Þjóðólfur - 22.02.1872, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 22.02.1872, Blaðsíða 5
— 61 — orði livað sálrnatalan er aukin í nýu bókinni. Aldamóta-bókin hafði aldrei nema 330 númer á meðan hún var viðbætislaus, nú eru af 330, gjörðir rækir 72 eins og fyr var sagt, og eru þá nú ekki eptir af sálmum og sálmsversum sem gamla bókin hafði, nema 258 í þessari nýu. En nú hefir hún 5 3 5 númer als og als, og eru það þá 277 sálmar og sálms-vers sem í hana eru upp teknir, er ekki voru áðr í gömlu bókinni, og eru ýmist nýir sálmar eðr frumkveðnir eða útlagðir eptir aldamótin, en einkum á síðast liðnu 30—50 ára tímabili, ýmist hokkrir sálmar með nýrri og breyttri þýðingu, ýmist eldri sálmcir og sálmsvers eptir« Grallaranum» °g Hóla-bókunum sem menn höfðu svo óskiljan- lega gengið á snið við urn aldamótin, og einstök vers ög kubbar úr Passíusálmunum, nál. 55—57 númer að tölu og að'auki 3 — 4 sálmar úr Hallgrímskveri. þelta sýnist nú að vera,blessunarlegr viðauki við fyrri sálmabókina og er það líka í raun og veru. En flestalia þessa 277 sálma höfum við; þeir eru tvisvar útgefnir á prent á síðastliðnum lOár- hm þar sem er «Viðbœtirinn» við messusöngs- bókina, 1861 og 1866, og eptir honum eru flest- allir sálmarnir sem nýa bókin hefir framyfir hina, «ú upp teknir í þá nýu, eins og sýnir sig; og er e'ns um flest allt af þeim nál. 55—56* versum og ^útum úr Passíusálmunum. J»etta allt höfum við þfentað og höfum haft nú um 10 ár, höfurn líka ^fúkað sumt af þvívið messugjörð í kirkjunni, eins °g vor hásæli Ileigi biskup ætlaðist til í formála s'num fyrir fyrri viðbætisútgáfunni 1861. Við höf- 1) Jjab er saimarlega merkilegt ab sjá, ab þessir sálm- ^ubbar í uýu bókinni, úr Passíusálmunum, þeir eru floiri ab «lu heldreu Passíusálmarnir oru sjálflr, og vantar þó mikib 6 ab vers eba bútr sb tekinn úr hverjum sálmi af þeim 50. Heibi nú prentsmibjustjórnin viljat) ab því skapi vinna lands- l!ls bórnum í hag meb þessari útgáfu nýu bókarinnar eins og ^ón heflr libib þeim Einari prentara at) vinna þeim í óhag ^ aUar luudir, þá hefbi mátt prenta alla Passíusálmana, °rWtt eptir eldri útgáfunum, aptan vib nýn Sálmabókina, Sertl tjVibbætir*4, en láta einstíiku versin og bútana falla burtu, yörláta svo okkr prestunum ab velja sjálfum og til taka ^ kaflana sem bezt þætti eiga vib í þann og þann svipinn. þessi náttúrlega tilhogun verib hofb í fyrirrúmi fyrir P'stlum, kollectum og gubspjrdlum, sem almenningr hefbi Unghoht viljab vera frí vií), — er paí) nú meí) þessu uýa 'O'íbe-ruáli sem or víþa múthverft eldri biblfunom og guþspjóil- htn og citatium Jóna Vídalíns, — þá hefti nýa Sáluiabókin þurft ab verba ekki einu blaíi stærri eta eiuum skild- *nS dyrari fyrir þetta. Eu úlíku aþgengilegri og vinsælli yrþi álinabókin nie?) þoirri tilhögun, því aþ: „á meíian Gu?s náí) ætr vort láb lýþi og bygfcum halda", þá verlfca passíusálmar a"gríuis Pötr8sonar haftir um höud á hverjuin vetri og 'erjn heimili öbreyttir. Höf. um báðar viðbætisútgáfurnar við hendina og get- um svo gripið í allflesta af þessum 277 útvöldu sálmum þegar við viljum og eptir því sem við borfir, án þess maðr rasi að því um skör fram að kaupa þá líka með nýu bókinni, og eiga í tvennu eðr þrennu lagi, á meðan hún er með slíku rán- verði seld, ekki betr en hún er þá útgerð frá prentsnííðjunnar hendi. Mér finnst því, að kaupin á nýu bókinni gangi því næst að fleygja út pen- ingum fyrir óparfa. þar fyrir neita eg því engan veginn, sem herra Pétr, biskup vor, segir í formálanum fyrir nýu bók- inni, að það er miklu handhægra fyrir alla ogvið- feldnara, að hafa svona í einu lagi og í einni bók alla þá sálma sem ætiaðir eru til messusöngs og við húslestr; svona var með «Grallarann i, og með «Höfuðgreina»bókina og með «Flokkabókina» frá Hólum. En mér finst ekki næg ástæða til að uppskrúfa verð bókarinnar fyrir þetta; og eg sé ekki betr en að bókin, einmitt fyrir þetta geypi- verð og þó með þessum auma frágangi, fjarlægist «tilgangi sínum». pví tnór er spiirn, og þab er sannarlega fleirnm en mór: eiga landsins börn engra hagsmnna eí)r hlynninda ab njóta af prentsmibjunni í Keykjavík, þessari riku stofnnn, eign lands- ins? engra frekari hiynninda og hagsmnna, heldren þí!a?) ver þyrftim og yrbim ab kanpa allar þær gnþsorbabækr, — sem prentsmibja vor hellr forlagsrfcttinii til og aldroi hefir geflb út einskilding fyrir, hjá privat-útgefendum ebr frá privat-prent- smibju? Eba, hvab lengi á prentsmibja vor ab lialda svona áfram ab græba etórfe og safna í sarp sjálfrar sín og Einars prentara? ab græba svona á gubrækni og kirkjnrækui almúg- ans í landinu meb því ab okra svona út gnbsorba-forlagsbúk- um síuum? og hver öldin eba hverrar aldar kynslúbin á svo ab fara ab njúta gúbs, ab njúta uppskerunnar af öllum þess- um grúba? Mór telst af proutsibjureikiiingunum, þeim sár- fáu, er eg heö söb, ab haun nemi vol 4 — 500 rd. árlega ebr 4—öOOOrd, á hverju 10 ára bili1, þab veibr yflr öldina 40 —50,000 rd ; sannavlega fallegir skildingar hír á voru fátæka landi Islandil llver á ab verba abnjútandi þessa grúba? eru. þab þeir einir sem verba uppi á 21. öldinni og þar eptir? grúba, sem nú or safuab og dreginn er svona saman af þess- um „blúbpeningom" sem verib er ab pressa út úr okkur her á 19. öldinni fyrir — prentsvertu þeiirar stofnnnar som vib oigum sjálflr og liöfum úefab eins gúban rött til ab njúta hlynninda og hagsmuna af undir gúbri og árvakri yflrstjúrn, eins og nibjar vorir á 20. og 21. öldinni. því þeir Gubbrandr porláksson, liallgrímr Petrsson, Jún porkelsson Vídalín, Ilanii- es Finsen, og svo Jún porláksson og ötinur ágæt sálmaskáld, 1) Ver höfum eigi getab komizt yflr nærri alla prent- smibjuroikningana; ýngstr þeirra er vér liöfum séb, er fyrir árib 1868 og var prentabr næstl. hanst. Berí mabr saman eptirstöbvar þessa reikniugs um árslokin 1868, vib eptir- stöbvarriar vib árslokin 1856 (eptir saina árs reikningi þá á Landsprentsmibjunni ab hafagræbzt á því 12 ára tímabili 5,849 rd. ebr nál. 487 rd. árlega ab mebaltali. IUtst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.