Þjóðólfur - 31.07.1871, Síða 8

Þjóðólfur - 31.07.1871, Síða 8
— 152 — með tilliti til hinnar útlögðu fasteignar, aðvarast hér með um sölu þessa. Skrifstofu Dalssýsln, Statiarfelli 8. Júlí 1871. J.árus P. Blöndal. — Eptir gjörðu fjárnámi fógetaréttarins, sam- kvæmt hæstaréttardómi dags. 12. Júní þ. á., verðr samkvæmt beiðni hr. yfirréttarmálsfærslumanns J. Guðmundssonar, eignin nr. 1. í Læknisgötu hér í staðnum, fyrr tilheyrandi faktor J. Jónassen, seld við opinber uppboðsþing sem fram fara þannig: 1. uppboð miðvikudag O. Ágúst kl. m. 2. — — 16. s. m. kl. 22 m. 3. og síðasta — 23. s. m. kl. 22 m. Uppboðin verða haldin í húsinu sjálfu, og verðr boðin fyrst húseignin eptir útmælingargjörð af 1841 og þar á eptir sérstaklega lóðarauki sá, sem síð- ar var bættr við eignina, og loks eignin öll í einni heild. Húsið er rúmar 25 áln. á lengd og ll^al. á breidd, einloptað, með algjörðri tilhögun sem sölubúð og geymsluhús fyrir verzlunarvörur, kjall- ari m. fl. Öll löðin er rúmar 1500 □ ál. á stærð. Söluskilmálar verða til sýnis frá þremr dögum á undan fyrsta uppboði á skrifstofu yfirréttarmáls- færslumanns J. Guðmundssonar í Aðalstræti nr. 6. Skrifstofu bæarffigeta í Beykjavfk 2D. Júlí 1871. A. Thorsteinson. — Samkvæmt tilskipun-4. Janúar 1861, inn- kallast hér með, með sex mánaða fresti, allir þeir er telja til skulda í þrotabúi kaupmanns Eggerts Magnússonar Waage í Reykjavík, til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptarétt- inum. Skiptaréttr Reykjavíkr kaopstatiar, 29. Júlí 1871. A. Thorsteinson. — Við eitt einasta opinbert uppboðsþing, laugardaginn ÍO. dag Ágústmán. 1871 kl. 12. m. d. verðr til hæstbjdðanda, að áskildu samþykki skiptaréltarins, selt verzlunar- og ibúðarhús þrota- bús kaupmanns E. M. Waage, nr. 1 í Aðalstræti. Uppboðið verðr haldið í eigninni sjálfri, og söluskilmálar verða til sýnis 3 dögum á undan uppboðinu. Veðhafendr í eigninni aðvarast með auglýs- ingu þessari um söluna. Skrifstofu bæjarfúgeta í Reykjavík, 29. Júlí 1871. A. Thorsteinson. — Við eitt einasta uppboðsþing, laugardag- inn hinn 19. ágústmán. 1871, kl. 1 e. m., verða til hæstbjóðanda, að áskildu samþykki skiptarétt- arins, seldar útistandandi skuldir til þrotabús kaupmanns E. M. Waage hér i bænum. Listi yfir skuldirnar og söluskilmálar verða til sýnis þremr dögum á undan uppboðinu. Skrifstofu bæarfngeta í Reykjavík, 29. Jtilí 1871. A. Thorsteinson. — Nú er Sálmabókin endrbætta 1. útgáfa al- prentuð; stærð hennar 32 arkir; hún er prentuð á tvenskonar pappír, og verðr óinnbundin seld á betri pappírnum 88sk., og á hinum 80 sk.; í næsta blaði verðr nákvæmar skýrt frá henni. Reykjavík, 31. Júlí 1871. Einar Þórðarson. — Marltið á þeim rauðslejótta hesti sem lýst var eptir í síðasta bl. bls. 144 er þannig rétt: gagnbitað hœgra, gat og biti aptan Ifinstra. PRESTAKÖLL. Veitt: 21. þ. mán. Ögur-þing í ísafjaríiarsýsln sira Júni BJarnasyni, er bafþi hlotuazt kounngleg nppreisn 30? f. m. og var síþast prestr á Prestsbakka í Strandasýsin. Ank hans sútti enginn. — Stiptsyflrvöld landsins afgreiddu og sendn kirkjn- og kenslustjúrninni dú meb þessari pústskipsfer^, nudir kon- ungsveitingu, bænarskrár um dú m kirkJ ubraufcife í Rvik frá þessum sækendnm er nú skal greina: 1. Sira Páll J Matthiesen, prestr aþ Stokkseyri, vígþr 1837. 2. Adjunkt Júnas Gutsmundsson. 3. Sira Matth. Jochumsson í Múum, vígþr 18671 4. Caud. theol. Eiríkr Magnússon frá Lundúnum. 5. Cand. theo! Hallgrímr Sveinsson frá Staíia- stab, nú í Kaupmannahöfn. Enn fremr sútti prestaskúlakenn- arinn sira Helgi Hálfdánarson meþ skilmálnm. — Næsta blaþ: þriþjudag 15. Agúst. «3. ár þjóðólfs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendum hér innanlands kostn- aðarlaust, og kostarlríl. 32 sfe., ef borgað er fyrir miðjan Ágúst, eðr úr fjarlægari héruðum með haustferðum, en lrd. 40 Sfe., ef seinna er borgað; í Danmörleu 16 sk., á Bretlandi 32 skild., en í Ameríltu og suðrlöndum Evropu 56 sk. meira sakir póstgjalds. Einstöle númer: 8 sk.; sölulaun: 8. hver. Auglýsingar og smágreinir um einstalcleg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smáletrlínu; ltaup- endr fá helmings-afslútt í málefnum sjálfra sín, alt að 64 sk. um árið. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jii 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaþr í prentsmiþjn íslands. Einar þúríiarson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.