Þjóðólfur - 22.02.1872, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 22.02.1872, Blaðsíða 4
60 — sem mér finst míkilt vandi á hendi fyrir mig að ráða úr eða af ráða neitt um. Eg hefi átt tal um þetta við ýmsa af mínum greindustu og guðhrædd- ustu sóknarbörnum, en eg hefi yfir höfuð að tala eigi fengið önnur svör en á þes]sa leið: «ja hvað segiðþér, prestr minn, þetta kemr mest til yðar»; og þegareg svosegiþeim: «nei, þetia, hvort við tök- um hér upp nýu bókina, það er ekki undir mínum vilja komið, heldr undir ykkar vilja líka, sóknarbænda minna, jafnt sem undir mínum» — þá segja þeir: þér verðið þá að segja okkr yðar álit um þetta».— við höfum varla séð bókina, og svo höfum við ekki vit á því, sízt fyr en við værim búnir að hafa sálmana um bönd 1— 2 missira tíma, — þér verðið hér að hafa vit fyrir okkr; nú strax getum við sagt yðr þelta, að sé þessi nýa bók ekki eptir því endrbætt sem hún þó er miklu dýrari en hin, er livert heimili á, og það fleiri en eina eða tvær, þá vonum við að þér, prestr minn, hlífið yðar sóknum við svo feyki-miklum kostnaði eins og af því leiðir að kaupa nógu margar nýu sálmabækrn- ar lil að hafa við húslestr og við messusönginn í kirkjunni». Hverju átti eg nú að svara sóknarbörnum mínum til þessa? og gjöra þó hvorki að halla sannleikanum nö sannfæringu minni, né draga þau á tálar móti betri vitund ? fessari nýu Sálmabók er mikið breytt frá því sem sú eldri var, og mikið er hún líka auk- in að sálma lölunni. Breytingarnar eru bæði á sálmunum sjálfum sem haldið er, þ. e. sumum þeirra, þær flestar munu eigaaðvera vegna söng- lagsins, að mér skilst, eða rím-breytingar, — og hafa brotin úr Passíu-sálmunum, sem stráð er á víð og dreif um alla bókina, innanum þessa nýu sálmá frumkveðnu, og eru þar eins og skær gull- korn Tnnanum sorp, ekki heldr verið séð í friði með það slag; svo eru breytingarnar líka þar í fólgnar að samtals hérumbil 72l af þeim sálmum 1) Eg íil geta þess svona til frrtfcleiks, ab eg hefl kastab lauslega tólu á hve margir sálmar sfe gjórfcir rækir eptir livorn af hirmm eldri sálma-skáldnm vorom, er lagt höftbu hver sirm skerf til aldamóta-Sélmabókarinnar, og aptr hve margir af þeim eldri sátmuriurn og sálms-versum sem þá vorn tekin inu í sómu sáltnabók, lír „Grallaranuin1’ og eldri ohr Hóla- sálmabókurium, yflr litií) er þanrrig: Kaikir ern gjórþir: eptir porvald Bóbvarsson . Ifísálmar — — — — Jón Oddson Hjaltalin 13 — — — — — Magnús Stephensen . 9 — — — — — Kristján JóhannsBon . (5 — — — — — Aruór Jónsson ... 3 — — — — — Eiriar Jónsson (áFellsmúla) 3 — og sálm-versum sem fyrri messusöngsbókin hafði, eru úr feldir eða gjörðir rækir úr nýu bókinni, að minsta kosti í því formi og skipulagi, sem þeir hafa í eldri bókinni, eins og eg er lítið eitt búinn að drepa á hér neðanmáls. Ekki er það rninna í Hækir eru gjórbir; eptir Jón Espólín . . . 2 sálmar — — — — Jjorstein Sveinbjarnars. 2 — — — — — J.ón fjorláksson . . I —- — — — — Hallgrím Petrsson („Gef eg mig allan á guf)s mín9 náí)“) 1 — — — — —Stefán Olafsson (í Yallanesi) 1 — — — — — aftrir gamlir sálmar og sálrasvers........15 — Saratals 72 — Ilér í ern fólgin einstók sálrasvers eptir ofan- nefnd skáld, ab tólu..................9 gómul............................... . G l5 _ Eru þá aí) auki rækir sálraar 57 — Nokkrir og raáske margir af þessnm sáiraum í eldri bók- inni, sein nú sýnast horl’nir e£a ab rækir se gjórlbir úr þeirri nýu, voru út lagtir eplir dónskum, þýzkura og latínsk- mn sálmura, og þó stytttir. Eu nokkrir af þeira sálraunum koraa nú aptr frara í nýu Sálmabókinni, raeb breyttri útlegg- ingu, breyttu upphall, ug mec) jafnraórgum j?) versuin hver eins og er í frummálinu. Eg skal til dærnis nefna her 3 slíka sálraa, er Magnúsi Stephensen voru eignafeir í eldri bókinni. af því hann inun haf'a útlagt þá: Nr. 97 „Ovinnanleg borg er vor GuV‘ eptir sjáifan siba- bótafóf)riiin Lúther, 5 vers, kemr nú fram í nýu bókinni nr. 138 met) þessu upphaíi: „Yor gub er borg á bjargi traust“, ekki nema 4 vers (5. ef)r nibrlags-versinu: „Miskunarfaí)irinn raildi gub o. s. frv. er slept). Nr. 219 „Uver veit hvab fjærri er' æfl endir“ 7 vers, kerar nú frara í nýu bókinni Nr. 365: „Hver veit, hve nærri' er æli endir“ 12 vers, títlagfir þannig eptir þýzka sálrainum af Ilelga Hálfdánarsyni. Nr. 363, Utfararsálmr Prudentii „Jara moesta“ mef) 8Ínura frumtexta á latínu og íslenzku þýbinguna (eptir M. St.) : „011 harraakvein hætti ab sinni“,^kemr ntí fram í nýu bókinni inof) breyttu upphafl nr. 394. „|>er ástvinir eybif) ntí hórmura“, en latínska frumtextanura slept. J>etta er einu af þeim samtals 102 —105 sálmura og sálrasversura Sálraabókar- innar nýu, seoi nafn þessa „víf)faf)raa“ sálraaskálds, er ntí er svo óvænt mebal vor npprisinn, prestsins sira Stefáns Thorarenseus á Kálí’atjórn, er sett vif) í skáldaregistri bókarinnar, og honum eru þar meb eignaf ir ýmist sem frura- kvebnir (mer Jiggr víb af) halda, ab þeir nýu sálmarnir se aubþektir tír), eba sem tít lagbir eingóngu af honum, þó ab af6iiraurasé til eldri títleggingar í Grallaranum og eldri sálraa- sófnura, hvar af surauin er ab eins vikib vib lítib eitt á ein- 6tóku stóbnm, — hvaraf eg vil nefna til dæmis: „Jestí þin rainning rajóg sæt er“ og „Tunga mín af hjarta hljóbi“, og í þribja iagi frurakvebnir sálmar sem hann vill lagab hafa og endrbætt: t. d. optir Hallgrím Pétrsson, Jón J>.oiláksson, J>or- vald Bóbvarsson o. fl. En þóab títleggÍDgar Magn. Stephon- sens sé okki getib þarna í nýu bókinni, og nafn sira St. Th. standi þar eitt ser vib hlib „Prudentius“, þá sjá allir ab tít- logging M. St. er tckiu þarna óbreytt ab heita raá á sum- um versunum. Hóf.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.