Þjóðólfur - 21.01.1873, Side 7

Þjóðólfur - 21.01.1873, Side 7
reglulega eðr fasta fundi á hverjum fimtudegi kl. á e. miðd. í býþingstofunni, núna fyrst. (Framhald í næsta bl.) — Af Notfcrlandi færlbi „Noríanfari“ til árslokanna, og brtf frá 6, —12. þ mán , er seudimaí>rimi Einar J. Tíim- asson færþi, og hin yngri þeirra 3 skagflrzkir sjárábramenn er koma hér I gær, þessi almælt tíþindi af tíWfari, fjár- h'ildum og aflabriigtjum, er nú skal greina. Tííarfarit) allt norþr til Yxnadalsheitiar heflr verit) storma- og umhleypinga- samt frá byrjon Oktúbers þ. á. og fram yflr uýár, frosthart nokknt) met) kiiflum, lítil snjókoma og gó&ar Jarbir yflr allt. Aftr fyrir norban Yxnadalsheibi og víst norbr ( fiingeyarsýslu hafa fannkomur og illvibri verit) miklu meirr, jafnvel allan f. inán. og sítmétu dagana af Nóvember, svo at> vítta tók fyrir útbeit nm þær sveitir, etr spiltist at) mun. — Fbnatarhiild góíi yflr allt, og mjóg lítií) nm brábapestina í fb. — F i s k i- afli met) minna mót[. bæti vftsvegar nin Skagafjórt) og út á Skagaströnd, einnig um tlrútafjórf) og Mitífjórt) milUu rýr- ari hanstafli en næstlitin ár; olli því mest gæftaleysib sakir erina sífeldn skakvitra og umhleypinga er fyr var minst, en alstatar sagtr flskr fyrir. Eigi ab sítr hóftin einstakir menn á HöfWtrönd (etir nndir Höftanum?) nm 600 hlnt til jóla, af vænum flski Umhverfls Eyafjört) heflr mátt heita kjörafli sítan om lok Nóvembers, enda er þar víbast gott tll útrætiis og eigi gæftavant þegar inn eftir dregr. Síld hafti og geng- it) inn eftir öllum flrtinum, og mikil flskiganga á eftir, en «n síldin geflti nægíi af beztu beitn; þar voru sagtir 9 — 1200 blutir komuir um nýár. — Heilsufar manna gott yflr allt þar nyrtra. — Fiskiaflinn htr nm nesin heflr verit mikill og jafn sít- an nm nýár, eins hör inu frá, fyrir þeim or liafa árætt at skreppa út dag og dag, eins og sytra og þeim er þangat (( Gart-og Leiiusjó) hafa farit „í túra“ af Alftarnesi og í Hafn- arflrti. Skakvitri og gæftaleysi heflr verit h&r framúrkeyr- andi allan þenna mánut, svo at eigl heflr almenningr getat ráit og setit nema 1 dag. — L e i k i r n i r í Glasgow, er getit var í sítasta bl., hafa verit gefnir samtals 10 sinnnm, at kvöldi 1. þ. m mettöldn, „Nýársnóttin" og „Barnsængrstofan" 3 sinnum hvort, en „Utilegumonnirnir" 4 sinnum; heflr jafnan verit mestr ákaftnn I þann leikiun, þóat öll 7 fyrstu kvöldin heti vart neitt bílæti at fá eftir kl. l'/asamdægrs. 3 situstn kvöldin heflr dregit nokkut úr þessari eftirsókn, og þegar „Utilegumennirnir" voru gefnir í 4 skifti, 13. þ. mán., vorn fáein sæti aut, en í fyrrakvöld undir 60; þá var „Barnsængr- stofan" ( 3. skifti Er nú sagt afráðið, að slá í botninn með Ieikina að þessu sinni, nema hvað þeir leikendrnir ætla að gefa „Ú t í I e g ii m e n n i n a“ á sunnud. kemr 26. þ. mán. kl. 6 ’/2 og láta allar kvöld-tekjumar ganga til S i g u r ð a r málara Guðmundssonar til viðrkenningar og sæmdar við hann fyrir þá einstöku yfirlegu og fyrirhöfn, er hann hefir haft við að draga upp ný leiktjöld koma leiksvæðinu fyrir sem fegrst og haganlegast, og fyrir hans snildar-frágang á því öllu. f»að þykir mega telja víst, að allir Reykjavíkr- búar viðrkenni þetta og verði þar samróma og samtaka leikendunum, og láti það ásannast með því, að sækja leikhúsið þetta kvöld sem almenn- ast, og eftir því sem framast getr rúmazt. (Aíssent). 5. d. Nóvember þ. á. þóknaþist hinum alvisa herra lífsins og daufcans aþ bnrtkalla til sinnar eilífu dýrtlar minn heitt elskaba sártsaknaþa ektamaka, fyrverandi verzlnn- arstjóra Jón Jónsson Salomonsen frá mér og 2 fóstr- börnum er hann í undanfarin 32 ár hafþi gengiö í góþs föt)- nr staS, ásamt 2 ungmennum, er hann at) sér tók á 13. ári, munaþarlaus og mjög hjálparþnrfandi, en sem eftir 5 ára dvöl stótiu mannvænleg yflr moldum hans. þessi börn og ung- menni, á6amt mörgnm þurfamanni, sem minn hjartkæri át)r- nefndi ektamaki haftii góþfúslega rétt sína hjálparhönd, vona eg at> geymi minningn hans ( þakklátnm hjörtum og ásamt mér taki þátt í þeirri sorg, sem hjarta mitt, heflr snortibvií) missi hans. þessari minni sáru harmfregn óska eg at> hinn heibratii ritsjóri þjótiólfs góbfúslega vildi Ijá rúm í blatií sínn, svo hún megi þeim kunnug vertla f|ær- og nærverandi syzkinum, vinnm og vandamönnum hins framlibna. Jómaborg á Vestmanneyjum þ. 27. Nóvember 1872. Jórun J. Salomonsen, ekkja. , (Atlsent). — 18. Agúst f. á. andaiiist af) Björk í Grímsnesi sóma- konan G u f) r ú n G uimnndsdóttir, 70 ára görnul, fædd 1801 at) Arnarbolti ( Biskupstungum. Árit) 1836 giftist hún sjálfs- eignarbónda Jóni Jónssyni á Óseyrarnesi, sem þá var ekkju- mat)r mei 5 fyrrikonubörn, 511 nng — eitt af þeim er J>or- kell hreppstjóri í Óseyrarnesi — met) manni sínum átti hún 4 börn, eitt af þeim dó ( æskn, en 3 lifa öll mannvænleg og gift. Hún bjó þar ásamt manni sínom þar til hann andaiist 18S8; síflan bjó hún þar fyrst og svo á Hellum, þar til húu hætti búskap 1867, flntti hún þá til sonar sfns Sigurþs Jóns- sonar erbyrjaþi búskap á Björk sama ár, og dvaldi hjá hon- nm til daniiadags. „Hún var manni sínnm hin ástúflleg- asta og sanuköllut) hjálparhönd hans“, börnum sínnm jafnt og stjúpbörnum hin blítiasta og skyldnræknasta mófiir og öllum sem nokkur kynni höftlu af henni var hún hin hjálpfús- asta og haftii hún ávallt nóg efni til af) láta ásannast í verkinn þaun góba vilja, sem hún hafbi, til at> láta öllum hjálparþurf- andi abstot) sína í tö. Hennar er því af) maklegleikum sárt saknati af öllum sem nokkuf) þektu til hennar. ÁSIÍORUN. — Af því að helztu forgöngu- og umsjónar- menn varðarins með Soginu og á Mosfellsheiði næstl. sumar hafa falið mér að fara þess á leit við B o r g f i r ð i n g a, hvort þeir ekki vildi sýna það drenglyndi, að leggja prívatlega nokkur korn í mæli þarfarinnar, til útborgunar þessum varð- kostnaði, skrifaði eg hreppstjóra og varaþingmanni J>. sál. Ólafssyni á Kalastöðum, og skoraði á hann að leita eftir, hvernig héraðsbræðr hanstæki þessu; en nú við fráfall hans verð eg að álíta þetta sem ógjört.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.