Þjóðólfur - 26.06.1872, Side 1

Þjóðólfur - 26.06.1872, Side 1
r IL F H» SKIPAFREGN. — Horskipin. — Franska herskipiíl Cher lagíi hi6an vestr til ísafjar&ar 18. þ. m. — Danska herskipi?) Fylla f«ír hkþan alfarií) aþ morgni 23. þ. m., ætlaíii fyrst ah koma vií> Færeyar, þaþan til Granton, og svo austr til Jiitlands stranda, og átti aí) láta fyrir berast þar þaþ eptir væri snraarsins. — Danska herskipiþ „Heimdal“ (Heimdallr) Skrirfu-gufa- skip, yflrforingi Capt.-Lient, J. Schostrnp R. af Dbr. o. fl., hafnaþi sig hkr 23. þ. m. nm mibjan dag, og á þa?> aí) vera hérviþ land til eptirlita, i staí) Fyllu, þaí) semeptirer somars. J>ar era meí) innan borbs nál. 30 sjálibsforingjaefni („Sóeca- detter*), er 6kolo æfast þar og mentast í sjáliþsstjórninni. K a o p f ó r. 15. Júnf, Emilie, 102 t., kapt. Pedersen. 15. — Genios, 83 tons, kapt. Erichsen, komu bá?)ir me?) timbrfarm frá Noregi. Emilie f<5r meí) farm allan til Eyrarbakka; Genius seldi þab mesta f Hflrþi; leyfarnar tók kaopin. Thomsen. 20. s. m. Marie, 185 t., kapt. Bnnck, kom frá Liverpool til Siem8ens meí) salt o. fl. — Gufoskipiþ Qneen, skipst. Reid. frá Granton kom hing- a?> aptr 21. þ. mán. Meí) því komn nú samtals 10 feríia- menn, er allir oríin eptir af þvf og ætla a?) ferþast hér bæíii til Geysis og vfbar; eins roskin fyrirkona ein, Mrs. Gray afe nafni, frá London, og sonr herinar, onglingsmaþr, ásamt hinom. Qtieen fór héþan aptr 24. þ. mán. meb hlab- fermi af hrossura og nokknr naut og kýr, er Mr. Askam, er hér varíi optir þegar Queen fór um daglnn, beflr síþ- an keypt um Rangárvalla- og Arnessýslu, og um Borgarfjórþ, Kjalarnes og Kjós. Allmargir af þeim Englendingum og Skotum, er komn hér meb fyrri ferbinni, fóru nú meí) gofu- skipi þessu heim aptr. — Gufuskípið «.Jón Sig,nrðsson», skipstjóri A. W. Mnller premier-lieotenant í sjólibinn norska, itom hér f dag kl. 2, meb þvf komu ferbamenn ekki abrir en Þessir: siraMatthías Jochumsson og 3 Norbmenn er þeir 8esja ætli ab kaopa hesta. „Jón Sigurbsson* heflr nú ab færa 1',abfermi af alskonar vörnm til þeirra ýmsra kaupstaba er ®j»rgv(nar félagib reibir, og urþo þó eptir sem svarabi 500 Vuru'sekkjom af kornmat og öbro; en búib var aí) taka skip til ab færa hingaþ, og skyldi þab leggja af stab frá Kl"r6vin nijj 24. þ. mán. — ®nSIendingrinn Mr. W aller, nngr iistamálari, er kom hér meb sílbasta póstskipi, ferbast hér nm land til þess ab gjöra uppdrætti af ýmsu handa landafræbissafninti (á Englaudi?) Farandi. Póstskipib D(ana, yflrskipstjóri Capit. Lientenant Holm lur aptr hébari heimleibis, á tilsettum degi og stundu (17. þ. m- om mibjan morgun). Meb þvf sigldu nú til Khafnar: Jústizráb Dr. Jón Hjaltalfn, bræbrnir lektor theol. Sigurbr Melsteb og yflrréttar-procurator Páll Melsteb, húsfrú Snhr meb 3 börn sfn og vinnukonn Ragnhildi Lýbsdóttnr; til Bret- lands: Mr. Seymonr er hér kom meb 1. póstsk. í vor, og heflr dvalib hér síban, helzt til þess, ef eitthvab rébist til um brennisteinsnámana í Krísivík, er fabir hans mun hafa verib vibribinn næstl. ár; og Jfr. Sofia Sæmondsen (Eiuarsdóttir); til Berufjarbar stúd. thool. Stefán Pétrsson og stúd. med. þorvarbr Kjerúlff. — Herskipið «Heimdal«, er hafði lagt af stað hingað frá Aarhuus (Árósum) á Jótlandi færði þau privatbréf yngst frá Khöfn er dagsett voru 14. þ. mán. og Edinborgar blöð frá 17., en Kaup- mannahafnar blöð til 13. Eptir bréfum þess- um og Edinborgar blöðunum eru helztu fréttirnar þær («The Weekiy Review* 15. Juni), að hin al- þjóðlega iðnaðar- og gripasýning í Kaupmanna- höfn, er farið var að stofna til þegar í fyrra sum- ar (sbr. augiýsingar í f. árs J>jóðólfi 180. bls.) var opnuð af konungi sjálfum fimtudaginn 13. dag þessa mánaðar, með hátíðarhaldi og mikilli við- höfn, í viðrvist drotningar kronprinzins og kron- prinsessunnar og annara barna konungsins þeirra er nú voru innanlands, konungshirðarinnar og ann- ars stórmennis, utanlands að og innan, og hafði þar verið enn mesti manngrúi saman kominn. Kostaði þó inngöngu-bílætíð 5 rd. þann dag, jafnt fyrir konur sem karla, nema þá einu er einhverja smíð eða grip, sem tekinn var gildr á sýninguna, höfðu sjálfir til búið og látið þangað; þeir allir fengu ókeypis inngönguleyfl, og fá það áfram á meðan sýningin stendr, hvað opt sem þeir vilja fara að sjá hana. — Edinborgarblað þetta, er vér nefndum, segir, að eigi hafl þeir orðið fleiri en 50 frá enum suðlægari löndum og ríkjum (Evropu), er sent hafi gripi til þessarar sýningar í Iíhöfn, en aptr sé mesti grúi þeirra gripanna er sendir voru af sjálfum norðrlöndunum («The scandinavian kingdoms»). Að öðru leyti er engra almennra frétta getið í blöðum þessum. Bréfin segja að vísu beztu sumarveðráttu allan þeniia mánuð framan verðan, og megnan hita í bili, þar í Danmörku -|-200 R., en veðr þó skúrasamt mjög og með svo miklum skruggu- og eldinga-gangi að fádæmi þóttu; var það víða, að eldingunni laust niðr, svo að fénaðr 129 — 24. ár. Reykjavflt, Miðvikudag 26. Júní 1872. 32—33.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.