Þjóðólfur - 23.11.1872, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.11.1872, Blaðsíða 1
25. ér. 3.-4. Reykjavtk, Laugardag 23. Nóvember 1872. Le i 'b r 4 tt i n g: Skdlameistaiinn Jens Signrísson, liafJi aí> eins 17 riknr hins 60. árs er hann dá, fæddr 7. d. J ú 1 í m. 18 13. SKIPAFREGN. — Pú^tskipi?) D í a n a yflrforingi Capt. lójt. Jacobsen hafn- aíii sig hkr árdegis 18. þ. mán. Meb því komu farþegar þessir, frá Khöfn: Sveinn kaupm Gubmnndsson frá Búfenm, kandid. Jens Pálsson, ogkand phii. Brynjúlfr Júnsson, (Pét- ursonar assessorsl Jakob Sveinsson snikkarameistari, Signrbr Júnsson járnsmibr og unglingsstúlka af Álftanesi, en frá Bretlandi kom nú aftr kand Oddr V Gíslason — Skrúfn-gnfnskipiþ JON SIGURÐSSON; yflrshipst. capit,- lojt. A. W. Miiller, frá Bergen, hafnaþi sig hér árdegis 20. þ. mán.meí) hlaVermi af salti (1600 tnr.) og iiTirnm nauþsynja- vörnm, nema veiíiarfæri og einkum hampr eigi nærri eftir þörfnm, hingab og til Uafnarfjaríiar, Stykkishúims og Isa- fjarbar; rábgjörir ab leggja vestr á morgon. Farmidi — 15? þ. m Skonnert Dyreborg, skipst. 1J. L. Petersen meb saltflsks-farm frá reibarannm W. Fischer mest, og svo frá Smith og máske fleiri kanpmönnnm hör til Bilbao á Spáni. — Jagt Theodor, skipst. Jensen, frá Keflavík, me?) saltflsks- farm frá H. P. Dnns (og jafnvel kanpmanni 0. P. Möller h&r aþ nokkrn, einnig til Bilbao. — Breyting á stjúrnarnefnd Samlagsins í Bergen; J o- han Golmnyden heitir sá, sem fremstr er í staK Thor- kill Johnsens. — Kanpastjúri Borbeyrar- Grafaráss vorzlunar- felagsins heflr slitiib öll vibskifti vib „Samlaget" í Bergen, ___ Noríirlandspústrinn kom hir nú Benedikt nokkur Kristj- ánsson frá Vöglnm í Blöndnhlí?): vestaripústrinn Jún Magn- ússon var ökominn I kvöld, og sknln þeir eigi fara hþíian fyren pústskip er farib. — Póstsltipið færði alls engar nýnngar né al- mennar fréttir að þessu sinni. Friðr og styrjalda- laust yfir allan heim að kalla má. Iíornuppsker- an varð góð og rikuleg um gjörvallan norðaustr hlnta Evropu svo langt norðr sem kornakrar eru hafðir; aftr vart meðal árs uppskera á Bret- iandi og jafnvel eigi heldr í löndunum þar suðr og vestr af. Haustið allt framanvert og fram í f. mán. mjög hretasamt, skakviðrasamt og fremr kalt og því brást og aldina-ávöxtrinn gjörsamlega yfir alla Danmörku og víðar. — Afgreiðsluskrifara embœttinu við vort nýa handshöfðingja dæmi, — hlakkið þér ekki til! ~~ hafði verið svo upp slegið frá upphafi, undir Ve*hnu konungs, að þeir er sækti, skyldi hver og — 9 einn, senda þau bænarbréf sín landshöfðingjanum herra Ililmar Finsen, en hann síðan vinsa úr og rita álit sitt og meðmæli eðr ef hann vildi móti einhverjum andæfa fremr en hitt, og senda svo bænarbréfin öll frá sér og með slíku áliti sínu til stjórnarinnar. Ilafði póstskipið i f. mán. fært héðan 3 slík bænarbréf til stjórnarinnar og var eitt Fiscfternokkrum kand. júris (er hefir tekið próf í íslenzku þar í Höfn, og sókti í sumar um Suðrmúlasýslu ?), annað frá Jóni Jónssyni, kand. júr. frá Álaborg, og hið þriðja frá Fétri organista Guðjohnsen. — Eftir Miblaraskýrstnnum frá Khöfn nm byrjun þ. mán., stúb kaffe og önnor Indía-vara í sama háa verfci eins og fyrri, 1 stórkanpum var Brasil-kaffe t, d. 30 — 35 sk. eftir gætnim; kornvaran hafbi aftr vægnab ebr var ab vægna nokknb i' verþi nm byrjun mánabarins, og var þú farib ab seljast dræmt vi’b því lækkanda ver?i (kornmarkabrinn „flan“ og „stille“), og vorn eftirgangsmnnirnlr þá orþnir selöndanna megin, í staí) þess ab svo var kanpenda megin í f. mán.; 20S pd. danskr rúgr settr 6 rd. 80sk —7rd. e?)a þá haldi?i í því ver?ii, en seldist mjög dræmt a?> skýrslurnar segja; bankab. 10 rd. 24 sk, —llrd 72 sk., bannir 8 —8rd. 32 sk. — Islenzka varan stú? í sama eba mjög líkn veríl sem í f. mán. sú er eigl var þá þegar horfln af markabinnm, eins og var um harbflskinn og æbardún; harbflsks er síbast á markabi geti?) 11. f. mán., og stú? þá í 6 0 — 7 0 rd. skpd., Lýsi og saltflskrinn var i sama verbi: 27 — 36 rd , en smærrl saltflskrinn horflnn; túlgin stú? nú í 3'/» rd. lpd. þ. e. 2 1 sk. pd.; lakari hvít ull, mislit og svúrt eins og á?r (hvít till 190 rd. e?r 57 sk. pd , enu vandabasta hvítullin eigi nema 220 rd. e?r 66 sk. pnndi?. — Þess var getið f síðasta bl. hve mikill kvik- f é n a ð r að í sumar og haust er leið hefði, alit fram í byrjun Septembers, verið fluttr á land á Skotland (Granton) héðan af íslandi; og var það (sjá 3. bls. að framan), auk 364 nautgripa 2426hross 1516 sauðfjár Nú skrifar fréttaritari vor í Edinborg 7. þ. mán., að "Yarrowi hafi komið úr sinni síðustu fjárkaupaferð héðan (þá af Austfjörðum) til Granton 19. d. f. m., og flútt þar þá á land . ■ 18 — 1234 — Iívikfénaðr hefir þá verið

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.