Þjóðólfur - 12.12.1872, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 12.12.1872, Blaðsíða 3
^uuimindar ( Landakoti, hinn Mar’kw Auðunsson, vinnumaðr Jóels á Hlöðunesi. Skipið náðist ekki um kveldið og ekkert úr því, en morguninn eftir fannst það þar uppi í fjörunni, brotið í spón, og skammt þar frámenn þeir, erdrukknuðu. þannig varð drykkjuslark og ráðleysi þessa formanns og svallbræðra hans auðsjáanleg orsök til bana tveggja manna, auk alls þess fjártjóns og óþæginda, er þetla olli einstökum mönnum og heilu sveitarfélagi, sem er að leitast við að halda líflnu í hinni fögru og þarflegu, en fátæku stofn- un sinni, barnaskólanum. þessi sami þórðr Er- lendsson hefir eilt sinn áðr, með öðrum manni á bát, róið í bezta veðri npp á sker rétt við túnið hjá sér; drnkknaði þá annar maðrinn, og þórðr sjálfr var borin heim dauðvona. Betr væri, að margir léti sér þessi hryllilegu víli þórðar að varn- aði verða, og legði af þann svívirðilega vana, að drekka frá sér allt vit, áðr en þeir leggja út á hið hætlulega haf. TILSKIPEN UM BÆARSTJÓRN í lutupstaðnum Rcykjavilc 20.Apríl 1872, og Samþykt um stjórn bœnrmátefnanna í Reykjavílc, 23. Sept. og 9. Okt. s. árs. „Diottlnn paf og liann drotttnn trSk, drottins nafnit) lofati sf; einatt mfr þab yndi jók, eg er gjfrtr úr steini og tré; eeinast þegar eg só í gær sannlega komna háthnng nær landa mina’ eg lifíil samt, lítit) er lí*i?) og stntt er skamt*. „Og lifbi vel — og lízt þaí) sft löglept verk fyrir fjórtán manns — þjótína míria hnepp’ í hlé hún á aíl vera þrælá faus; Jónas Haligrímsson („Anna?> kvælbi nm Alþing“) Pessi hin nýa bæarsijórnarlöggjöf, 20. Apr. 1872, eins og hún var búin í hendr lögstjórninni frá bæarstjórninni í Reykjavík árið 1870, eius og frurn- varpið gekk aftr frá lögstjórninni og var lagt fyrir Alþingi 1871, og eins og þá Alþingi 1871 fór með stjórnarfrumvarp þetta, og ýmist vék því eða vildi víkja í frjálslegri(l) stefnu,gefr þó má ske hvað sizt allra hinna verulegri lagafrumvarpa er Alþingi hafði til meðferðar og lagði á smiðshöggið í fyrra, tilefni til að rifja upp þau orð skáldsins, er vér einkennum með þessar athugasemdir vorar. þessa • Samþykt um stjórn bæarmálefna í Reykja- vík«, sem út gengin er frá Bæarstjórninni 23. d. Sept. 1872, og sem staðfest er af «Landshöfð- ingjan herra Hilmari Finsen» 9. d. Okt.máu. s.á., þá prentuð í prentsmiðju fslands um öndverðan f. mán., þessi «samþykt» er það einmitt, er rifj- aði upp hin tilfærðu vísustefin skáldsins, sem hann byrjar með «Annað kvæði um Alþing». Ekki svo, að maðr viti eigi fullvel og játi, að eptir nýu tilskipuninni er það bein lagaskylda bæarstjórnarinnar að búa til samþykt þessa; ekki kemr manni heldr li! hugar að neita því að «stað- festing «samþyktarinnar» af hendi «Landshöfð- ingja» sé þar fram tekið lagaskilyrði fyrir fullu gildi hennar. Og meir að segja, hefði samþykt þessi mátt heita, vér viljtim segja í nokkuru lagi, hefði nokknr mynd á henni verið, hefði ekki hinn sjálfsagði Sveitastjórnar- eðr Communal-frelsis- þanki og grundvöllr, sem þó löggjöfin sjálf leggr og fær samþyktar-smiðunum til að byggja á, þóað frelsi þetta sé þegar lamað mjög svo með þeirri ákvörðun í 1. gr., «að bæarfógetinn skuli vera s j á 1 f k j ö r i n n eðr sjálfsagðr «oddviti» eðr formaðr »bæarstjórnarinnar» *, — væri eigi 1) I hverjiim kaupstat) í Danmörku (og mnn svo vera 1 bverju landi útbru), er skipabr af kounngi eiun æt)str em- bættismatir f b æ a r s t j ó r n i n a (einatt 2 et)r og fleiri í kaiipstöíuiiiiim); sá nefnist Horgmeistsri. Borgmeistar- inn, nllt at) einn eins og bæar- ehr boigarfulltrúarnir er eiV svarinn embættismaíir kanpstatar-sveitari nnar, óhátlr valdstiórninni et)r embættisvaldinu á ætlra sem lægra stigi, eins í hiniim smærri sein stærri gjört)nm síiinm, er sveitarf^lagih („commiineti“) vartiar eftir sveitarstjórriarlögnn- um, Borgmeistarinn er sjálfkjöiinn „oddviti“ etr formatr (fnlltriiarina) í borgarrátinn, en heflr alls ekkert yflr þeim at segja nt) öt)rn loyti, — ekkiiiktog t d. sýslumatr yflr hrepp- stjóra sínum, — ekkert frcmr en fnrsetfn í Alþingi yflr til- lögum og atkvæti þingmanna; borgmeistarinn stýrir fnnd- um bæarfiilltrúanna etr bæarstjórnarinnar, og ser um al> þar fari allt í lagi, allt meí) reglu, en eigi heflr hann neitt aí segja um tillögnr og atkvæti fulltrúanna nema þar met sö berlega stefnt út fyrir takmörk laganna, og þat) verkasvitl bæarsljórnarinnar, sem afmarkat) er met) bæarstjórnarlögun- nm, því allt sveitarstjórnarfyrirkomnlag og svcitarstjórnarfrelsi er sama etilis, eg stendr á einnm og sama grnndvelli eins og þjóþfrelsit), þar sem þjóbþing et)r fiilltrúaþing halda þvf nppi. — stendr á hiiium lögfulla og frjálsa atkvæbisríttl b o r g a r a n n a, er þat) því alshendis óliáb valdstjórninnt etir embættisvaldinu eins á ætsta stigi sem lægra, rett eins og er um hvern frjálsan og fullvetja mann einstakan um ort sín og gjörtir í því sem h a n s er, allt svo lengi 6em hann eigi gjörir sig sekan í lagabroti, er sviftir hann, eftir laga- dómi, sínn persónulega sjálfsforræti um skemri eta lengrl tíma. Jjví umfangsmeiri sem kaupstatarsveitin er, þeim mnn roeiri vertr nautsynin á at fjölga bæarfulltrúnnnm, eins og nú kom líka fram í þessari nýu bæarstjórnarlöggjöf; þat er aubsætt, at öll stjórnarvöldin hér, er lagamál þetta hafa til nndirbúnings haft, hafa verit á einu máii um þetta, og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.