Þjóðólfur - 09.12.1871, Síða 8

Þjóðólfur - 09.12.1871, Síða 8
Fluttir 264 rd. 48 sk. 49 Hreppstjiirl H. J. Hjáltalín í Júrfa . . 2 — . „ — 50. — Einar á Kolbeinstiifcnm . . 2 — „ — 51. Alþingisforseti Jún Signrþsson .... 2— „ — 52. Sýsiumaþr E. Th. Jónassen . . . . . 1 — 48 — 53. Mál8færslumaí>r Jón Guimundsson ... 1 — „ — 54. Barnaskólakennari H. E. Helgesen í Reykjavík 1 — » — 55. Ingisstíílka Jódís Jónsdóttir i Knararnesi 1 — „ — 56. Signrbr Bjúrnsson á Selárdal . 1 - » — 57. Sveinn Sveinsson á Alptrtunga 1 - » - 58. Hroppst. Jón Jónsson á Bakka á Akranesl 1 f» 59. Organisti Svb. Sveinbjúrnssen „-48- 60. 23 Hraunhreppingar (1 rd, hver) . . . 23 - „ - 61. 2 Hraunhreppiugar (64 sk. hvor) . . . 1 - 32 - 62. 3 (48 sk. hver) • 1 • 1 — 48 — 63. 4 (32 sk. hver) . . • 1 — 32 — 64. 2 (24 sk. hvor) . . . ,. - 48 - 65. 1 — „ ~ 16 - 66. 21 “Kolhreppingar,, (1 rd. hver)| . . • 21 — .. — Samtals 327 — 32 — — Með væntanlegu leyfi yfirvaldsins, er í áformi að stjórnendr atyrktar og sjúkrasjóðs verzlunar- manna í Reykjavík stofni til «I5AZAR» og «TOM- BOLA» halds til ágóða fyrir sjóð þenna, er hald- ið mun verða í húsum herra Ó. P. Mötlers hina fyrstu daga í næsta mánuði eptir nákvæmari aug- lýsingu. j»ar eð vorir heiðruðu bæjarbúar og fleiri hér • í nágrenninu hafa áðr sýnt fyrirtæki þessu velvild og aðstoð, treystum vér því fyllilega, að stofnanin njóti enn hins sama góðvilja og að undanförnu, og óskum því, að þeir er vildu styrkja fyrirtæki þetta með gjöfum, afhendi þær undirskrifaðri forstöðu- nefnd. Reykjavik, 6. Desbr. 1871. J. Sleffensen. H. A. Sivertsen. Th. Stephensen. — Hér með auglýsist, að verzlunarfasteignir þær er verzlunarbú þeirra Hendersons, Andersons & Co. eiga út á íslandi, þ. e. verzlunarhús þeirra öll í Eeykjavílt, með tilheyrandi lóð o. fl. (er nefnd hefir verið »G 1 as g o w«-verzlunin), — verzlunarstaðr- inn að Grafarósi í Skagafirði og hvalveiða- hxhin á Seyðisfirði, verða boðin upp til sölu á þessum vetri, við opinbert uppboð sem haldið verðr á Kaupmannahafnar *Börs» eptir því sem nákvæmar mun ákveðið og auglýst verða í dönsk- um og norskum blöðum. Liíerpool 1. d. Nóvembr. 1871. W. O. A. Löwe. — Samkvæmt ályktun á skiptafundi í búi bróð- ur míns kaupmanns E. M. Waage á Reykjavík, 9. d. Nóvembr. þ. á.; er eg orðinn eigandi að öllum þeim skuldum, er hann á hjá landsbúum, og hefi eg gefið bróður mínum E. M. Waage full- komna fullmakt til að innkalla þær, tpi}, mælistjafn- framt til þess, að þeir hinir sömu-, seia hlut eiga að máli, gjöri honum éins greið? og* gófð skil hið fyrsta verða má, eins óg hann 'g'óðftól^a hefir hjálpað þurfandi meðlræðrum. Vognm 20. Nóvoáibr.’ 1871. *’ Jóri'MJ Waapej — Brúnn hestr, 14 vetra, stór og aflvel til fara, aljárn- afcr, meí) síÍJutókum meiri vinstramegin, mark: stýft hægra biti framan, heflr horflb nler og er bebib halda til skila til mín at) Ðrúarhrauni vi Guðmundr Jónsson. — Sjekkpípa, meb svampdós loklaus, met) bognum legg meb látúushólk á efri enda, munustjkkislaus, tapahist hér á strætunum 22. f. mán. og er beþib ab halda til skila á skrif- stofu „pjóbólfs11. — 2 hross aljárnub ótamin struku fvrir vetr og sáust á hrabri fcrt) á veginum úr Keflavík til Innri-NJarbvíkr: raub- skjótt meri 4. vetra og brúnn foli meb hvít hár i faxi, mark: sneitt fram. hægra, hlabstýft framan vinstra, hver sem hitta kinni er bebinu at> hirba þau og annabhvort aí) senda mér eba gjúra ort) mót borgun at) Nirbri-Flankastöllum á Mib- uesi. Tómas Guðmundsson. — A fyrri hrútoum hvíta, sem getiþ var í sfbasta bl. (í augl. Ingjaldar hreppst Sigurbssonar) aí) seldr hefbi verit) í óskilum húr ( Seltjarnarueshreppi1, heflr markiíi þar misprentazt, og á aí> vera stúfrifat) hægra fj 51) r framau, blabstýft framau biti aptan vinstra. — Sjórekiu Kind, bvít ær, mark:sýlt bæbi standljötjr apt- an vinstra. er nýfundin og seld, og getr eigaudinn vitjaí) vorbins, at) frádregnum Sllum kostnbai, fyrir næstu far- daga, til mín uodirskrifabs at) Lambastútum á Seltjarnar- nesi. Ingjaldur Sigurðsson — Mig undirskrifaban vantar bleika hryssu, mark: hvatt hægra, hálftaf aptan vinstra; hryssan tapabist í næstl. Júlimániitíi á Grímstungiiheibi; hún var mibaldra, aljárnut) met) fjórborutlum skeifom uýlegum, affext næstl vor, vúkr og þæg til reibar. Bib eg hveru sem verba kynui var vib hryssu þossa ab gjúra mör abvart mót hæðlegri þóknuu ab G i 1- haga í Vatnsdai. Guðmundr Jónsson. — Til mín rakst í haust eptir vetrnætr hvítkollótt geld- ingslamb, sem eg ekki á, þó mob mínu fjármarki sem er stýft hægra gat undir biti aptan, heilrifab vinstra; rbttr eig- audi má vitja þess til mín fyrir næstn Jól, en ab þeim libnum verbsins ab frádregnum úllum kostnabi, ab Hamri í Borgar- hrepp. Gunnar Vigfússon. PBESTAKÖLL, Veitt: Gufndalr í Barbastrandarsýslu 11. f. m. sira Oddi Hallgrímssyni kapelláni í Skarbsþiogum. Auk hans sóttti engiiin. — Næsta bl.: Mánudag 18. þ. m. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutabr í preutsmibju Islands. Einar pórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.