Þjóðólfur - 09.12.1871, Page 7

Þjóðólfur - 09.12.1871, Page 7
-23 — ^nn mætti dvelja þar og þar fleiri daga. Hann gerfci sfcr góbo aí) hvíla heilar nætr í fjárhiisam, já, npp í dbygí)- ( kulda og hreti, til þess ab 6ko?)a og kanna náttúrunnar fliríiuverk. J>egar hanu fór alfarinn frá einhverjum staí), sem honum fanst mikib um, sagbi hann setíb nFar vel“, nefndi þann stab meb nafni; leit til baka seinast þegar sýn fal þann °8 þann stab, og sagbi aptr: “Far vel„. J>ab sýndist einsog bann gæti ekki skilib vib neinn þann blett, sem náttúran sýndi eitthvab markvert. Eg því mibr skrifabi ekki hjá m&r °il steina nofu, sera hann safnabi hér á landi, sem ekki er þó fciarkvert. Vib Teigarhorn hjá Djúpjavogi safnabi hann Zeo- úr Helgustabafjalli vib Reibarfjurb, “s i Ifrb ergi„, úr ^r'»0u, UK ra b lithw, ór Leyrhnjúk ri si vigi t„ ; úr Hrafn- ^Dnuhrygg, “h rafnti nnu „ ; vib Fremri náma, “hrafntinnu tegand„; úr Vobluheibi, “Z eoli th„ ; hjá Tæpngótu í tung- Dn,1i vib Kalmannstungu, “Zeolith„; sama í kleyfnnum milli Síbumúla og Norbrtungu; í Baulu, “Baulit„; hjá J>irli ^0olith„; vib Goysí ýmislegt hveragrjót; hjá Geirhildar- Sórbnm í Yxnadal “Trachýt,,; vib Stúrhiifba fyrir snnnan Hafnarjrir?), “hraunstein ti m„. í Hallbjarnastalba kantbi á ^jörnnesi ýmsa steingjorfinga (kúskeljar, kubunga og fl. sem flskrinn er orílinn aí) steini; yflrboríii!) af grjútinu á íslandi er "Trap, Trochyt, “I.ava,). I ýmsum stiilbum vfíiar safnaíií j'ann ýmsum steiutegnndum. Surtarbraudslag, frá '/> til 1 al. tíkkt, er vib Skeifárfoss á Tjörnnesi, ásamt 2 kuimngs- og ^•Ijalög nálægt af sömu þykkt, meí) nokkru millibili. Breuui- stein túk hann vii> alla námana, sýnishorn úr hverjnm stai); Hrísivík, Fremrinámum, Hlíiarnámum, Kröflnnámmn, og úr Hitablett, hjá Skariseli fyrir austan Dalfjall; Gips- og 'tslktegundir túk liann vií) Kröflu og Leirhnúk. Af Kröflu, Heirhnúk og þar í millnm túk hanu landabrúf (Kort) og mældi lengd og breidd af hverjum bletti, hvern námablett — lifandi °S danian — svo nákvæmt, ai) eg er viss nm ai) þat) getr *kki mnnai) sem 1 aliu- se sleppt. ~v- BÚNAÐARSJÓÐR Iíolbeinstaða- og Hraun- hreppa í Mýra- og Hnappadalssýslu var stofnaðr v°rið 1868 af samskotum hreppsbúa sjálfra og Sjöfum ýmsra veglyndra utanhéraðsmanna eins og Sjafaskýrslan sýnir. Fyrir þessa peninga og nokk- Urn hluta leigunnar hafa smámsaman verið keypt- ar ®r, samkvæmt lögum sjóðsins, og settar á ieigu UPP á fulla ábyrgð og 1 rd. leigu um árið. J>annig ^efir nú sjóðrinn eignazt 60 ær, sem gefa af sér rd, á ári og jafngildir sjóðrinn með þessari tilhögun 1500 rd. með 4 % rentu. Vorið 1870 var, samkvæmt lögunum, í fyrsta sinni útbýtt verðlaun- utn fyrir jarðabætr þær, sem unnar höfðu verið a öæstliðnu tveggja ára tímabili; þá var nefnilega 72 rd. útbýtt meðal 14 búenda. Á ný liðnusumri fengum vér, fyrir milligöngu ■^HUmanns vors herra Bergs Thorbergs, danskan vatnsveitingamann (Engmester) H. P. Madsen, til að eiðbeina oss ( engjarækt og hverskonar vatnsveit- 'Dgum, og erum vér fullvissir um að það ber góð- an avuxt Þegar fram líða stundir. Að endingu vottum vér vort alúðarfyllsta þákklæti öllum þeim vegleyndu heiðrsmönnum, sem elft hafa með gjöf- um þessa stofnan vora, og einkannlega vorum á- gæta amtmanni, sem bæðií orði og verki hefir ver- ið vor bezti styrktarmaðr. í nafni stjórnarnefndar sjóðsins. Ilitarnesi 1. Nóvbr. 1871. Jón Björnsson Kr. Krístjánsson p. t. formaðr. p. t. skrifari. SKÝBSLA yör gjafir til b ú n a ð a r sj ó ð s í Iíolbeinstaða- og Ilraunhrepp. 1. Hreppstjóri þorlákr J. Kjernesteb sál. 56 rd. „sk 2. Aaitmailr Bergor Thorberg 10 — )> 3. Kaupmaftr W. Fischer í Reykjavfk 10 — n i. Hreppstjúri H. Helgasoa í Yogi . . . 7 — n 5. Stiptamtmafcr H. Fiusen 6 — n 6. Biskup P. Pitursson 6 — n 7. Kaupmatr Sv. Gutmnndsson viþ Búbir 6 — n 8. Umboí)shaldari A. Ó. Torlacíus . . . 6 — » 9. Bókbindari Krístóf'or Finubogason 6 — n 10. Prestr Geir Bachmann 6 — n 11. Hreppst. Jíúrbr þórbars. Ran<bkollstGbum . 6 — n 12. Dannebrogsmatr Sigurbr Helgasou . . . 6 — n 13. Hreppst. Gutmnndr Sigurtsson í Hjórtsey 6 — ■» 14. Gullsmiftr J. Eyolfsson á Okrnm . . . 6 — n 15. Prúfastr Th. E. Hjálmarsen Hítardal . . 6 - n 16. Búndi Jóu Snorrason á Stórakálfalæk . 6 — n 17. Ekkja KrístbjGrg á Alptá 6 — n 18. Prostr Júu Bjurnsson á Hítarnesi . . . 6 — n 19. Hreppstjóri Bjorn á Brúarhrauui . . . 6 — n 20. Búndi Jún á Hallgilstatahlíb .... 6 - n 21. Búndi púrarinn í Krossholti .... 6 - n 32. Sýlnm. Júhannes Gotmimdsson á Hjartarh. 5 — 48 — 23. Konsúl E. Siemsen í Reykjavík .... 5 — n 24. Óbalsbóndi Kristján á Gunnarstobum . 5 — » 25. Búndi Sigurbr Beuidiktsson á Okrum . . 5 — n 26. Prestr E. Kúld á Stykkishúlmi .... 4 — n 27. Prúfastr Stefán porvaldssou á Stafholti . 4 — n 28. — G. Einarsson á Kvennabrekku 4 - n 29. Kaupmatr S. Ricbter á Stykkishúlmi . . 4 — n 30. Fúgeti A. Thorsteinson í Reykjavík . . 3 — n 31. Lektor S. Melsteí) 3 — n 32. Ekkja púrdís Júnsdúttir á Knararnesi 3 — n 33. Hreppst. Kristján Kristjáusson á Hítardal 3 — n 34. Bóndi Jakob í Laxárholti 3 — n 35. Verzlnnar8tjóri J. Stefárisson í Reykjavík 2 — „ - 36. H. A. Sivertsen 2 — n 37. P. Hjaltalín á Stykkishúlmi 2 — n 38. Kaupmaþr H. St. Johnsen í Reykjavík 2 — n 39. Bókhaldari L. A. Knudsen - — 2 — n 40. Verzlunarstjóri Egilsen í Stykkishólmi 2 — n 41. Læknir HJörtr í Stykkishúlmi .... 2 — n 42. Verzlunarþjónn S. Iljaltalín í Stykkishólmi 2 — » 43. Kennari H. Kr. Fribriksson í Reykjavík . 2 - n 44. Pientari E. fiórbarson í Reykjavík . . . 2 — n 45. Bóudi Jón í Fíflholtnm 2 — n 46. — Júu á Hindarstapa 2 — n 47. Prestr B. Benidiktsson á Vallnakoti . . 2 — n ~~ 48. Búndi Jörnndr á Uólmlátri 2 — Flyt 251 rd. 48 sk.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.