Þjóðólfur - 18.12.1871, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 18.12.1871, Blaðsíða 2
— 26 — Ámes.s. milli fjjórsár og f>ingvallasveitar og aptr Vestanlands < sama mund eí)r aflíí)andi vetrnóttum allt vestan frá Iteyk- hólasveit beggja megin Gilsfjarbar, — eigi gjórt orb á nra Dali, en aptr feykna snjókyngi um Frófcárfjóllin og Kerling- arskarí), svo ab þeir er vorn þar á ferí) urbn aí) taka ofan klyfjar af hestum sínnm og bera, svo þeir kæmist áfram. En allr sá snjór hvarf aT) fárra daga fresti, eins hí)r sy?)ra sem vestanlands, og hafa síí)an verií) marauí)ar jarftir yflr allt. Eptir því hafa og veri?> frostleysurnar, og mun vanta mikib á a?) hitamælir hafl stabií) á 0 It ab mebaltali. En viljaí) heflr vera optast nætrhrím á jór?) frá því um vetrnætr og fram í þ. m. Heflr þetta óefaí) valdií) því aí) fjárpostin ebr bráí)a- sóttin heflr nú gjórt fyr vart vib sig heldr en vanalegt er, og verih allskæí), helzt hjá enuin fjárfærri búendum; hclzt er gjórt orb á því víí)svegar her um Kjósarsýslu; aptr er sagt aí) enn hafl hún drepib miklu færra nm Borgarfjórb heldren hún var búin ab drepa í fyrra vetr um þes^ar mundir. Ab óbrn leyti spyrjast beztu í'járhóld alstabar ab, nema þar sem fjárklábinn sýnist vera ab gjóra æ meir og meir vart vib sig helzt um Ölfus. Málnytuheyin þykja eiunig gefast vel þab sem yaf er. — H e i 1 s u f a r manna og heilbrigfti heflr verib ærib stopul víba h£r snnnanlands allt þetta næstl. sumar og haust fram á þenna dag. Taugaveikin ebr Týfus-sóttin gekk víba hér um sveitirnar beggjamegin subrheibanna þegar í fyrra vetr t. d. framan verban vetrinn nm Rangárvelli, beggja megin Nýársins um Ölfns, KjÚ9 og Kjalarnes, þá her í Reykja- vík fyrri kluta sumarsins og fram í Jrilí, aptr um sláttinn nm Grímsnes, Hreppa og undir Eyafjóllum; sú tarigaveiki mátti eigi heita mannskæb, þótt víba væri ab allir legbist á bænm þar sem hún sló sér ab, nema nm Rangárvelli og eink- um h£r i Reykjavík. Jafnframt sem taugaveikinni linnti, korn hfcr sem næst eingóngu í Reykjavík annar kvilli mjóg lang- sætr og illr vibreignar ab læknum vornrn heflr þótt, þ. o. heimakomu- ebr hettu-sóttar kend bólgusótt er læknar nefna „Eyrisipelas phIegmonosum“; heflr hún almennast gripií) hendr og handleggi meí) ofstæbubólgu, svo ab i hana heflr orbib ab hóggva ebr rista og hlevpa þar meb út ofstæbu vessum og lina verk- ina, en abra heflr hún tekib í síbunni og bakib og þó miklu færri; menn hafa hér sumir legib all-lengi í kvilla þessnm og sumir vib þungar þjáningar; tregr og langsætr aptrbatinn, en fáir hafa dáib til þessa. Ntí síban hanstabi og vetra fór heflr her sybra og þab anstr úr gegn allt til Skveibarár gengib almennt megn „kíghósti", heflr hann orbib þyngstr á bórnnm og yngra fólki, en eigi mannskæbr. Sagt er og enda skrifab úr nokkrum sveitum, ab svo sýnist sem hin al- menna barnaveiki slái s&r ab á sumum heimilum, og þá hafl þeim bórnum orbib danbinn vís. (AÐSENT). — (>að er næsta eðlilegt, þótt margt beri á góma með mönnum her í Reykjavík, er þeir hitt- ast; því þótt engar verði stórnýungarnar hér í bænum eða í grendinni, þá ber þó ýmislegtsmá- vegis við hér, sem tekr Reykvíkinga, og sem þeir telja markvert fyrir sig; en ekkert ætlum vér Reyk- víkingum og sóknarmönnunum sé nú tíðara um að ræða, en það tvent: 1. söluna á sætun- u m í d ó m k i r k j u u n i og 2. tilkynningu dóm- kirkjuprestsins af stólnum til safnaðarins 29. Okt. þ. á., að frá byrjun hins nýa kirkjuárs verði hin nýa sálmabók viðhöfð til messusöngs í dómkirkj- unni. petta tvent má nú heita «Dagens Thema», eins og Danir segja, eðr efstáblaði; og hin fyrstu orð, er einn Reykvíkingrinn ávarpar annan með um þessa daga, er þeir hittast, munu vera »IIvern- ig lizt þér á söluna á kirkjustólunum»? og «Ertu búinn að kaupa nýu sálmabókina»? En endirinn á samtalinu mun optast og hjá flestum verða sá, að þetta sé þær nýbreytingar sem engum þykir til fagnaðar horfa. Og með því þvert í móti al- menn og eindregin óánægja á sér stað með þess- ar ráðstafanir yfirvaldanna, þá er nauðsyn að gagn- skoða mál þessi, og því viljum vér gjöra þessi atriði að umtalsefni í þjóðólfi, ef vera kynni að yfirvöldin íhugaði þau betr, en þau virðast hafa gjört, áðren þauréðist í ráðstafanir sínar í þessujefni. I. í þjóðólfi þ. á., 3.—4. blaði 25. f. mán., stendr auglýsing frá hinum nýa fjárhaldsmanni dómkirkj- unnar konsúl Smith hvar með „tukynntvarsamkvæmt „brefl stiptamtmannsiiis 11, þ. m. (Ncívemberm.) Cllum þeirn „af söfnubi Reykjavíkr dömkirkjn er eptirleiþis v i 1J a hafa „lokaþa stóla i kirkjunni geti snúib sör til lians (konsul „Smiths) í því efni og fengib I e i g í) a n stól fyrir sig og „heimili sitt frá 1. Jau. 1872 móti þrí aí> borga árlega A „m ö r k fyrir hvert sæti eþr.3rd. fyrir bekkinn. „Nákvaemari 6kilmáiar fyrir framau skrábu eru til sýuis hjá „mér“. Nú er þá fyrst spurningin: er þessi ráðstöf- un stiptamtmannsins og fjárhaidsmonns kirkjunnar, rétt og skynsamleg? Enginn getr víst neitað því, að allir sóknarmenn, hvort heldr eru æðri eða lægri, hafa jafnan rétteigi að eins til að koma i kirkju, heldr og að hafa sæti í kirkjunni meðan á guðsþjónust- urtni stendr. Ilitt er eins víst, að dómkirkjan nú sem stendr alls eigi rúmar helming safnaðarfns, því síðr meira. Eins er og það í augum uppi, að alþýða manna yfirhöfuð fari ekki að kaupa sér sæti í kirkjunni og fjöldi þeirra getr það eigi. J>að eru því aðeins embættismennirnir, kaupmenn- irnir og einstakir að auk, sem ætla má að kaupi sæti þessi, en hinir verða að afia sér sæta sem bezt þeir geta, eða standa að öðrum kosti, eða als eigi koma í kirkju. En er það nú rétt að embættismenn og kaupmenn og svo einstakir menn að auki, geti keypt upp sætin ef þeir vildi? Vér segjum hiklaust nei við því. Vér búumst við að oss verði svarað, að slík sala eigi sér þó stað í Danmörku. Jú, satt mun það vera; en þess verðr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.