Þjóðólfur - 23.01.1872, Qupperneq 1
ár.
Reykjavflt, Þriðjudag 23. Janúar 1872.
BLYSFARARDANS.
[Smigií, vib „Álfadan sinn“ á Keykjavíkrtj'im (— meb
^feyska Vikivaka-laginn: „Gáíia 6kemtan gjöra skai þare eg
®otl8 í dans), — í blysfíir eþr vií> blysbnrþ stödenta og
skálapilta á ganrlárskvrdd 31. Desember 1871].
1. Máninn hátt á himni skín
hrímfölr og grár.
Líf og tími líður,
■og liðið er nú á.
Kór: Bregðum blysum á lopt
bleika lýmm grund;
glottir tungl, en hrín við hrönn,
og hraðfleig er slund.
2. Kyndla vora hefjum hátt,
horfið kveðjum ár.
Dátt vér dansinn stígum,
dunar ísinn grár.
Bregðum blysum á lopt 0. s. frv.
3. Nú er veðr næsta frítt
nóttin er svo blíð.
Blaktir blys í vindi,
blaktir líf í tíð.
Bregðum blysum á lopt o. s. frv.
4. Iíomi hver sem koma vill,
komdu nvja ár.
Dönsum dátt á svelli,
dunar ísinn blár.
Bregðvm blysum á lopt o. s. frv.
o. Færðu unað, yndi’ og heill
öllum vættum iands.
Stutt er stund að líða,
stígum þétt vorn dans.
Bregðum blysum á lopt o.S.frv.
Færðu bónda’ í búið sitt
björg og heyja-gnótt.
■>jós í lopti blika,
líðr fram á nótt.
Bregðum blysum á lopt o.S.frv.
Gæfðir veittu’, en flýi frost,
flskinn rektu’ á mið.
Dunar dátt á svelli,
dansinn stígum við.
Bregðum blysum á lopt o.s.frv.
s I ramför efldu, fjör og líf
ferðu til vors lands.
Stutt er stund að líða,
stfgum þétt vorn dans.
Bregðum blysum á lopt o.s.frv.
9. Máninn hált á himni skín
hrímfölr og grár.
Líf og tími líður,
og liðið er nú ár.
Bregðum blysum á lopt
bleika lýsum grund.
Glotlir tungl, en hrín við hrönn
og horfin er stund.
Jón Ólafsson'.
— Druk knun og m ann s k a ð i, (að mestu
leyti eptir munnlegum fregnum). — 2. Sd. í
Adventu, 10. d. f. mán., messaði prestrinn að Rípi
sira Jónas Bjarnarson, að Hvammi í Laxárdal (ytri,
því honum hafði verið falið að þjóna þar, eptir
það að sira Ólafr Ólafsson hafði fengið lausn frá
prestsþjónustu sinni), og reið þaðan eptir messu
lieim í leið ásamt bróður sínum Steindóri. Á vök-
unni um kvöldið heyrðist inn í baðstofu að Sauðá
hundaglam mikið, og var þá getið til þar inni, að
þar mundi ríða heimteiðis sira Jónas og bróðir
hans. Hvergi komu þeirfram það kvöld eðr næstu
nótt; en morguninn eptir hittist hestr Steindórs
þar heima á hlaðinu að Rípi, mannlaus; var þá
þegar farið til að leita þeirra bræðra og varð þá
brátt fyrir þeim vök ein í «Yestari-vötnunum«
(eðr Húseyar-kvíslinni, þeim hluta Héraðsvatnanna
er fellr fram milli Hegraness (að austan) og Sæ-
mundarhlíðar og Sauðárhrepps (að vestan), og hafði
þar fundizt skamt eitt frá vetlingar og svipa Stein-
dórs. þókti þá auðráðið, að sira Jónas, er mundi
hafa riðið fyrir, hefði farizt í þessari vök, enStein-
dór, er seinna reið, hafi þá farið til og ætlað að
reyna að bjarga bróður sínum, en orðið fótaskortr
— því sagt er að öll vötnin þar um kring hafi
verið einn hála-glerungr, — eðr dregizt ofan í
vökina á annan hátt. Sira Jónas sál. var ungr
1) Satni höfundr kvat) annal) kvastii, er sungit var ({
blysförinui) á loitinni „fri (Álfa)dansinum“, heflr liaun einnig
leyft oss gótfúslega at taka þat í blatií), og mun svo verta
iunan skamms. ltist.
— 41