Þjóðólfur - 18.12.1871, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 18.12.1871, Blaðsíða 8
— 32 Nöfn þessara mórgn velgjörfcamanna minna tjáir hiir eigi aí> fram telja, eg verh at> eins aí> nafngreina þan rnerkis- og heiþrshjón Bjarna dannebrogsmann Bry njú 1 fssod, sem var jarhar-húsböndi minn nm öil mín búskaparár, og konn hans húsfrú Helgu Ólafsdúttnr, því þan hafa sór- staklega auísýnt mer svo margs konar velgjör%ir og ítrekafca hjálp árum saman, aí> þessn þeirra göfuglyndi vií) mig í sambandi meí> annara gúbra manna hjá 1 p get eg, næst Gnþi, þakkaí) þaþ aí> mfcr í mínnm mikla fátækdúm heflr auþnazt aí) koma upp mfnum mörgu börnum. Jafnframt og eg minnist her opinborlega þessara mér veittra veigjörþa, bib eg gúþan Gnþ aþ launa fyrrnefndum heiþrshjúnum og öllum þeim sem mer hafa gott gjört. Leirárgörhnm í Júním. 1871. Páll Pálsson. FJÁRMÖRK Arnórs Jónssonar á Laugarvatni: Standfjöðr fram.hægra, sneiðrifað fram. vinstra, Brynjúlfs Eyólfssonar á sama bæ : Stýft hægra, lögg framan, sneiðrifað framan vinstra. Hannesar llannessonar á Grafarbakka í Hruna- mannahreppi : Hvatt hægra, tvær standfjaðrir fram. vinstra. Jóns Pórðarsonar á Úlfljótsvatni: Stig aptan hægra biti framan, stýft og stig aptan vinstra. Ef einhverir fjáreigendr milii J>jórsár og Hvítár í Borgarfirði eiga sammerkt eða náið við þá mark- eigendr, sem hér að ofan eru nefndir, eru þeir beðnir að gjöra aðvart um það fyrir næstu fardaga. AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt opnu bréfi, dags. 4. Janúarl861, innkallast hérmeð allir þeir, er til skuldar eiga að telja í dánar- og félagsbúi bóndans, gullsmiðs Ttögnvaldar S. Magnusen og konu hans Guðrúnar Friðriksdóttur Magnusen, sem bæði önduðust í síðastliðnum Ágústmánuði að Innri-Fagradal hér í sýslu, tilþess innan 6 mánaðafrá síðustubirt- ingu þessarar, innköllunar að kom fram með kröf- ur sínar á hendr nefndu dánarbúi, og sanna þær fyrir skiptaréttinum hér í sýslu. Seinna lýstum kröfum verðr enginn gaumr gefinn. Skrifstofu Dalasýslu 11. Núvember 1871. Lárus P. Blöndal. — Með því að sjúkrasjóðrinn hefir þegar fengið talsverða innstæðu i kgl. skuldabréfum, er svo á- kveðið, að nokkrum hluta af leigum þessarar inn- stæðu skuli varið til styrktar og hjáipar þurfandi félögum hans, sem þess erú maklegir, eða börn- um þeirra og ekkjum. — Af þessum orsökum gjörum vér það hér með kunnugt, að bónarbréf um styrk þann skulu afhent herra H. A. Sivert- sen innan 11. Júní 1872. í stjórn styrklar- og sjúkrasjóðs verzlunarfé- lagsins í Reykjavík. 6, dag Desember 1871. — Erfingjar eptir Sigríði Gísladóttur, sem deyði 2, Júlí þ. á. að Hvítanesi í Kjósarhreppi o^ sýslu, innkallast hér með til þess fyrir undirskrifuðum skiptarélti að fram bera og sanna erfðarétt sinn. Skrifstofu Gullbringu- og Kjúsarsýslu, 4 Desbr. 1871. Clausen. — Að stiptamtið hafi aptrkallað leyíi sitt af 14. f. m., til þess að reyna til að leigja burtu hina lokuðu bekki í dómkirkjunni frá 1. Janúar næstkomanda, auglýsist hér með. Reykjavík 18. Desembcr 1871. pr. M. Smith kirkjuveri. Litr, auþkenni og aldr. Hægra eyra Vinstra eyra. 1. Hvfthníflúttr eauhr 1 vetra Hálflaf a stig fr. Geirst., skora ( vinstra horn. 2. — ær fullorþin Sneitt aptan Stýft, standfj. apt. 3. — saut&r 1 vetr. Heiirif, har.gfj apt. Hvatt, biti apt. 4. — giinbr 1 vetr. Tvfstýft framan. Hálftaf aptan, 5. — ær 2vetr. Sneibrifafl fram. Tvírifab ( sneitt fr. 6. — gimbrlamb. Gagnfjahraf). Sneibrifaf) apt. Horn- mark : 6neif)r. fr. hægra, sneitt fr. vinstra. pessar ofanskrifuþn kindr voru seldar í Mosfellshrepp á næstlifmn Hausti, og mega r&ttir eigendr, sem sanna eignar- rfctt sinn, vitja andvirflis þeirra, af> frá dregnnm kostnafi, fyrir næstkomandi fardaga, til nndirskrifafra hreppstjora. Mosfellshrepp, 6 Desbr. 1871. Guðm. Einarsson. Ilalldór Jónsson. — Brúnn foli, 2 vetr, úvanafír, mark: heílrifaf) vinstra, er hftr í úskilum, og má röttr eigaudi vitja til okkar hrepp- stjúranna ef þaf> er gjört fyrir þorralok, en eptir þaDU tíma súluverfsins af) frá dregnnm öllum kostnaíi. Mosfellshropp, 11. Desbr. 1871. Guðm. Einarsson. Ilalldór Jónsson. •— Predileanir í dómkirkjunni um hátíðirnar. Aðfangadag Jóla, kvöldsöngr. hr. kaud. Gutt- ormr Vigfússon. Hátíðisdagana báða, — á annan í Jól. dönsk messa, — og á Nýársdag, prédikar í hámess- unni dómkirkjupr. sira Hallgrímr Sveinsson. Á gaml’ársdag, kvöldsöngr, — skólakennari lir. Helgi E. Ilelgesen. — Næsta bl.: Föstudag 5. Janúar 1872. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti As 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundssm. Prentabr í prentsmlbjn íslands. Einar þúrfarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.