Þjóðólfur - 12.12.1872, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 12.12.1872, Blaðsíða 6
30 — S«o ber honnm og ab greiba allan af mílinn lóglega leiíandi kostnab, þar á mebal mSlsfæralnlaun til eóknara og svara- manns hér vib rhttinn, 5 rd til lnors nm sig. Málfersltilann þau, sem í undirri,ttard''miniim eru ákvebin handa svara- manni hans fyrir iindirrhttinnm, samþjkk|ast.“ „Ab því er snertir mebferb málsins í hérabi, athugast, ah rannsókn málsins er hafln 26. Agúst og haldib áfram 28. s. m., en síban er niállnu ekk. hreift fyr en 4. Nóvember næst áeftir, og heflr þaþ orsakazt af drætti þessum, abBjarni BJúriisson, sem eflir frambnrbi ákærba halíii hvatt hann til ijþ drýgja afbrot þab, er mál þetta cr risib af, var farinn burto ór sýslnnni ábr en rannsóknin var tekin npp aftr, svo aþ skýrsla hans heflr ekki fengizt nm þetta atribi En þar sem nndirdómarinn heflr rhttlætt þenna drátt meþ óbinm embættisóiiniim, viríist ekki næg ástaiba til ab láta liann varba nndirdómarann ábyrgbar. Enn fremr skal j’flrdómr- Inn geta þess, abeitt skjal í niidirrhttargjórbiinnm, brefhrepp- stjórans ( Akraneshreppi 31 Jiílí 1871, aí> vísu vantar áteikn- on nm framleggingn, en þar skjal þetta ekki getr haft nein áhrif á ilrslit málsins, og hefbi því eigi þnrft ab leggj- ast fraro, getr J'flrdómrinn ekki lagt neina þýíingn í þetta atriþi'. v „Sókn og vórn hhr fyrir rettinnm heflr verib lógmæt“ „þvl dæmist rett ab vera:“ „Hinn ákærtii Jón Bergsson á at hýbast 40 vandarhógg- nm og vera hátr lógreglnstjórnariniiar sérlegri gæzlu i 1 ár, svo borgi liann og allan af áfrýnm sakarinnar lóglega leib- andi kostnat, þar á metal til sóltriara og svarainanns fyrir yflrdóminnm, málaflutniiigsmannanna Jóns Gutmiindssonar og Páls Melsteís 5 rd. til hvors um sig, í málsfærslnlaiin. Hvab málskostnat í hérati snertir, á nndirrettarins dómr ó- raskatr aí> standa. — Ilit (dæmda at greita irinan 8 viktia frá lógbirtirigu dóms þessa og homim at fulluægja nndir at- fór at lógum“. (Atsent) — 6. Jan. þ. á., andatist at Hallsteinsnesi í Bartastrandar- sýsln nafnknnn merkiskona, J>óra E i ria rsd ó 111r, kona hiris alknnna sómamanns Jnchums Magnússonar ( Skógnro, en systir slra Gubmiindar prófasts Einarssouar, og þnrf hfer ekki frekar ab geta hennar ætthrings. Hón fæddist í Skáley- rim ári?) 1808, og ólst npp í æskn hjá móbnrafa sínnm Egg- ert bónda Ólafssyni í Heigilsey (þeim, er fyrstr bygíi þar ab nýjn, varb hvatamabr þess ab kanpstabr var settr í Flatey ng þóttl meb merkustu bændutn á sinui tib). J>an hjón, Jochum og J>óra giptust árib 1832 og lifbn því saman i hjónabaudi nær 40 ár. Samfarir þeirra nrbn hinar ágætnstu; eignobst þan saman 15 bórn, og lifa nú 9 þairra, 5 synir og 3 dætr. Hafa flost bórn þeirra þótt mannvænleg og smn afbragb ab gáfum (þeir sira Matthías ( Móum, Magnús á ísaflrbi og Egg- ert eru þeirra synir). J>essi góbfrægn hjón bjnggn, sem knnn- ngt er, langan aldr á Skógum i J>or>kaflrbl, en tvö síbustn árin dvóldu þan í húsnm húsfrú lielgti á Ilailsteinsnesi, syst- nr J>óru. J>ær voru tvíbnrar og svo líkar, ab meb fidæmura þótti, enda nnnn þær hvor annari ab þvt skapi. „Allir, sem þektu J>óru sál og knnun hana ab meta, mnnu einum rómi telja hana meb mcstu afbragbskonnm fyrir flestra hluta sakir. Hún var gjórvuleg knna sýnnm og svfp- mlkll, bæbi einarbleg og stillileg ( framgóngn, vibfeldin og ástúbleg ( umgengni vib háa sem lága. Sálargáfurnar vorn ilQkum framúrskaraudi; skarpleikr, báfleygi, minui og otb- færi; hún nam og mnndi nálega hvab eina, sem hún Ins eba heyrbi. Gebprýbi bennar, sálarþrek og stilling var meira hjá þessari konn en nokknrri annari, sem eg hefl þekt. Hún var tilfliiniiigaisöm mjög, en virtist hafa lært ab bera allar niaimraniilr brosandi. llún var fli•'>t til ab hugga og hjálpa, og var sem hún ætti lykil ab hverju hjarta, som hún vildl. Allt sem var híleitt, göfugt og gott, var hennar aball og yndi. Hún var félagsprýbi sem húsprýbi. Jafuágæt eiginkoiia og móbir. Hinar miklu kuimr bera eigi ætib gnll eba silki, en sálir þeirra verpa geislum fram á ókomnar aldir. X. — Skiptapi — Fimtudsginn 5. þ mán. tók privat- póstr Húnvetnínga, sá er fyr var getib og Jakob hoitir, s6r far héban meb Kjalnesingum, er koniu hér þá 4 á bát, nm morgniiiim heldren kveldiim fyrir; Jakob póstr hafbi legib her vebrteftr frá því langardaginn fvrir, og cigi getab flntning fengib sakir norbanroksins; en þeona dag var aligott vebr og fremr hagstætt, enda gekk þeim ferbin vel uppyflr, og eins aptr þaban, — úr Brautarholtshverflnii? J>ví þaban var bátr þessi og ailir mennirnir — nppyflr Hvalfjórb, því Jakob hafbl þá keypt þá til ab flytja sig alla leib nppyflr, er vebrib varb til þcss hagstætt, en haim átti hesta sína á Ytrahólmi ebr á bæuimm þar í grend. J>eir nrbn eins vel reibfara npp yflr Hvalijörb, lögbu ab og lentii í Dægru, og settn þar á land Jakoh póst og Halldór Halldórsson frá Griind á Skag- anum, er var annar farþeginn, og sneru þeir Kjalnesingarnir svo til baka, þrátt fyrir þab, þó Gnbmiindr b"ndi ( Dægr- urini, nýtr og merkr mabr ab allra sögn, afrébi þá frá ab fara og hybi þeiin na'trgisting ólium saman, og er þeír vildn þab eigi þýbast, ab þeir skryppi samt heim til ab þiggja kaffe; er sagt ab hann hafl tekib þab til bragbs, til ab aftra þeim biirtfararinuar, því farib var fremr ab skyggja, og hati Gubmnndr séb, ab gengi þeir heiin og drykki kaffe, þá mnndi hóma svo ab á meban, ab þeir yrbi sjálfsettir aftr af ferb- lnni. Eii eigi vildu þeir heldr þetla bobib þýbast, eba þá ekki forniaFtinn Haildór bóndi Gíslason á Anstrvelli, er hafbi verib mjög ákafr nm ab fara, þótt M a g n ú s, elztl sonr hans, og IvarTómásson (T''’mássooar, er fyr var í Víbirnesi) letti fararinuar og færi mjög naubugir abtmenn segja. 4. inabrinn var J>orlákr Sveinsson, vinnntaabr frá Brautarholti. Morguninn eftir nm fótaferb fanst bátrinn rokirm meb 2 árum og spiyti í nál. Bræbraparti á Skaganuro, og þekti þá Halldór á Grnnd þá þegar, ab sami var bátrinn er hann hafbi farib á nppyflr meb Halldóri kvöldinu fyrir; en grnnlaust var öllnm þar á Kjalarne-i nm ófarir þessar þar tii á áiibnum degi 6. þ. mán., er þeir þá komu enn eígi fram í góbu vebri og hagstæbu ieibi, því þar töidu menn víst ab þeir hefbi ekki lagt heim af nesinn fyren deginnm eftir. Menn gizka heizt á, ab þeir hafl verib skamt eitt frá landi komnir, er dymma tók, eri æflnlega dymmari á sjó en laudi, hafl svo siglt upp á einhvern bobann ebr flúbina þarsobr nndan Akranesi. Halldór bónbi Gíslason innn hafa verib nál. flmtugu, áhugamabr og dugnabarmabr mestl bæbi til sjós og lands, en fátækr mjög, ab sögn, sakir ómogbar: 2 eba 3 börn fyrir innan fermlngn eftir fyrri konnna, en 4 kornnng meb hlnni síbari; Magnúsfsonr hans) Halldórsson var nnglingspiltr fyrir iii 11*11 ? tvítukt, all-efnilegr mabr; J>orlákr Sveinsson vinnum. frá Brautarh. var og nm tvítugsaldr, en ívar Tómásson nál. 22-24 ára, elnn hiun efnilegastl mabr af yngri mönnum þar í aveit, einkum ab ölln því er til sjósóknar og sjóferba heyrbi. Haun hvongabnt ( fyrra um þessar mondir. a

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.