Þjóðólfur - 18.12.1871, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 18.12.1871, Blaðsíða 1
24. ár. Beykjavík, Mánudag 18. Desember 1871. *.-8. •— Þar sem, í síðara Nóvbr.-blaðinu (9. bls. her að framan) var sagt, að almenningi þækti fyr- irsjáanlegt að hér í Ueykjávík yrði alveg kornlaust •iðr Jólin gengi ( garð, þá hefir ekki um undan- farnar vikur þókt þurfa Jölanna að bíða til þess a<5 fá fulla vissu fyrirþessu; þvi hér var að minnsta ^osti ófáanlegt korn í lausakaupum, fyrir hvað sem 1 boði var, þegar um síðustu mánaðamót. Yér segjum ófáanlegt í lausakanpum, þó að nokkrir scgi að konsúl Siemsen muni tif skams tíma hafa gjört flestum úrlausn aðkomandi mönnum með skeffu °g skeffu. Svo munu og hinir öflugri kaupmenn vorir hafa gjört einhverja iitla úriausn til þessa, °llum þeim reikningsmönnum sínum sem áttu til góða eðr sem beinlínis hafði verið lofað korni. En t>ess konar úrlausnir munu og allar vera á förum. Það er og sagt, að f>orst. Egilsen sé nú hættrað selja rúg eða láta falan, en hafi gott rúgmél enn W miðlunar. Keflavík er sögð lang byrgust af O'at; þar hefir Duus og Ilendr. Siemsen enn, að sögn, alskonar kornvöru til miðlunar við hvern sem hafa vill, og þar til segja þeir Ól. Norðfjörð Ookknrn veginn byrgan til þess að sjá sínum verzl- l'narmönnum farborða. Með síðustu póstskipsferð var skrtfað frá ^ergen, að þaðan, frá Samlagafélaginu, hefði þá Verið lögð út jagt hingað, hlaðin með kornvöru ó'est og svo aðrar nauðsynjar, og skyldi færa f>. ^gilsen. Nú fer menn fremr að lengja eptir þeirri k°rnbjörg, með því þeir segja komið á 8. viku S|ðan skipið átti að hafa lagt út þaðan. Srnith ^°nsúi ráðgjörði sterklega, nú er hann fór um ^a§inn, að róa að því öllum árum bæði sjálfr og v'ð þá aðra kaupmenn ( Ilöfn sem hér eiga verzl- anir við Faxaflóa, að skip með kornvöru verði SeÐt af stað hingað nú úr því komið er fram ^*r miðjan næsta mánuð; heyrzt hefir og með n°kkrum rökum, að Jón Steffansson, hinn ötuli °8 áreiðanlegi faktor Fischers kanpmanns, hafi l'rj’nt fyrir húsbónda sínum nú með þessari ferð, *lVer nauðsyn bæri tii kornaðflutninga hingað hið aHra bráðasta, og munu fieiri verzlunarstjóra vorra a‘a tekið í sama strenginn við sína húsbændr Par í Höfn. Vist standa því nokkrar vonir til þess að úr korneklu-vandræðunum muni rakna úr því — 25 fram í Febrúar kemr; en þau verða líka æ tilfinn- anlegri og berari eptir því sem fram á kemr, með því aflaleysi sem verið hefir hér í allt haust og enn horfir við, ásamt gæftaleysi því sem æfinlega er við að búast beggja megin áraskiptanna. — Sættanefndarmaðr annar hér í Reykjavík, í stað prófastsins sira Ólafs Pálssonar, var nú á kosningarfundi 28. f. mán. kjörinn, með atkvæðafjölda staðarborgara og embættismanna, dómkirkjuprestrinn sira Hallgrímr Sveinsson. Hannes kaupmaðr Johnsen heldr enn þeim em- bættisstarfa áfram. — Fiskiaflinn heitir a?) hafa vori?) jafn-tregr áfrarn hhr viíisvegar uin Faxafláa fram á þenna dag, enda heflr ná ng verit) gæftalaust alla næstl. vikn síílan hann er genginn til snnnan átta meb brimi og hvassvetirnm. Heyndar reittist h&r og víst at) nokkrnm mnn fyrir 6umnm, svo sem 10 — 12 dagana aptan af f. mán. jafnvel einnig fyrsto dagana framan af þessnm, bæt)i h.ér um óll Nesin og sntir meb, en öllnm ber saman nm, at) þetta hafl engin ganga verit) heldr npp- slitnings-legn fliskr er nú takl sig upp. þykir þal) vera til marks um þetta metal annars, at) þessi flskreitingr heflr engn fremr fengizt á síldarbeitn (beldr en á krækling) hvorki hér nh sytira, þá at) hennar hafl verit) mesta nægt); því mikil síld- arganga, og þat) af vænni og gábri síld, at) þeir segja, gekk í Hafriarfjórt) nndir iok f. mán., og var mikill afli hennar fyrst á metían stnndnn var á lögt); en er síldin reyndlst svoria óflskisæl ( þetta sinn og sjómenn hættn svo at kaupa hana til beitu, aptr Hafnflrtinga þrant brátt tnnnnr til at) salta hana niiir, einnig miklu minni etia sem næst engi eptir- sókn alþýtu eptir henni, til þess at) hafa sór til matar, þvert í móti þvf sem heflr verit) um upsann, — þákvat mjög hafa dregit) úr fyrir þeim at) stunda veifii þessa vikuna sem lelt), ef síldin er þá eigi farin síban hann gekk til landsntnrs. A Mifmesinu, þar sem lítt kvat) vera tílkati dtræti ura haust, heflr nú aflazt hvat) jafnast og björgulegast í þetta sinn, at) því sem af er at) gjöra hér innan Flóa; þar kvaf) nokkrir hafa 400 hlnti, og þar yflr, eptir haustit).— Nýkominn maflr norí- an úr Mi&flrbi segir þar og um Hrúafjört) komna 1000 til hansthluta at) metaltali; eu eigi hafti kjór-afli þessi nát) cins langt út et)r nortir eptir Hornströndunnm eius og í fyrra (nortir í Steingrímsfjörf)), og eigi lengra vestr at) mun heidr- en um Hrútafjörf) beggja vegna; lítill haustafli er sagtr af Skagaströnd. — Argæzkan helzt hin sama og vetrblífan yflr alit land, af) því sein fréttist, víst hér sunnan og vestan lands. og þat) allt norfr at> Yxnadalsheiti. Hér snnnan lands heflr eigi heitit) at) fest hafl snjó í fjöll, — þó at) mikill snjór félli í svipinn um mánatlamótin, Okt. —Nóv. í uppsveitunum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.