Þjóðólfur - 18.12.1871, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.12.1871, Blaðsíða 3
og að gæta, að þar er rúmið nóg en hér ekki, ef kirkjan væri svo stór að rúm værí nóg fyrir söfnuðinn, sem nú er yfir 2500, þá væri ekkert um að tala, en hér er ekki því að svara. Önnur af- bötunin mun verða sú, að svo sé tilætlazt, að ef þeir sem stólana hafa keypt, eigi sé komnir í kirkju þegar síðasta sálmvessið sé byrjað áðren prestrinn fer í stól, þá verði stólunum lokið upp, og þar geti hver fengið sæti sem vill, og eins ef auð sæti sé í þessum stólum þá megi meðhjálp- arinn vísa mönnum þar til sætis; þetta sé líka sjálfsagt eptir fyrirlagi stiptamtmannsins og aug- lýsing um það haQ hangið tvo—þrja daga i kirkju- dyrunum. Oss Qnnst nú að sala þessi vesni um allan helming við þessar hinar nýu kirkjudyra- ákvarðanir1. Eptir þeim eiga þeir sem keypt hafa stólana að missa réttar síns ef þeir ekki koma í ákveðinn tíma. f>að er nú sök sér, þótt vér getum ekki fellt oss við slikt; oss Qnst nefnil., að þeir verði að mega nota sæti sitt hvenær sem þeir koma, í kirkjuna, sem sætin hafa tekið gegn fullri ársleigu. En hér er líka annað atriði í þessu máll, sem vér verðum að álíta að yfirvöld- in alls engan rétt hafi til að taka fram fyrir hendr manna, og það er þetta, að þegar einhver hefir keypt sér stól handa sér og ættingjum sínum og heimilisfólki, að þá skuli hann vera skyldr til að þola,cað meðhjálparinn hleypi þar inn til hans hverjum sem vera skal og hvað mörgum sem hon- um þóknast, svo að kaupandinn getr ef til vill, neyðzt til að hörfa burt sem snarast og jafnvel úr kirkjunni. Ef þannig skyldi eiga að nota hina keyptu bekki eða auð sæti í þeim, þá mun og vera sjálfsagt að sama verði að ganga yfir stúkur stiptamtmanns og biskups, að ef þeir koma eigi í sæti sín á ákveðnum tíma þá megi þar hver faka sér sæti, sem vill, og eins þótt þeir kæmi í tæka tíð, þá megi þar svo margir taka sér sæti sem vilja meðan rúmið leyfir og hverir sem eru. !,egar nú enn fremr hinir lokuðu stólar væri allir upp seldir, en fleiri eru þeir sem vilja kaupa sér 8®ti, hvaða réttr er þá til að neita þeim meðan 1) Aikar-blafesítu-augljsing þ&tt rituí), og náþi yflr sem Oæst al|a blatisitiuna, sást límd í kirkjiidyrunnm, utan dyra 3. !>• rnán, Voru þarnakomnir þeir „nákvæmari skilmálar fyrir framan skráím“, sem í Smiths augl. í „pjiibólfi" segir at) sb sí»is „hjá ser“ tSrnith)? et)a komu þarna fram n j i r kost- !r et)a alarkostir er brjáta Smiths kostina, þessa sem augljst- 'r ern á prenti, á bak aptr? Almenningr, er lielr.t les eta önjsist ( slíkar „npp hengjandi" angljsingar, segir at) þar s6 a 1 1' r a t) r i r kostir, og miklu þrengri og verri, eins og líka se£U í textanum. liitst. nokkrir stólar eru til? Vér segjum alls engi. Úr því farið er að selja sætin, verða umsjónar- og ^fjárhaldsmenn kirkjunnar að vera skyldir til að t selja sæti meðan til eru, og þá einnig að setja hurðir fyrir þá stóla sem nú eru opnir, og ef þeir yrði líka seldir, þá gæti farið svo að svo sem 300 manns tæki upp alla kirkjuna niðri, án tillits til þess hvort helmingr þessara manna kæmi í kirkjuna. Vér verðum því að telja þessa ráðstöf- un með sölu á stólum í dómkirkjunni næsta van- hugsaða, eins og hún nú er fyrirhuguð; eins og hún einnig mun verða mjög óvinsæl bæði hjá þeim, sem engin sæti kaupa, eíns og hjá þeim sem kaupa. Eins mætti það og verða hið mesta skoðunarrnál, hvort stiptsydrvöldin hefði lagalegan rétt til slíkrar álögu á almenning, og vér ætlum að söfnuðrinn haQ fulla heimting á því af presti sínum, að hann hefði spyrnt á móti slíkri ráð- stöfun, ef hún hefir verið undir hann borin, sem vér verðum að telja sjálfsagt, enda skorum vér í nafni Reykjavikr safnaðar yfir höfuð bæði á stipt- amtmanninn að kalla aptr þessa sína ráðstöfun1 og prestinn að styðja að því sem mest hann má að hún verði aptr tekin. Að endingu skulum vér geta þess, að 1849 stakk stiptamtmaðr Rosenörn upp á líkri bekkja- | sölu í dómkirkjunni, en undir eins og sú fyrir- I ællan hans mætti nokkurri mótstöðu er brátt varð almenn einkum af þeirra hendi (embættismanna og kaupmanna), er helzt mátii búast við að keypti sér sæti, þá sansaðist stiptamtmaðr Rosenörn undir eins á það, að hún væri ekki til neins og [ hvarf frá henni þegar aptr. (Niðrl. í næsta bh). — REIKNINGR yfir teltjur og útgjöld styrktar- ogsjúkra- s j ó ð s verzhtnarsamkundunnar í Reyltjavík frá 24. Nóvbr. 1870 til 24. Nóvbr. 1871. Tekjur. Rd. Sk. 1. í sjóði eptir fyrra árs reikningi . » 7 2. 15 kgl. skuldabr., hvert uppálOOrd. 1500 » 3. 1 kgl. skuldabr. upp á 500 rd. og annað upp á 50 rd., samtals . . . 550 » 4. Ógoldin tillög frá fyrra og þessu ári 24 64 5. Innkomið fyrir leigu á herbergjunum 24 » 6. Ilerbergjaleiga frá félagi einu . . 30 64 7. Hluti úr vinningi í spilum ... 28 67 8. Leigur til ll.Des. 1871 af 2000rd. 40 » ____________________________________Flyt 2198 10 1) Ætli þass þurfl, ætli hiln niþrbrjáti sig ekki sjálf? vér vontim aí) bvo rætistúr. — Spá þessi, er þagarvar sett 16. þ. m., átti sfr ekki langan aidr; allt er aptrkallaþ, sjá augl. ídag. Bitst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.