Þjóðólfur - 23.01.1872, Síða 3

Þjóðólfur - 23.01.1872, Síða 3
•jöru-salt-hræringinn til inngjafar fhnn og er niisjafnlega ]áti% ef árangrinum, þótt flestnm þeirra, er farih hafa beint eptir þeim fyrirmælum Sverris Runólfssonar, murii þykja auhsen góbr áraugr þar af, allt hvab kindin hafl eigi verií) orbin gagntekin af sýkinni ábr. Ab norban heflr ekkert frhzt af aílförnm hrábasiíttaríunar síban meb Nóvemberpóstiuum f. ár. — H ei 1 b ri gbisás t a u d i b virbist mí nm síbir fremr horfa til vibréttingar alstabar hér sunnanlands, og einkum austanfjalls fjær og nær. }>ar víba um sveitir heflr gengib taugaveiki siban á siætti í sumar, eu óvíbast heflr hiíii mátt Inannskæb heita og hvergi til líka vib Ueykjavík, ab því er spurzt heflr. En mjög viba um austrsveitir heflr gengib »kíghóstinn“ á börnum einkum síban haustabi ab, og á uokkrum 6töbum viriist svo sem þar hafl siegib sér ab hin almenna barnaveiki (diiteritis), kvilli þessi l'ór og ab ganga UPP um Kjós eu þó skæbar upp nm Borgarfjörh; í Reykholts og Stafhoitssókuum, hvorum fyrir sig, dóu G börn á 6 vikna uilinu beggja megin Jóianna; í Stóradals og Holts-sóknum Undir Eyafjöllum höfbu „síban í vor“ dáib 1G ungbörn, og ' Olfusinn (sem eru 3 kirkjusóknir) höfbu dáib árib sem leib aamtals 17 börn á l. ári, og er sagt, aþ þar muni mjög fá jafnvel alls ekkert barn lifa eptir þeirra, er fæddnst árib Eem leiþ. IJér um nesin heflr bæhi kíghósta og barnaveiki ®*tt miklu minna, taugaveikin at> vísu stuugib sér nibr hér ug hvar eu eigi teljandi skæb nema hér í Reykjavik (nýdáiu "Uglingsstólka hér á sjúkrahúsinu, og í gær Sigurbr sonr Jóns þórbarsonar í Hlíbarhúsum, efnilegr nngr mabr). Heima- komu kenda bóigusóttin, er hér lagbist svo þungt á menn í ouniar, en varb þó eigi mannskæb, því eigi mun nema l kona hafa úr henui dáib' er nú augsýnilega í rénnn eius a^ 5'flrferb ebr ab því hve fáir verba fyrir lieuni nú orbib, e'ns 0g ab hiriu hve margfalt magnmirini og vægari ab hún reynist á þeim er húu greip seinna heldren framan af. Síb- a" fyrir Jól heflr engi kent kvilla þessa hér í kanpstabar- tinghánni, ogvístmun þab vera rnjög vafasamt, hvort nokkur ^o^r utan ummerkja Reykjavíkr-kaupstabar hafl kent hans, svo magnabs eins og hann kom hér fram meb íyrsta. Kafli úr bréfi frá manni í Tteglcjavílc til ^unningja síns itpp í sveit, skrifuðu 2. Jan. 1872. ~~ — Um »N ý á r s n ó 11 i n a»2 * vil eg fara fleiri orðum; efnið i henni var hér um bil þetta: *Hjón ein að nafni GuSmundr og Margret áttu ^óstrson, er Jón hét; á hœnum var stúlka ein að Ðflfni GuSrún, og voru kærleikar mcð Jóni og llenni; á næsta bæ var maðr að nafni Porlákr; ann vfle í mikilli vináttu við Guðmund bónda og Vll(1' 'lann neyla J>ess, til að koma Jóni frá og ná U Kona sú var Sigríbr þo r k els d ó tt i r (Ketilssonar hér ■-kálholtskoti) eiginkviuna Jóns Oddssonar í Dúkskoti, hafn- ^ Sunianns hér í Reykjavík; hún hafbi fætt honnm 10 efnileg I D’ 'heirra eru y á lífl) og var sambúb þeirra hin áslúb- he'i etund, enda var hún gób kona og veitti Jafnan kij. 8!"u 1)!"'"aflokk örugga og árvakra forstöbu innan- "»s> hún dó úr bólgnsótt þessari 8. f., mán,, ab eius 48 ara ab aldrl. 2) Sbr. sibasta blab þjóbólfs, 33. bls. sjálfr Guðrúnu. Leikrinn byrjar á Gamlárskveld og er þá fóstra Guðrúnar nýlega dáin og stendr líkið uppi; rétt fyrir andlátið hafði hún sagt Guð- rúnti, að hún hefði skrifað henni áríðandi bréf, en eigi getað skýrt frá því frekar. Porlákr var áðr húinn áýmsan veg að lýta Guðrúnu í augum Guð- mundar, og þegar Guðmnndr nú fær að vita, að fóstrsonr sinn hefir hug á henni, þá ber hann það undir |>orlák; J>orlákr læzt fyrst hvergi vilja nærri koma, en leggr þó um síðir á móti hjóna- bandi þessu af því að brjálsemi liggi í ætt Guð- rúnar; þegar þetta nægir eigi, þareð Margrét bætir jafnan um, þá lýgr haDn því til, að fóstra Guðrúnar hafi í andlátinu heitazt við hana og kveðið svo á, að hún skyldi fylgja henni og öllum niðjum hennar ; segist Guðmundr þá munu hafa vit fyrir Jóni, svo að hann aldreí að sér heilum og lifandi gangi að eíga Guðrúnu. |>ví næst kemr fram álfkona ein, skrantbúin, að nafni Áslaug: hún fer fyrst nokkrum hjartnæmum orðum um eymd sína að mega ekki eiga von á að lifa annars heims og að það sé ásetningr sinn að styðja hið góða, og að hjálpa mönnunum í öllu sem hún geti, ef verða mætti, að fyrirbænir þeirrafengi því til leið- ar komið, að hún yrði ódauðleg; því næst tekr hún fram bréfið, sem Guðrún á að fá, en þá koma inn svartálfar, sem heimta af henni bréfið og ógna henni á ýmsan veg, og er hún eigi fær lengr haldið því, þá gjörir hún krossmark yfir því, og kastar því svo á gólfið; álfarnir þora þá eigi að snerta það, en hrekja Áslaugu burt og formæla svo bænum. f>egar þeir eru horfnir, kemr Áslaug inn aptr og blessar yfir bæinn. Meðan þetta fer fram (á leiksviðinu), verðr Guðmundi og Jóni sundr- orða og blæs J>orlákr svo að kolunum, að Guð- mundr rekr Jón á burtu1. En eptir að Áslaug var farin burtu, kemr Guðrún inn; hún sér bréfið, tekr það og les; þar segir fóstra hennar henni það, sem hún eigi hefir áðrvitað, að eitt sinn hafi maðr komið til ömmu hennar (Guðrúnar) í svefni og beðið hana að hjálpa konu sinni, er lægi á sæng, en hún hali neitað því og hafi maðrinn þá heilzt við hana og hennar niðja, og skömmu síð- ar, eina nýársnótt hafi hún orðið brjáluð; á sama hátt hafi og farið fyrir móður hennar og sama sö henni ætlað þessa nýársnótt; en það geti þó verið, að þessu megi afstýra; hún skuli vaka ein yfir líki fram í þinghúsi og hafa hjá sér stundaglas, til að 1) En þessi vibburbr, burtrekstr Jóns, á sér stab utan loikevæbisiii3 áu þess Gubrúu sé vibstödd; hún fær enga vitueskju af því fyr en síbar. Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.