Þjóðólfur


Þjóðólfur - 31.07.1871, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 31.07.1871, Qupperneq 2
146 um stjórnarfrumvörpum sem nú voru lögð fyrir þingið, enda segir og sérstaklega í ástæðunum fyrir 42. og 43. gr. sveitastjórnarfrumvarpsins: — — — „skal þess a’b eins getií) hér, aí) þar sem amt- „menniruir ern nefodir í 42. gr. n>et)al þeirra er hafi sæti ,,í himl sameir»aí)a amtsráíii, þá er þetta gjfirt til þe$s aí) „kamast hjá ab taka tillit til þeirra amtmannsembætta, ,,sem nú eru, meb því a & þaí) er í rábi, ab koma stipt- „a m tmann8-embættinu óbruvísi fyrir, og leggja „saman Subr- og Vest ra m tib“. FRÁ ALþlNGI. (Framhald frá bls. 140). 7. Fimm samhljóða bænarskrár úr Suðr- Múlasýslu um vegalögin. Flutningsmaðr þingmaðr Suðr-Múiasýslu. Vísað til nefndarinnar um sveita- stjórnarmálið. 8 Bænarskrá úr Snæfellsnessýslu um leyfl fyrir lausakaupmenn, að sigla upp Stapa-höfn. Flutningsmaðr þingmaðr Snæfellinga. Nefnd : Eg- ill Egilsson, Eiríkr Kúld, Torfi Einnrsson. 6. fundr. — II. júlí. 1. Nokkrar bænarskrár um gjald spítalahiut- anna, og breyting á tilsk. 10. Ágúst 1868. Flutn- ingsmaðr þingmaðr Gullbringusýslu. Bænarskrán- um vísað með 22 atkv. til nefndarinnar urn kgl. frumvarp urn gjald spítafahlutanna, en nefndin aukin tveimr mönnum: þórarni Böðvarssyni og Grími Thomsen. 2. 6 bænarskrár úr Norðr- og Austr-um- dæminu og uppástunga frá þingmanni Eyflrðinga um aukningu eptirlauna amtmanns Havsteins ; bæn- arskrá frá amtmanninum sjálfum, að hann fengi full laun m. m. til fardaga 1871. Flutningsmaðr þing- maðr Eyfirðinga. Nefnd: Stefán Jónsson, þórðr Jónasson, Jón Hjaltalín. 3. Uppástunga frá þingmanni Vestr-Skapt- fellinga tim borgun fyrir kenslu heyrnar- og mál- leysingja. Uppástungunni vísað með 18 atkv. til nefndarinnar utn kgl. frumvarp um kenslu heyrn- ar- og málleysingja, en nefndin aukin 2 mönnum: Pétri Péturssýni og Grími Thomsen. 4. Bænarskrá frá prestinum á Stafafelli í Lóni viðvíkjandi eynni Vigr og vörn hennar. þingmaðr Austr-Skaptfellinga flutningsmaðr. Með 14 atkv. gegn 4 var bænarskránni vísað forseta- veginn til stjórnarinnar. 5. Bænarskrá frá sýslufundi í Hafnarfirði, að tilsk. 30. Apríl 1824, 3. gr., 10. tölul. yrði úr lögum nttminn. Nefnd : Jón Sigurðsson, þórarinn Böðvarsson, þórðr Jónasson. 7. fundr — 12. Júlí. 1. Uppástunga þingmanns Reykvíkinga um sölu opinberra eigna. Nefnd: Halldór Iír. Frið- riksson, Eiríkr Iíúld, Benidikt Sveinsson. 2. Bænarskrár úr ýmsum héruðum Iandsins um sljórnarskipunarmálið. þingmaðr Suðr-þing- eyinga var flutningsmaðr þessara bænarskráa, og var þeim vísað til nefndarinnar um kgl. frumvarp til stjórnarskrár handa íslandi. Formaðr þingnefndarinnar, Jón Sigurðsson frá Gautl,, hreifði þeirri fyrirs.purn og áskorun til kon- ungsfulltrúa, hoort Alþingi hefði nú sampyktar- atkvœði í stjórnarmálinu; og svaraði konungs- fulltrúi, með skýrskotun til ástæðnnna fyrir því stjórnarskrárfrumvarpi er nú var lagt fyrir og játti því, að svo mundi verða að álíta, eða að hann fengi eigi betr séð en að svo væri. 8. fundr — 13. Júlí. 1. Undirbúningsumræða um kgl. frumvarp um nokkrar breytingar á tiisk. !3. Júní 1787, l.kapít. Framsögumaðr: Grímr Thomsen. 2. Uppástunga frá 4. konungkjörna þing- manni um stofnun kennara-embættis í Reykja- vík í sögu íslands og fornfræði Norðrlanda. Feld með 14 atkv. gegn 6. 3. Bænarskrá úr Vestmanna-eyum, að póst- skipið kæmi þar við á hverri ferð sinni. Flutn- ingsmaðr þingmaðr Vestmanna-eya. Bænarskránni vísað forsetaveginn til stiptamtmanns. 4. Bænarskrár úr Suðr-Múlasýsiu, að presta- efnum yrði kend ýms atriði læknisfræðinnar. Frestað ályktun um meðferð hennar fyrst utn sinn. 9. fundr. - 17. Júlí. I. Ályktarumræða og atkvæðagreiðsla um kgl. frumvarp um breytingar 13. Júní 1787. Frumv. samþ. með breyt. 10. fundr. — 18. Júlí. 1. Undirbúningsumræða um kgl. frumvarp um síldarveiði með nót. Framsögumaðr þjngmaðr Gnllbringusýslu. 2. Bænarskrá frá umsjónarmönnum forngripa- safnsins um 300 rd. styrk til safnsins. Nefnd kosin: Halldór Kr. F'riðriksson, Ólafr Pálsson, Ei- ríkr Kúld. 3. Bænarskrá frá Borgfirðingum, að Alþingi ■ semi frumvarp til laga um sveitaverzlun; feld frá nefnd. 4. Uppástunga þingmanns Snæfellinga um stofnun sjómannaskóla á íslandi. Nefnd kosin: Egill Egilsson, Grímr Thomsen, Bergr Thorberg. 11. fundr. — 19. Júlí. 1. Undirbúningsumræða um kgl. frumvarp til

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.