Þjóðólfur - 22.02.1872, Blaðsíða 8
— 64 —
Jóns Guðmundssonar á Miðdalskoti i Iíjós: Sneitt
aptan hægra, sneitt framan vinstra.
Narfa Gíslsonar á Hverákoti í Grímsnesi: Heil*
hamrað hægra lögg framan; hvatt vinstra
Sigurðar Eyólfssonar á sama bæ: Heilhamrað
hægra, standfjöðr framan. sýlt vinstra, stand-
fjöðr aptan.
fessir ofannefndu markeigendr biðja þá er sam-
merkt eiga eða mjög námerkt, innan Árnessýslu,
og það allt að sunnan og austanvert við Hvítá í
Borgarfirði, að gjöra þeim það vitanlegt fyrir næst-
komandi fardaga.
— Lýsing á Otta Sveinssyni, er
stroldð hefir úr varðhaldi í Sltagafjarðarsýslu.
Otti þessi er á fortugsaldri, ( freku meísallagi at) hæb,
fremr grannr vexti, diikkr á hár og meb svart skegg, sem
hann ekki heflr rakaí) um nokkur ár, var þíi ekki langt skegg-
stæfcií), lítib á viingunnm, gráeygþr, toginleitr, meí) beint nef,
mírauþar tennr af tábaksbrúkiin og magrar hendr, hann hafbi
flrigrinein f þmnalflDgri at) mestu batnab, danfr í bragþi og
fámálngr, lagtækr einkum á járri. Hann haft)i gamlan mó-
raubau hatt á hiifbi, var í síbtreyju foriiri úr bláu vabmáli
og ab öbru leyti á diikkum fiitum.
Hvar sem strokumabr þessi hittist, eru menn betmir ab
stemma stigu fjrir honum og segja til hans næsta hreppstjóra
og ef vart lieflr orbib eba verþr vif) hann, án þess hann sé
tekinn, af) gefa mkr vísberidirigu um þab meb bréflínn.
Skrifstofn Skagafjarbarsýsiu 26. Jan. 1872.
E. Briem.
— Laugardaginn 16. Marz næstkomandi á há-
degi, verðr hér á skrifstofunni tekið fyrir til skipta
meðferðar dánarbú Halldórs Eyjólfssonar frá
Skógarkoti, sem andaðist f. Janúar 1871. þetta
augíýsist hér með öllum hlutaðeigendum.
Skrifstofu Arnessýsln 13. Febróar 1872.
Þ. Jónsson.
— þareð bóluveíkr maðr verðr lagðr í dag á
sjúkrahús fyrir þessa veiki, að Laugarnesi, eru all-
ar samgöngur við þá, sem eru í téðu húsi bann-
aðar, og aðvarast menn um að hafa ekki óþarfa-
göngur þar nálægt.
Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík 21. Febrúar 1872.
A. Thorsteinson.
— Norðrbœrinn að Ási í Melasveit fæst til á-
búðar og allra leiguliðanota í næstu fardögum,
með einu kýrkúgildi og 40 áina fríðu-landskuld;
hver sem vill fá býli þetta til leigu, getr átt um
það við útgefanda nþjóðólls».'
— Nokkur hluti af jörðunni Þorköttustöðum í
Grindavíkr hreppi, sem að túnstærð framfært getr
2 kj-r og fleiri fénað, og sem þaraðauki hefir
þægilegar ínytjar, svo sem nægan eldivið oð hag- 'l
beit góða, einnig notaleglieit til reka, fæst til á-
búðar í næstú fard. 1872, og má f því efni snúa
sér til hra Ásb. Ólafssonar í Innri-Njarðvík, og
mín nndirskrifaðs.
Hrauni í Grindavík, d 2. Febrúar 1872.
Jón Jónsson.
— Fostúdaginn 16. þ. m. fanst her í A?)a!stræti, sknmt
frá vatnspóstinum, lítilfjorlegr po*i eí'r tu'bra mob peningum
í, nokkub á 3. dal samtals. Sá er getr helgafc ser ineí) ná-
kvæmari lýsingu, rná vitja til }>árbar Torfasonar í Yigfusar-
koti her í stabnum, en borga verbr hann fundarlaun og ang-
lýsingu þessa.
— IKjalarnes hreppi komn fram í hanst óskiU-
kindr er síbar vorn seldar, þessar:
1. Hvítr sanbr vetrgamall, mark: sýlt hægra, stýft biti fram.
vinstra.
2. Hvítt lamb, mark: boftbýlt apt. hægra, hamárskori?) vinstra.
3. Hvftt lamb, mark: sýlt, lngg apt hægra; liamarskorií)
vinstra.
4. Hvítt lamb, mark: sýlt hægra, biti fram, vinstra.
Enn fromr:
— Foli moldskoláttr á3. vetr, mark gagnbita?)
hægra, mií)hlutaí) (illa gert) vinstra.
Eigendr fola þessa og fyrrnefndra kinda mega vítja
ver?)sins aí) frá dregnum ollnm kostnaþi, til undirskrifatra
hreppstj«)ra fyrir næstu fardaga.
Iíolbeinn Eyjólfsson. þórðr IVunólfsson.
— Lóþarstjimpr meí) bólfæri og lóþarbnt vib, er
fnndinn nálægt Setnsló?) í Gáríejó, þann 24. dag þ. mán.
hver sá, sem eptir rettri lýsingu getr leitt sig aí> þessn, gjöri
þab til midirskrifabs, og borgi auglýsingn þessa.
Innri-Njarbvík dag 26. Jan. 1872.
Ásb. Ólafsson.
PRESTAKÖLL.
Óveitt: Klanstrhólar meí) annexfnnni Rdrfolli í Árnes-
sýsln, metií) 320 rd. 76 sk , angiýst 17. þ. m.
Sá sem fær brauþ þetta má búast vií), ab Ólfljóts-
vatnssókn (( Grafningi) verþi ef til vill sameinuí) því nm
ieiigri eba skemmri tíma.
Brauí) þetta Tar 1868 metií) ásamt Ólfljótsvatnssókn; prest-
setril) heflr stór tún; engjar ern viblendar, en þýft&ar og
snnggar; sanf'fjárhagar eru allgófir snmar og vetr; í mefalári
framfleytir þaþ 5 kúm, 100 ám, 00 saufnm, 20 iömbiim,
eidishesti og 3. útigangshrossrim; optir kirkjnjarfir gjaldast 6
sanfir vetrgainlir, 4 rd. og 100 pnd. smjörs; 60 pnd. 6mjörs
gjaldast af hvorri útkirkjunrii fyrir sig; tíundir oru 201 aliri,
dagsverk. ern 8 af töln, lambsfófr 47, offr 14; sóknarmenn
eru 435.
— Næsta biaf.: langardag 9. Marz.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðaistræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Quðmundsstm.
Prentafr í prentsmifjn íslands. Einar þÓrt&arson