Þjóðólfur - 21.01.1873, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 21.01.1873, Blaðsíða 8
Ástæður fyrir þessari áskorun ætla eg að leggi sig sjálfar, úr því vörðr Borgfirðinga var rofinn, voru þeir lítið betr staddir en vér, ef hér hefði eDginn vörðr verið, og heilbrigðisástandið í hinum sjúku og grunuðn sveiturn sýnir, hvert þetta var gert af æsingi og ófyrirsynju. Borgfirðingar voru oss samdóma með þörfinn, þó ekki næðist sam- komulag með varðstöðvar. Eg leyfi mér því að skora á ena heiðruðu varðnefnd í Borgarfjarðarsýslu, ef hún er uppi, en að öðru leyti á alla hreppstjóra sýslunnar, að gangast fyrir þessu, hvern í sínum hreppi, og auglýsa oss síðan árangrinn. í sambandi hér með skaí eg geta þess, að menn hér á takmörkum þreytast að halda uppi slíkum verði sem næstl. sumar, ef hin fjarliggjandi héruð ekki styrkja oss í orði og verki. Eg held það þó óheillaráð að gefast upp, ef ástandið verðr hið sama, þar vér höfum fé og fjör að verja; og þó sum af yfirvöldum vorum og einstakir menn traðki þessu, þá fer það líkt úr hendi, eins og ef þeir vildi fara til og kaffæra tóman og tilluktan kút með kollupriki. Sannleikriun fer alt í kring um þá, og er þeirrar, náttúru, að fljóta. Enn fyrir hans dómi og sögunnar, munum vér sigrinn úr býtum bera til síðustu niðja vorra, ef vér ekki rennum. MiJfelll, 20. Desember 1872. Porlákr Guðmundsson. AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 inn- kallast hérmeð, með 6 m á n a ð a f r e s t i, allir þeir, sem telja til skulda í dánarbúinti eftir bónda Hannes Jónsson, sem dó að Efra-Hvóli hér í sýslu 22. Júlí þ. á., til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í sýslunni. Rangárþings skrifstofu, 28. Nóvbr. 1872. II. E. Johnsson. — Hérmeð innkallast, samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861, með 6 mánaða fresti, allir þeir, sem telja til skolda í dánarbúinu eftir bónda Porstein Simonarson, sem lézt að Lágafelli hér í sýslu 31. Júlí þ. á., til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í sýsln. Rangárþings skrifstofu, 28. Nóvbr. 1872. H. E. Johnsson. — Allir þeir, sem telja til skuldar í dánarbúinu eftir vinnumann Jón Jónsson, sem druknaði frá Kálfstöðum hér í sýslu 13. Júní þ. á., innkallast hérmeð, samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 með 6 mánaðafresti, tilað lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum hér í sýslunni. Rangárþings skrifstofu, 28. Nóvbr. 1872. II. E. Johnsson. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 inn- kallast hérmeð allir þeir, sem skulda hafa að krefjast í dánarbúi prestsins síra Jóns sál. Ein- arssonar Thorlacius í Saurbæ, til, innan 6mán- a ð a frá birtingu þessarar auglýsingar, að sanna skuldakröfur sínar fyrir undirskrifuðum skiftaráð- anda. Skrifstofu Eyafjarðarsýslu, 12. Nov. 1872, S. Thorarensen. — Ársfundr húss- og bústjórnarfelags suðramts- ins verðr, samkvæmt lögum þess, haldinn miðviku- daginn 29. dag þ. m. kl. 12, í yfirréttarhúsinu í Reykjavík. Reykjavík, 18. dag Janúarm. 1873. II. Kr. Friðrilcsson. — Inn - og útborgunum í S p a r i s j ó ð R e y k j a v í k r kaupstaðar verðr gegnt á hverjum virkum laugardegi á bæarþingstofunni. Lán geta fengizt gegn veði eða sjálfsábyrgð. Konungleg skuldabréf verða keypt, þegar peningar eru um- fram í sjóðnnm. — Á næstlifuin hausti var mtr í Klanstrhillarfctt í Gn'ms- nesi dregit) hvítt gimbrarlamb, meb mínn klára sauti- fjármarki, tvístýft aftan hægra, en þareb eg á ei lamb petta, skora eg á hvern þann, er getr helgat) sér, af ofangreindu marki, ab gefa sig fram, og sera|a vib mig, bæþi nm and- virbi lambsins at) frá dregnum kostnaþi, sem og nm heimild okkar fyrir marki þessu, fyrir næstkomandi fardaga. Miídal í Kjós, 23. Desember 1872. Einar Jónsson. — LJásraní) meri, stjórndtt, glófext, mark: gagn- fjatirat) hægra, gagnbitab vinstra, hvarf frá Fnglavík 10. f. mán., og meb henni grár hestr. Bib eg þess, ef merin hitt- ist, at> koma henni etia gjöra vísbendingn þar nm, til Jóns hreppstjóra Jónssonar í F n g 1 a v ( k, eta til mínatiStóra- hóimi í Leirn. Eyólfr Guðmundsson, — Foli gráskjóttr, met) mikií) fax, mark: hangandi fjótir aftan hægra, á þrihja vetr, týndist á næstliþnu sumri. Ef hittist, bit) eg gjöra mér visbendingu af, at) Hárlangstöt)um í Hoitum. Vigfús Bjarnason. — Rautlan fola vantar af fjalli, mark: biti ogfjöíir 8ftan vinstra, ógeltan, óaffextan. Er bebiþ at> halda til skila tjl Jóns pórtiarsonar ( Hlíiiarhúsnm. — Næsta blai: Langardag 8. Febrúar. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: J6n Guðmundsson. Prentatlr í prentsmiíijn íslands. Einar pó rt)arsun.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.