldan, að hún sé gefin útlendum mönnum. f>ar með er hann (hr. G. V.) og gjörðr meðlimr háskólans og hefir réttindi þau er því fylgja». — Á meðan amtmaðrinn í Vestramtinu hr Bergr Thorberg sitr hér á Alþingi, hefir hann sett sýslumann Lárus P. BWndal tilað gegna amtmanns- embættinu í sinni fjærveru. — Eptir áreiíiaiilegum fregnum er síþar hafa borizt, heflr þaí) hií) 3. skipiö, sem getií) var hér at> framan bls. 130 (eptir „Noríanfara" 2. Maí þ. á.) ab rúií) heföi til hákarla iiorbr í Fljútum á 2. í Páskum, aldrei komií) fram sííiar, og« liafa því þar drukkna?) 10 mariris, og voru 8 þeirra kvong- a?)ir; forma?)rinn hét Gu?)mundr Steinsson ungr maör og úgiptr, og er sagt aí> hann hafl þar vori?) fyrir skipl hi?) fyrsta sinn. — Eptir að þess hafði verið getið í fyrra Júní- blaðinu, bls. 125, að nokkrir þættist vitameð skil- um, að tillandstjóra væri hér nú settr yfir land alit stiptamtm. vor Hilmar Finsen,að Vestramtið skyldi leggja til Suðramtsins og að amtmanni Bergi Thor- berg væri ætlað að hafa þau bæði ömtin á hendi og setjast að hér í Ileykjavík, «þótt eigi vissi menn enn fullar sönnur fyrirþessu», þávoru það margir hér, er vildu vefengja, að nein væri tilhæfa fyrir þessu. Svo er nú að vísu, að hvorug þessi embættis- skipan getr sagzt til fullnaðar ráðin eðr fullgjörð, t. d. með konungsveitingu, enda sagði þjóðólfr aldrei að svo væri. En bæði er það, að í stjórn- arskrárfrumvarpinu um hin sérstaklegu málefni er nú var lagt fyrir Alþingi, þá eru margar og flestar af hinum verulegri og mestvarðandi ákvörðunum um stjórarfyrirkomulagið, bygðar á því, að land- stjóri eða nú «1 a n d s h ö f ð i n g i» sé hér sjálf- sagðr yfir land allt og skuli vera öllum æðri hér- lendra manna, og kemr sama fram i ýmsum öðr- — 145

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.