Þjóðólfur - 22.02.1872, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 22.02.1872, Blaðsíða 7
Kór: Yfir frer förum vér ! Fagrt er á landi hér! Fögnum ári nýu nú; nýtt vér skulum reisa bú! Jún Olafsson. — Sœmdar-samslíot Reykvíkinga til Indriða Einarssonar eru nú komin í kring, eg urðu alls loOrdl Forgöngumennirnír tilkyntu honum þetta bréflega framanverðan þ. mán., og sendu honum Nr með 20 rd. tii bráðustu nauðsynja, en kváðu honum opið standa að taka við þeim 130rd. í vor er hann væri stúdent orðinn, til þess að hann gæti haldið áfram vísindanámi sínu. — Bólusóttin gjörði vart við sig í Iíaupm.höfn fyrir og um Jólin og fram til árslokanna, og mátti hún að vísu eigi heita hvorki megn né mannskæð, Því um hálfsmánaðartímann frá 14.—28. Desemb., laldist, að 50—80 manns hefði orðið veikir af óenni, livora vikuna fyrir sig, en eigi er talið að óáið liafi úr bólu nema 2 aðra þá vikuna en 1 hina. — Skipið Cilo, er kom hingað 11. þ. mán., ferði ekki, hvorki frá heilbrigðisráðinu né lög- stjórninni neina skýrslu eðr tilkynningu um það hl yfirvaldanna hér, að Iíaupmannahöfn, þaðan sKipið fór, eða héruðin þar umhverfis, væri mis- Srunaudi eðr ótrygg sakir bólnsóftar eðr annara n®mra sjúkdóma er þar gengi. |>vertámóti, þeg- ar Cilo kom hér, sýndi skipherrann vanalegt og °yggjandi heilbrigðisvottorð frá Iíhöfn. og þegar 'hgreglustjórinn hra A. Thorsteinson spurái hann (sanakv. op. hr. 20. Júní 1838) um, hvernig heil- ^rigðisástandið hefði verið innanborðs á leiðinni ^'ngað frá Iíhöfn, þá svaraði skipherra: að það v®r' gott og afbrigðcilaust. Fyrstu vikuna er skipið 'a hér, ll.—18. þ. mán., bar ekkert á neinum Ve'kindum meðal skipverjanna; en í fyrradag lét *h'pstjóri vitja læknis lil eins þeirra, og sagði Iand- 'I!knir hiklaust bólusóttina, en að maðrinn væri samt fremr létt haldinn enn sem komið væri. Svo Var þá að skilja á landlækni, sem hann hefðitekið H'ór öðrum manni þar um borð með bóluörum og uðrskel yfir sumnm, og hefði þá skipsljóri eigi Selað neitað, að sá hefði verið bóluveikr á letð- lnni en v*ri nú batnað, er og læknir áleit óyggj- aQdi- Skipið Cito var þá þegar lagt i sóttvarnar- lald, reikt eðr kynt allt innanborðs með Clorkalki, Gn ilian bólusjúki maðrfluttr í land ( gær að Laug- arnesi og iagðr þar í stofuna. f>að er í orði, og virðist líka sjálfsagt, að undir eins og búið er að leysa skipið úr sóttvarnarhaldinu, þá verði skip- stjórinn tekinn undir lögreglu-rannsókn útaf skýrslu þeirri, er hann gaf er hann fyrst kom, um^ heil- brigði þeirra skipverjanna á hingað leiðinni. — Cito fer alfarin héðan úr llafnarfirði rakleiðis til Iíhafnar, og með fullfermi, þótt eigi sé allt (s- lenzk vara, heldr með fram tómar lagar-tunnur o.fl. og er haldið hún verði ekki ferðbúin fyrir 25. þ.m., — Fiskiajlinn viðhélzt nm miðbik mánaðarins eðr frá 10.—16. þ. m. og lifnaði fremr, einkum suðr með, þegar gæftir voru, en þær voru optar þá dagana; allt var það samt haustfiskr áfram,bæði hér og syðra: þyrsklingr mest og stútungr. Um þá sömu dagana varð þorskvart af nýgcngmim fiski í Grindavík, Ilöfnum og um Miðnes; 17. þ. mán. var alróið í Höfnum og á Nesinu, fengu þeir þar frá 6—12 í hlul af þorski, en í Höfnum 12—22. í Garðinum aflaðist vel stór-lúða um þá dagana. — Frá Vestmannaeyum er skrifað 23. f. mán. að þar hafi að vísu verið bezti ve'tr, en hretviðra- og hrakningasamt, svo að útifénaðr var megri vonum, eptir svo gott haust og vetr; mest -f- 6° 11. (á Gilsbakka -f- 19° Cels. — 15% R, hér í Rvík 12—13 R.); bráðapest lítil sem engi, eigi heldr í Ellið’ey þar sem einmitt kvað drepast frá þriðjung til helmings af lömbum sem þangað eru sett til haust- og vetrargöngu. Síðustu dagana af Nóvember og hina fyrstu af Desember, og aptr 19.—22. f. mán., — allan Desbr. og fyrri hluta Jan. var þar gæftalaust, — aflaðist þar langa og lúða að miklum mun; í seinni róðrunum (í f. m.) varð og þorskvart. — Kaupstaðarbyrgðir af kornmat og nauðsynja- vörum voru þar nægar á Eyunum, oghat'ði verið látið áfram með sama verðinu þar: rúgr 9V2 rd., bankab. ll1/2rd. baunir 10Va rd., góð hálfgrjón 200 pd á 11 rd., fram til 20. f. mán.; þá voru allar þessar korntegundir upp settar um 1 rd. hver fyrir sig. — Um alla kaupstaðina í Skagafjarðar- og Húna- vatnssýslu var matbyrgðalaust, eins af annari nauð- synjavöru; sömuleiðis í Stykkishólmi og Ólafsvik var ekkert korn að fá síðan á Jólaföstu. NÝ UPPTEKIN FJÁRMÖRK. Eyjólfs Narfasonar á Hverakoti ( Grímsnesi: Heil- hamrað hægra, biti fr.; hvatrifað vinstra, biti apt. lngvars Eyjólfssonar á Gölt í Grímsnesi: Heil- liamrað hægra biti framan; miðhlutað vinstra, standfjöðr aptan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.