Þjóðólfur - 12.12.1872, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 12.12.1872, Blaðsíða 7
AUGLÝSING. 1. Tilskip. 26. Febr. 1872 um póslmálefni á ís- landi kemr í laf’aj’ildi með póstnm þeim, er fara frá Iteylcjavik í Marzmánnði I873 þannig, að ákvarðanir auglýsingarinnar 3. Mai 1872 verða frá þessuin lirna við hafðar við allar póst- sendingar bæði i landinn sjálfu, sem við þier sendingar, er fara milli íslands og Danmerkr eða úllanda. 2. Frá greindum tima skal allar póstsendingar, er borga skal undir, gjöra frigengar með íslenzk- um póstfríinerkjum, sem fást munu kevpt á pósl-skril'stofunni í Rejkjavík og öllum póst- afgreiðsluslöðum, sem nefndir eru í angl. 3. Maí þ. á., sem og í minni deildum á hverjum þar nefndum bréfhirðingarstað. Með póstunum til Iicyhjavikr í næslkom- andi Marzmánnði skal leyft að greiða buröar- gjald með álíindum islenzkum frímerkjum, og er það ráðlefiast einkum með lilliii lil þeirra sendinga, er álram skulu halda með póslgufu- skipinu frá Heykjavik. 3. Um bréfburðargjahl fyrir póstsendingar í land- inu sjálfu vísast til pósl-tilskipnnarinnar af 26. Febr. 1872 8. gr., og auglýsingarinnar af 3. Maí s. á. 4. Bréfburðargjald fyrir pósGendingar milli hins íslenzka og danska póstumdœmis er snmkvæmt auglýs. 26. Sept. þ. á., sem liér segir: a, fyrir atmenn brrf, semfyril’iam eru borgnð: þegar þau vega allt að 3 kvint . . 8 sk. — — — yfir 3 allt að 2ö kv. 16 — — — — — 25 — — 50 kv. 24 — Bréf, sem mælt er með, skal borga fyrifram. b, fyrir prentuil rit, bundin í kross eðr ein- bundin, sýnishmn af vörum eðr cflirsnið, sem fyril'ram eru borguð og vega allt að 25 kvint, 8 sk., en sé vigtin þar yíir allt að 50 kv. þá 12 sk. Sé sendingar þæ.r, sem nefndar eru undir a og b, ekki borgaðar fyrifrarn, er burðar- gjald tvöfult við það, sem nú var sagt. c, Sé mælt með nefndnm sendingum a og b, skal enn fremrborga fyrifram8sk. fyrirhverja sendingu, auk hins almenna burðargjalds. d, fyrir peningabref skal borga, auk þesslitr. a eftir viglinni ákveðna burðargjalds, enn fremr ábyrgðargjald 12 sk. af hverjum 100 rd. eða minna áf því verði, sem á bréfinu er tiltekið. e> fyrir bögyla er aðalburðargjald 12 sk. fyrir hvern böggul, að við bættum 4 sk. fyrir hvert pund er böggull vegr; skuli böggul þar að auki flylja með innanlands-póstum, 16 sk. fyrir hvert pnnd. Fyrir lillekið verð á böggli skal enn fremr greiða ábyrgðargjald sem efiir litr d. Fyrir tilvisunarbréfið, sein ekki má vega yfir 3 kvint, skal ekkert borga sérilagi. f, pöstávisunum má skiflast á milli póslskrif- stofunnar í Reykjavik á aðra lilið og póst- húsanna í Danmörk á hina. Bnrðargjald fyrir þær er 8 sk. fyrir hverja 15 rd. eða minna, en þó ekki yfir 32 sk. 5. Um burðarejald fyrir sendingar milli hins ís- lenzka pnstumdœmis og útlanda verða npplýs- ingar oltastnær að fá hjá öllum póstafgreið- endum í lanrlinu. 6. Dönsk eða úllend póslfrímerki verða ekki nol- uð til borgunar burðargjaldi undir bréf, sem komið er á póstana í íslandi, heldr verðr til þess að hafa íslenzk frimerki, er nú sem slendr eru gefin úl upp á 2, 4, 8 og 16 sk. (2, 4, 8 og 16 rd. fyrir 100 frímerki). 7. Bréf lil konúngsins og konúngsættarinnar skal jafnan senda borguð, og sömuleiðis allar sendingar lil yfirvaldanna, nema sá, er sendir, liafi ritað á úlskriflarflöt bréfsins (sé það bögg- ull, þá á tilvísunarbréfið) voltun með eiginhand- ar nafni siuu um að sendingin snerii >skip- aða skýrslu* eða «heiintað álit» eða sé «skip- uð sending*. 8. Um pöntun gegntim póstafgreiðslurnar á tíð- indum þeim og tímaritum, er út koma hér á landi, mtin nákvæmari atiglýsing verða gefin út. 9. Auglýsingin nm póslmálefni á íslandi af 3. Mai 1872 verðr að fá til kaups fyrir 8 sk. á pósthúsinu í Reykjavik og hjá ölluin póstaf- greiðendum í landinu. Á sömu stöðvum og öll- um bréfhirðingarslöðum mnnu einnig liggja til eftirlits, ank þessarar auglýsingar, tilskipun 26. Febrúar þ. á. og anglýsing 26. Sept. þ. á. inni- htildandi ákvarðanir um sambandið milli hinna almennu dönsku og hinna sérstaklegu íslcnzku póslmála innbyrðis. 10. í staðinn fyrir póslafgreiðslu þá sem eflir augl. 3. maí þ. á. var lilætluð á Kirkjubœarklnuslri, er þvilik póslafgreiðsla fyrst um sinn stofn- uð á Preslsbnkka. Aðrar í auglýsingnnni nefnd ar póstafgreiðslur og bréfhirðiugarslaðir ern óbreytlir. 11. Fyrir árið 1873 eru tilleknir þcssir ferðadagar fyrir póstana frá eudaslöðvum aðalpóslleiðanna:

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.