Þjóðólfur - 09.12.1871, Page 2
Sameigendr Ytri-Sólheima, allir nema einn1,
undu þessum embættistiltektum Árna sýslumans
þunglega, og kusu þeir tir sínum flokki Guðmund
bönda Ólafsson á Pétrseyarhólum í Mýrdal til þess
að gangast fyrir áfrýun uppboðsgjörðarinnar fyrir
yBrdóminn, að útvega þeim talsmann hér, gjaf-
sókn hjá stiptamtinu o. fl. tijafsóknin fekst fyrir-
stöðulaust, og Jón procurator Guðmundsson tók
að sér málið fyrir Sólheiminga, og stefndi fyrir
yflrrétt þeim Ólafi bónda Pálssyni, sem varð hæst-
bjóðandi2, og báðum uppboðskrefjöndunum: fyr-
nefndum Jóni umboðsmanni o. s. frv. og erfingj-
um húsfrúr Sigríðar sál. Pálsdóttur3 * * * * *. En upp-
boðsráðandanum sjálfum, Árna sýslumanni Gísia-
syni varð eigi stefnt upp á annað heldr en þetta
eina að halda uppi svörum og vörn fyrir þær em-
bættisgjörðir sínar, en eigi til þess að hafaafþeim
lagaábyrgð («stande til rette»), því svo erfitt og
torsótt hafði þeim sækendunum orðið að ná upp-
boðs-réttargjörðunum og öðrum skiiríkjum,að áfrý-
unarfrestrinn (missirið) varlöngu um garð gengið,
svo að þeir urðu að fá konunglega uppreisn á
málið áðr þeir mætti stefna því fyrir yfirrétt. Dóms-
niðrlag yfirréttarins 27. f. mán. er þannig :
fjví dæmist rítt a% vera“.
„Hin áfrfata DppboSsrSttargjörS sfslnmannsins í Skapta-
fellssfsln frá 20 Oktbr. 1869 á dmerk aí) vera.. IJppbotis-
krefjendnnnm Jáni nmbotsmanni Jdnssyni í Vík og erfingj-
nm prestsekkjunnar Sigritar Pálsdiittur á Breitabálstat) ber
in solidum at) borga áfrfendunnin málskostnati fyrir yflrdnm-
inum met) 25 rd., þar á meílal 15rd. í málsfærsinlaun til hins
skipaía taismanns áfrýendanna fyrir yflrdáminnm, Jáns mála-
flntningsmanus Gubmundssonar11. „Hitl ídæmda á aí) greiba
innan 8 vikna frá dóms þessa iöglegri birtingn nndir aþför
afe lögum“.
1) Sá eini Sólheima-sameigandinn, er eigi samþýddist á-
frfnn nppboþsgj'irtlaririnar var enn heiþvirþi öldungr Berent
Sveinsson, tengdafatir Arna sfslnmanns (fatdr Elsu sál. fyrri
konn bans), og tió farinn til þessa tengdasonar síns sem
prúfeiitnmatir et)r í dvö).
2) Keyndar var þab ortiþ hkraflflej'gt þegar hit) sama hanst
er Sóiheimarnir voru seldir, at) Ói. Pálsson hefti aldrei bot)-
it) nk ætlat) sér at) bjóta í jörtina fyrir sig eta handa sjálf-
nm skr, og ab sýslnmatr sjálfr hafti gengit þegar inu i bot
hans, eptir sainkomulagi þeirra f milli. línn ekki þóttu samt
liggja opnar sakirfyrir þessn, fyren nú kom til sókriar og varnar
í sökinni fyrir yflrretti; því þar kom fram fnll játning fyrir,
at þessu hefti verit svoua varit, bæti af hendi Arna sýslum.
og Ól. Pálssonar.
3) Hósfrií Sigrítr sál. Pálsdóttir á Breitabólstat hafti lán-
at 800 rd fjárlialdsDianni Sólheimakirkjn gegn veti í jört-
inni; en þegar eigi gnldnst rentnr, þá heimtati tengdasonr
hennar Skúli kanselírát Thórarensen af hennar hendi at
sknldarinnstætan met ógreiddum rentum yrti ondrborgnt at
fnlln, en þá heimilati kirkjufjárhaldsmatrinn eius henni eins
— Litln eptir at sítasta bl. kom út, bárnst Jijótólfl áreít-
anlegar skýrslur af uppbotinn í Grundarflrti 9.—11. f. mán.
á strandata skipinn Elísabeth og farmi heniiar, en vörnfarm-
inn mátti kalla alveg óskemdan. Uppbotit hljóp als og als
6,026 rd. 1 mrk.; „skipit sjálft áhaldalaust" keypti factor
Holgeir Clansen fyrir 510 rd ; hafl hann einnig keypt áhöld,
segl og akkeri met akkerisfestnm í lansnin botum, sem er
næsta líklegt at verit hafl, þá rætr at líkindnm at hin
munnlega fregn, er ver færtum í sítasta blati 10. bls. nm
at „skipít hafl nát 1000 rd..“ sö eigi fjarri sanni.
— Fjárkláðinn hefir nú síðan um 20. f. mán.
gjört mjög víða vart við sig af nýu; hér og hvar
um Mosfellssveit, t. d. bæði í Gröf og á Ileynis-
vatni, þótt skipað bað væri eigi als fyrir löngu af-
gengið á báðum þeim bæum; eins á 4—6 bæum
hér og hvar um Ölfus. Einhvers lítils vottar mun
og hafa vart orðið í Grafningnum um sama leyti,
en hvort sama er að segja eðr verra um Selvog-
inn, eðr það er af einhverri hræðslu við að kláð-
inn komi þar upp hjá þeim þegar ininst varir, af
því þeir þykjast eiga hann ljós-lifandi yfir höfði
sér bæði til hægri handar og vinstri, (í Grindavík
og Ölfusi), þá er víst að Selvogsmenn ráku hing-
að fyrir fáum dögum all-mikinn fjárhóp af ýmsu
kindatægi; en mest samt af sauðum og öðru geld-
fé, til bess að selja það til skurðar. Milli 24—30
af því fé gekk þeim eigi út við því verði er þeim
líkaði, og ráku það svo heim aptr og kváðust
mundu skera sjálfir. Sagt er, að nú fyrir skemstu
hafi yfirvaldið skipað alment bað yfir alla Mos-
fellssveit, og ræðr að líkindum, að sama sé og
gjört um Ölfus, og víst er um það að þessa viku
og hina er næst leið, hafa hér verið lestaferðir
daglega að kalia má úr þessum sveitum, eptirbað-
meðulum, og einnig úr Grafningnum.
— SRÓLARÖÐ eðr nafnaskrá lærisveinanna
í Beykjavíkr latínushóla, eptir niðrskipun þeirra
samkvæmt 2 mánaða (Okt.—Nóv.) einkunnum þeirra
hvers um sig í byrjun Desembermán. 18711.
4. b e k k r.
1. Sigurðr Sigurðsson frá Iljörtsey (1).
2. Sófónías Ilalldórsson frá Crekku í Svarfaðar- z
dal (1).
3. þorleifr Jónsson frá Arnarbæli í Dalasýslu(l) 2
(umsjónarmaðr í bekknum og í kirkjunni).
og Jóni iiiDboþsmanni, fyrir opinberri sættanefnd, ab gaDga ab
vebinn og láta seljaogná svo þaban sinni skuld hvor þeirra.
1) Talan (1) ('/2) aptan vib nöfnin sýna, ab sá lærisveinn
hoflr heila e?)a hálfa ölmusu : stjarnan * þýbir aí) sá sh
bæarsveinn, þ. e. heflr ekki svefnherbergi í skólanum, heldr
utanskóla; allir bæarsveinar „lesa undir" npp i skóla. þ. e. {
„undirbúningstímuuum" kl. 4-10 e. m., eins og beimasveinarnir.