Þjóðólfur


Þjóðólfur - 21.01.1873, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 21.01.1873, Qupperneq 1
25. ár. Eeyhfavík, Priðjudag 21. Janúar 1873. 1».—13. SKIPAFREGN. — Aí) kvSldi 3. þ. mán. hleyfti hhr inn jagt-skipií) De Trende Brudre, skipst. Hendriksen frá Bergen, sama skipib, sem getib var í blaftinu 27. N6v. f. á., (17. bls. ab fr.) aí) borizt hefí)i á þar á Bíldndalshufn og laskazt nokkuí) nm mií)bik b. mán, En hvaí) um þaí), skipib var þar gj«*'»rt sjó- fært, og lagí)i þa?)an heimíeibis til Noregs, nál. mi?)jum f. mán , en hrepti illvibr og hafvolk, komst austr á máts vib Yestmarinoyar nm jólin, þraut þá neyzlnvatn, skipií) lett á pjó um of sakir oflítillar barlessar, þurfti og smá-aí)gjorba meí) ýmislegt, en skipverjar þrekaíiir mjog og hleyptu svo hingaí). Lógbu síban íít heban og af stab 11.? þ.mán. sneru liingab inn daginn eftir, lógí)n svo út í annab sinh 15. en hroktnst inn flóann aftr 16. og ura kveldií), eftir þab vindr- inn snerist til 8o«br-laodsu£rs me?) ofsaroki og krapaslagveí)ri, inná Skerjafjórí), let berast þar fyrir fram undir birtingu meb því ofsanum slotabi líka þegar aft mibnætti ieib, og komst svo hingab á hofn 17. — 17. þ. mán. á áli?)nu kom her privat-sendimaí>r norí)an af Akreyri Einar Júl. Hallgrímsson ab nafni (frá Grund í Eyaflrbi), og hafbi 3 hesta undir áburbi mest bækr, e?)r eina bók nýútkomua þar nyrí>ra er kvab nefnast „Manriamuur“, og vera skáldrit, og hofundrinn vera Jóu Jónsson Mýrdal snikkari, — og svo blaftib „Norí)anfari“ til árslokanna nr. 48-52, 12. Nóv., 11. og 21. Des. — -j- 6. dag þ. m. andaðist á Klaustrhdíum skóla- piltrinn Páll Melsteð, sonr prófasts sál. Jóns Mel- steðs og ekkju hans húsfrúr Steinunar Bjarna- dóttur, 16ára gamall. Næstliðinn vetr hafði hann verið hér í lærða skólanum, en lagðist næstliðið vor í taugaveiki, sem eftir langvinnar þjáningar leiddu hann til dauða. Hann var mannvænlegasta ungmenni, bæði að gáfum, siðprýði og lærdóms- námi, og sökum þessara kosta augasteinn móður sinnar og ættmanna, og hugljúQ allra sem hann þektu. póat) þar aé eigi eftir íibrn at) fara en mnmilegum frittum, enn í dag, þykir mega telja 6annspurt, at) e k i p- s k a t) i hafl orí)it) eutirí Hofunm 14* et)a 15. þ. inán. Var þat) róþrarskip, er husfrúin pórnn Brynjúlfsd. í Kirkjuvogi ótti, met) 6 hennar vinnumönnum á 0g 2 af bæ, wtluiiu út Músarsnnd til at) stytta leit), en barst þarseo á, at) 6 drukkn- ní)n, 4 af hennar mönnum, {FriSrik Pétrsson Sivertsen og Gntjni Gnímason eru nefndir), en 2 bjargat). — í Norðanfara-blaðinu, nr. 49— 50, ll.f. m., hefir forstöðumaðr eða kaupstjóri «Gránu-fé- 1 a g s i n s», herra Tryggvi Gunnarsson, gefið ljóst og skýrt yfirlit yfir verzlun og viðgang félags þessa á næstl. sumri, og tengt þar við hugvekju eðr at- hugasemdum um það, hve athugavert og viðsjált það sé fyrir slík félög og jafnvel ógjörandi, að elta þá vöru-prísa, hvort heldr er á útlendri vöru eða innlendri, er kaupmenn og lausakaupmenn kunni að hleypa þessari eðr hinni vörunni upp í svona í bili eðr um fárra daga tímabil á kauptíðinni, og þykir þess vert, að vekja athygli almennings að blaða-grein þessari, en þó þeirra manna helzt, er gengnir eru í innlend verzlunarfélög eðr eru smám- saman að koma þeim á gang. í sjálfu yfirlitinu, sem er fremri hluti greinarinnar, er sagt, eftir fregnum, er félagsstjórinn var þá nýbúinn að fá frá erindsrekum félagsins í Khöfn, þeim er hafa félagsvöruna héðan í umboði, að «fullkomið útlit væri fyrir því, að félagið gæti sér að skaðlitlu gefið hverjum einstökum, er verzlaði við það, 62 sk. fyrir pund af hvítri ull, 46 sk. fyrir pund af mislitri ull, og 25 rd. fyrir tunnu af há- karlslýsi. En aftr með dálitlum hag sínum: 18 sk. fyrir pund af tólg, 32—34 sk. fyriz’ heilsokka, 22 —24 sk. fyrir hálfsokka, 12—14 sk. fyrir sjóvetl- inga, 32—36 sk. fyrir fmgravetlinga, 20 sk. fyrir lambskinn, en fyrir æðardún 7 rd. 32 sk. — 7 rd. 64 si ELDR UPPI. — Að morgni fimtudags 9. þ. mán. milli kl. 3 og 4 sást héðan úr Reykjavík, og eins víðsvegar austanfjalls, eftir því sem síðar spurðist, mikill eldr koma upp, héðan að sjá í austri iítið hallanda til norðrs eftir hádegisátt1, héðan að sjá úr miðri 1) Sá var stefnn mcnr, héþan at) sjá frá sama ponkti, á þessn eldgosi og því er gans opp 29. Agúst 1867 (sbr. þjóbólf 19., 162. og 187. bls.), a?) þá bar eldgosiþ yflr norí)- anverþa Lágafellshamra og þaþan yflr Grfmannsfell þar sem hæst er, og eftir þeirri eómn línn, beint í austr réttvísanda í suþvestr-krika þaon á Skaftárjiikli, þar sem sett ern Tungnár- npptökin á íslands-kortinu, var því þá taliþ iiklegra, aí) þaí) gosib heféi ekki verif) í jiiklinnm sjálfnm, heldr í fjallaó- bygþnm þeim, fyr|r sunnan og austan Fiskivötn, beggja- mogin Tongnár, er þar liggja at) jöklinum, — en aftr var stefna þessa eldgoss sú, aþ eldinn var nú at) sjá norþanhalt viþ þingstaþinu at) Lágafelli. Sé lína dregin á kortinu beint eftir

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.