Þjóðólfur - 12.12.1872, Blaðsíða 5
kyrrir, og átu svo ó’ni sig sína tví-uppteknu al-
réttbæru kröfu um að fara frá*.
Nú þarna höfum vér Reykvikingar hina retl-
bceru löggjafa vora að «sampylíl« þessari «um
stjórn bœarmálefna í Reykjavílc», þetta er hinn
réttbæri uppruni hennar og löglega undirstaða;
hún sver sig líka fyllilegá sjálf í þessa ættina eða
áltina fyrir hverjum manni, þeim er nokkurt skyn
ber á eðli og undirstöðu sveitarsljórnar- eðr com-
munal-fyrirkomulagsins, en les þelta sveitarstjórn-
ar-skrýmsli.
«Já hvað átti bæarfógetinn að gjöra», segja
sumir, «hvað átli hann til bragðs að taka?» Bæ-
arstjórnartilsk. var þegar þinglesin og búin að ná
gildi, niðrjöl'nunarnefndin: 9 menn als (eftir tilsk.
20. gr.) var þegar kosin, það mátti til að fara að
selja «samþyktina» á laggirnar, samkv. 3., 4., t3.,
20. og 25. gr. hinna nýu bæarst. laga. ná á hana
«staðfeslingu landshöfðingja»,'eftir 31. gr. I. alr. og
koma henui svo á flot sem fyrst; og hvaða ráð
voru nú til þess, önnur en þessi sem höfð voru,
að láta þessa «verandi» bæarstjórnarnefnu setjast
við og sernja, var það nú er fulltrúinn Oddr Gísla-
son heimtist svona heppilega hingað heim aftr
eftir 3—4 mánaða burtuveru í allt sumar, svo að
«nú vorum vér allir»1 2.
Samt er þarfleysa að fara frekar út í það
mái. Bæarstjórnin eða bæarstjórnarnefna sú, sem
nú er uppi, en er að labba veg allrar veraldar,
hún er stiftamtsins lofsverða verk en eigi hins
lögbæra atkvæðisréttar gjaldþegnanna, þessi bæar-
stjórn heflr undirskrifað samþyktina, og útgeíið
hana. Samþyktin er því á hennar ábyrgð. Bæar-
búar með sinum lögfulla alkvæðisrétti geta kraflð
liana til ábyrgðar fyrir þá gjörð. En samþykt
þessi er einnig á ábyrgð «Landshöfðingja» vors,
er staðfestingarvaldið hefir eftir lögum og heflr
samþyktina «staðfest», og þó látið ógjöri, að því
1) pess ber sarnt a?) geta fyrir sannlðikaiis sakir, ab
eftir því sem almannurómrinn sagtli hír um haustib 1870,
þá var þab Sivertsen sál., er þá var formaþr fulltrúanna,
hvergi nærri aþ skapi, aþ gegna stiftamtinu til þess ab
„skapa mönnnm aflann" til spítalagjaldsins, en sagt ah hann
hefbi Htib leibast til þess, fyrir sterklega áeggjan 2 af em-
bættisbræbrum hans, ecr þú einkum eins þeiria, er S. sál.
hafl álitib 6Ör 6vo mikln vitrari.
2) því hír er alltaf til slaíar gamli Jón Árnason í Stöþla-
hoti, er kallabr var kosíon lögfullri kosningn 8. Jan. þ. árs
ór flokki tómthúsmanna meb ab eins t v e i m atkvæbum, er
politíþjónarnir vorn mengabir um ab hafa útvegab fyrir
hjörstjómina (ajá þjóbólf XXIV. 42. bls. sbr. vib XXIII. 69.
bls.), af samtals 110 kosningarbærnm tómthúsmönnnm eftir
hjörskránni.
sjáanlegt er, að gefa því neinn gaum, hvort sam-
þyktin fer í bága við ljósar ákvarðanir laganna og
niðrkæfir svo allan anda, og eðli bæarsíjórnarlag-
anna og afneitar þeirra krafti, bæði yfir höfuð og
í hverri einstakri aðalákvörðun þeirra.
(Niðrlag i næsta bls.)
DÓMR YFIRDÓMSINS.
í sökinni: gegn Jóni Bergssyni (úr Borgar-
fjarðarsýslu).
(Upp kvebinn 2 9 d. Apríluián. 1 8 7 2).
„Meb dómi, upp kvebnnm 9. Desembermán. f. á. fyrir
ankarétti Borgarfjarbarsýslu, ab Hjarbarholti, er Jón Bergsson
á Bakka í Akraueshreppi dæmdr fyrlr þjófnab í þribja sirm
framinn til 2 27 vandarhagga rofsingar, og til ab vera
hábr serlegri gæzln lögreglustjórans i 16 mánubi sem og
til ab greiba allau af málinn löglega leibandi kostuab, og
heflr hlutabeigandi amtmabr áfrýab þessnm dómi af hálfn
hins opinbera til yflrdómsins".
„Me'b eigin Játningu liins ákæría og öbrnm upplýstnm
atvikum er þab löglega sannab, ab haiin í vor er leib, þegar
hann var í vist hjá Hósu Ottesen á Ytrahólmi, hafl tekib úr
saltUski honnar 13 eba 14 flska, sem hann fórmeb til lansa-
katipmanns á Lambhússundi, lagbi þar inn og tók útáýmis-
legt handa sjálfum sér. Saltflskar þeir, er ákærbi þannig
stal og hagnýtti sér, ógn 13 pund, og eru virtir á 3 rd., og
heflr eigandinn eigi kraflzt neius endrgjalds fyrir hib stolna.
Hinn ákærbi, sem er fæddr 3. Febr. 1851, er meb dómi
landsyflrréttarins frá 1. Júlí 1867 dæmdr fyrir þjófnab í
fyrsta sinn framinn í 10 vandarhagga refsingn, og meb dómi
sama réttar frá 4. Júlí 1870, fyiir þjófnab framinn í annab
sinn, í 40 vandarhagga refsingn, og til ab vera hábr lögregln-
Btjórnarinnar sérlegri gæzlu í 1 ár».
„Jjó ab hinn ákærbi þannig ábr sé dæmdr fyrir þjófnab
í annab sinn, heflr undirdóinarinn, af þeirri ástæbu ab hann
ekki var orbinn 18 ára þegar hann framdi fyrsta þjófnab
sinn, álitib, ab nu bæri samkvæmt 62. grein í hegningarlög-
nm 25. Júuí 1869 ab eins ab dæma liann sem fyrir þjófnab
framinn í annab siun, og því heimfært afbrot hans undir
232. grein hegningarlagauna; en þessa skobun getr yflrdómr-
iun ekki abhylzt, því þar sem 309. greiu í tébnm lögum
mælir svo fyrir, ab begningardómar npp kvebnir sainkvæmt
hinum fyrri lögum, skuli, þegar nýu hegningarlögin leggja
ankna hegningu vib ítrekubum glæpum, teknir til greina vib
ákvörbun hegtiiiigarinnar, eins og væri þeir upp kvebnir sam-
kvæmt hinuin nýn hogniiigarlögum, þá verbr ekki betr söb,
en ab löggjafarinn meb þessari ákvörbun hafl viljab taka frarn
þá reglu, ab slíkir eldri hegningardómar 6kuli ávalt teknir til
greina, eins og þeir liggja fyrir, án tiliits til þess hvort þeir
ern sauikvæmir ákvörbunnm hinna nýjn hoguingarlaga ebr
eigi, og hvort þeir hefbi liaft ítrekrinarhegningu í för meb
sér ebr eigi, ef afbrotib hefbi verib dæmt eftir hinum nýju
hegningarlögum. Sainkvæmt þessu verbr yflrdómrinn ab álíta,
ab þar sem hinn ákærbi ábr er dæmdr fyrir þjófnab framinu
í annab sinn, beri uú ab dæma hann eftir 233. grein hegn-
ingarlaganna, og virbist hogning hans oftir öllum málavöxtnm
hæfllega metin til l árs hegningarvinun, sem eftir tilskipnu
24. Janúar 1838 4. greinar, afplánast meb 40 vandarhöggnm
og ab vera hábr lögreglustjórnariunar sérlegri gæzlu í 1 ár.