Þjóðólfur - 23.11.1872, Síða 3

Þjóðólfur - 23.11.1872, Síða 3
kominn liingað aftr á 14. degi þ. e. að kveldi 28. þ. mán., til þess að ná í póstskipið með utanlands- bref af gjörvöllu Auslrlandi. Nei, svona óskiljanleg, svona vanhugsuð, svonaafieit var þessi póstafgreiðsla, hin næst síð- asta póslsending og póstafgreiðsla amtmannsins í Suðramtinu; svona alsendi tillitslaust um það, á allan veg, hvað publico (almenningi) hér í Suðr- amtinu og yfir allt land mætt verða til gagns, og til hagsmuna. þóað maðr legði sig allan fram til að vinna almenningi sem mest ógagn og ama, að póstferð kæmi sem fæstum að liði hvort heldr fjær eða nær, þá ællum vér ekki hægt, að vinna öðruvísi eða betr að þ e s s u eðr í þá átt sem öllum málti til ills gegna, heldr en hér var gjört. |>að verðr eigi séð, að herra stiftamtmannin- iim liafi getað gengið eitt né neitt til þessarar ó- skiljanlegu aðferðar. Qið eina serri sýnilegt er, er þetta: að það hafi hér ráðið mestu eðr öllu á af- greiðslu stofu stiftamtsins eða hjá skrifaranum, að komast hjá póstafgreiðslu, ef beðið hefði verið póstskipsbréfanna og úr hinum fjórðungunum, og að hægð sú eðr afgreiðslu léltir er þar með á- ynnist, hafi svo verið haft í fyrirrúmi fyrir hags- munum og sjálfsögðum rélti alls almennings. — Af manntjóni á Berufirði, 22. dag Septembermán. 1872, góðfúslega iátið í té af herra dýralæknir Snorra Jónssyni, úr bréfi frá Austfjörðum, er hann nú fekk með póstskipinu Skotlands-leið, dags. Papey 29. Sept. 1872. — Suunudaginn 22. þ. m. varð sá sorgarlegi atburðr, að bátr með 10 manns á, fórst hér á Berufirði. Voru þar á 5 börn hins góðfræga verzl- unarfulltrúa á Djúpavogi, kammerassessors Wey- tvadts, nefnilega: Niels Emií, cand. juris (var hann ráðinn «fullmektugur» tii landfógeta Á. Thorstein- sonar, og ætlaði hvern daginn af öðrum að byrja ferð sína suðr til Reykjavíkr), Frederikke (elzta, harn þeirra hjóna, 26? ára), Johan Feter, Hend- fiette og Valdemar, (hin þrjú síðustu hér um bil frá fermingaraldri og til 6 ára). llinir, sem á bátn- um fórust voru: Anton Aleilbye, «assistent» á Aiúpavogi, sonr Meilbye sál., er fyr var verzlun- örfulltrúl á Vopnafirði, háttprúðr efnismaðr; danskir ^énn 2 : Frederiksen (beykir bjá Weywadt) og 1-innert (beykir hjá kapt. Hammer), Jón, sonr Jóns bónda ( Borgargerði, efnilcgr unglingspiltr, og Jakobína dóltir Jakobs vinnumanns, Weywadts, Unglings slúlka. — f>eir fóru frá bújörð assessors Weywadts, Teygarhorni, er liggr viku sjáar fyrir innan Djúpavog, og ætluðu að sigla út í kaup- staðinn. Var bægr norðanvindr og gott leiði út- eftir firðinum; þegar þeir voru komnir nokkuð út með ströndinni, sáu menn af landi, að bátrinn — lítið fjögramanna far — sökk allt í einu að framan, og stóð það ekki á svipstundu, að hann var allr sokkinn. Ekkert hefir annað fundizt enn þá af mönnunum og bátnum, nema nokkrar húfr, segl, möstr og árar; hund, er verið hafði með t bátnum, hefir rekið dauðan á land.1 „I byrjnn þ m. dó bitndinn Anteníus Jínsson :í Berunesi á Benifjaríiarstrónd, ór tyfnskendri lungnabólgn, eftir hHlfsm4nabar legn. Ilann var mabr á bezta aldri, morkis bóndi, rábvandr og búhóldr góbr.“ „Dagana ltí. og 17. þ. m. var hér á Austfjnrbum ofsa vebr 6vo mikib á austan, ab gamlir menn muna eigí annab eins, af þeirri átt. Sjórinn umhverfbist og rauk allr sem þnr mjoll. Misstu rnargir hjalla sína meb ollura sumarafla í, v(í)a tók og hey manna og báta í loft upp, og 6ást nálega ekkert af síban. — Meb tftta og kvíba bíbu menn eftir ab frétta af hákarlaskipunnm (sem nú ern 4 á Beruflrbi, 3 eign þeirrv kapt. Hammers og stórkanpm. Melchiors í Khófn, og 1 eign assessors Weywadts), er þá voru nll úti; en nú eru þan óll komin til skila, meir eba minna brotin. Hafbi þremr þeirra reitt mjóg illa af í ofvibrinu. Eitt þeirra, „El?e“, skipstjóri Kristján Jónsson — brúbir Jóns þess, er fórst 22 þ m. og getib er nm hér ab framan, — missti einn marm útbyrbis, A r n b J ó r n nokkurn K ó g n v a I d s s o n, og nábist hann eigi aftr. HafM seglfestan (Ballasten) og allr farmrinn losast í ..Elsea og kastazt í abra hlibina, svo skipinn sló flóto og lá þannig lengl, nns þab reisti sig vib aftr. Eins var þab og meb hin tvó skipin, flIngolfu — er hinn alþekti dngnabar og heppnis mabr Jóhann Malmqvíst stýrir — og „þ>órdísiu, 6kipstjúri Keyser, ab allr farmrinn losnabi í þeim og kastabist til, svo þaa vorn f miklum háska stódd. Af „|)úrdÍ6Í“ hafbi 2 eba 3 menn tekib út, en varb náb aftr. Skip þessi hafa óll brotuab mjóg ofansjáar; og nálega ollu þvf, sem á þilfar- inu var, hæbi laosu og fóstu, hafbi sjúrinn súpab burt; þau munu J>ví naumast verba gjórb almennilega sjófær, fyr en efni-vibr kemr frá Khóln til ab bæta áfóllin. — Fjúrba skipib, „Bonnesen44, skipstjóri Einar Júnsson, — þab er eign asses- 6ors Weywadt', — varb bezt reibfara og skemdist lítib. FI\Á KLÁÐAFUNDINUM í HAFNARFIRÐI 7. NÓV. 1872. (Shr. 293.-294. 4. bls. næstl. írs). ■þann 7. þ. m. var, eptir áskorun frá Árnes- sýslu haldinn fundr í Hafnarfirði til að ræða um að útríma kláðasýkinni með niðrskurði. Á fund- inn komu 2 menn, sendir úr Árnessýslu. Fundr- inn hafði verið boðaðr í Iíjósar- og Gullbringu- sýslu og mættu nokkrir menn úr Kjósarhreppi og Seltjarnarneshreppi og margir úr Álftarneshreppi. Bréf komu úr Mosfellssveit, Rosmhvalaneshrepp og Hafnahrepp, en frá Kjalarneshrepp, Strandar- l) Nú moi notþaupÓBti fréttist, aþ nokkm síbar tiefí) fnnd- izt rekiu elzta systiriu Frederikke? eu eigl fleira af fólkiua.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.