Þjóðólfur


Þjóðólfur - 29.08.1872, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 29.08.1872, Qupperneq 2
— 162 — skip það eina, að Cand. philos. Steingrímr Thor- steinson, hið góðkunna snilliskáld vort, sé settr kennari (adjunct) hér við latínuskólann (í stað sira Jónasar Guðmundssonar), og að póstskips-af- greiðslumaðr Oli P. I'insen sé veitt póstmeistara- embættið yfir gjörvöllu íslandi. — P r e 8 t v í g s 1 a í dómkirkjunni 11. þ. rn., þá biskup landsins víg?)i hr. Jónas Gubmnndsson, er fyr var kenn- ari her vib lærba-skólann, til prests ab llýtardal. — f Sannspnrt er a?) látizt hafl í f. mán. þær 2 háold- rubu en þjóbkunnu fyrirtakskonur, frú Valgerbr Arna- dóttir, ekkja eptir kammerráb sýslurnann í Eyafjarbarsýsln Gunnlaug Gnbbrandsson Briem, nál. 94 ára ab aldri, og húsfrú Gnbrún Vernharbsdúttir nál. 82 ára er fyr átti Kunúlf prest, Erlends.-on á Brjáuslæk, en síí)ar Hálfdán prest Einarsson til Eyrar vib Skntulsfjorb. — 9. þ. mán her í stabnum Júnas Hendrik Einarsson Jónasseu, er síbast var factor fyrir „Glasgow-verzluninnl, 50 óra ab aldri en mátti heita gjórþrotinn ab heilsu hin síbustu 3 ár. — Samkvæmt nppástungu á almennum sýslu- fundi að StóTólfshvoJi 21. Maí þ. á. bið eg yðr, liáttvirti ritstjóri, að Ijá rúm í blaði yðar eptirfylgj- andi ÁSKOUUN. Eins og kunnugt er, hafa innbúar Rangárvalla- sýslu bundizt þeim samtökum, af ótta fyrir út- breiðslu fjárkláðans í Gullbringusýslu, að láta enga sauðkind af hendi, hvorki til lífs né skurðar, inn á hið sjúka og grunaða kláðasvæði, þangað til hon- um yrði útrýmt. Árnesingar og Borgfirðingar hafa af sömu ástæðum bundizt sömu samtökum, og þar hjá sett vörð í kringum kláðasvæðið, sem hlýtr að hafa ærinn kostnað í för með sér, en sem þó ekki heldr verðr efazt um að sé þarflegr, þvíþeim hlýtr að vera vel kunnugt um ástand kláðans. Tilgangr vor, og líka eflaust hinna, með þessum samtökum, sem hér gjöra fjáreigendum mikinn baga, var sá, að gjöra það sem í voru valdi stæði, til þess að gjöra innbúum kláðasvæðisins algjörð- an niðrskurð á næsta hausti sem minst tilfinnan- legan, þar sem fult verð hlýtr að standa þeim til boða fyrir féð, þegar engi kind verðr föl nema úr þeirra eigin héraði, og í öðru lagi að stuðia til þess að kláðinn næði ekki frekari útbreiðslu á ný, og að mögulegt gæti orðið að taka algjörlega fyrir kverkar honum á næstkomandi hausti. í tilefni af þessu leyfi eg mér hérmeð, í nafni og umboði fundarins, að skora á alla innbúa hinna sjúku og grunuðu héraða í Gullbringu- og Árnes- sýslum, bæði æðri og lægri, að ganga nú einart að því, að farga öllu sjúku og grunuðu fé á næst- komandi hausti; eg dirfist einnig í nafni og um- boði fundarins, að skora á stiptamtmann vorn og yfirstjórn landsins, og krefst þess hérmeð í nafní og umboði innbúa Rangárvallasýslu, að láta ekki þessi samtök um málið liggja sér í léttu rúmi, heldr þar í móti taka nú í þenna sama streng í krapti landslaga vorra, þessu máli viðvíkjandi, og í krapti almennrar-nauðsynjar, til að fá þetta mál á enda kljáð, sem um undaníarin ár, og enn í dag hefir bakað mönnum ómetanlegan skaða, útgjöld og áþján; eg skora að endingu á alla, æðri og lægri, nær og fjær, sem hér eiga hlut að máli, til alvarlegrar eindrægni og rólegra samtaka, eptir því sem í hvers eins valdi stendr, til að fram- fylgja þessu augnamiði, sem margra undanfarinna ára reynsla hefir sýnt og sannað að vera það eina einhlíta til að fá þetta mál útkljáð. Að endingu vil eg geta þess, að menn hafa alment látið hér í Ijósi, ef þessu yrði framgengt, að láta ekki á sínu reipi standa með fjárstofn í skarðið, með sanngjörnum kostum. Eyvindarholti, d. 4. Ágúst 1872. Sighv. Árnason. SKÚLA-SKEIÐ (hestavísa), þeir eltu’ hann á átta hófa hrinnm Og aðra tvenna höfðu þeir til reiðar; En Skúli karlinn sat á Sörla einum, Svoað heldr þókti gott til veiðar. Meðan allar voru götur greiðar Gekk ei sundr með þeim og ei saman; En er tóku holtin við og heiðar, Heldr fór að kárna reiðar gaman. Henti Sörli sig á hurða stökki, Hvergi sinnti’ hann gjótum, hvergi grjóli, Óð svo fram í þykkum moldarmekki, Mylsnu hrauns og dökku sanda róti. þynnast bráðum gjörði fjanda fiokkr Fimm á Tröllahálsi klárar sprungu, Og í Yíðirkerum var ei nokkur Vel fær, nema Rauðr Sveins í Tungu. Leiddist Skúla, leikinn vildi’ hann skakka, Ljóp við Ok úr söðli’ og fastar gyrti, strauk hann Sörla um stinnan háls og makka Sté á bak, og svo á klárinn yrti: <tSörli minn! þig hef eg ungan alið, «Og aldrei valið nema bezta fóðr; «Nú er líf mitt þlnum fótum falið, «Forðaðu mér nú undan, klárinn góðr!» |>að var eins og blessuð skepnan skildi Skúla bæn, því háls og eyru’ hann reysti,

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.