Þjóðólfur - 21.01.1873, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.01.1873, Blaðsíða 4
48 — sjóliðsforingja á hinu enska herskipi Valorous, er hann í grein nokkurri í sama blaði heflr lagt þann dóm á yfirsýn og útlit íslands yfir höfuð að tala, «að ekkert muni neinstaðar annarstaðar finnast í heiminum, sem taki íslandi fram að einkennilega villtri og hrikalegri náttúrufegrðn. SKÝRSLA um fjárhag P r e s t a e k k n a s j ó ð s i n s 1872. Sjóðr við nýár 1872, sbr. þjóðólf Rd. Sk. 24. ár Nr. 11—12 ...................... 5058 14 Síðan hefir honum bæzt: 1. Árstillög og gjafir, sem fyr er fráskýrt1 2 91 36 2. Árstillag undirskrifaðs fyrir þ. ár . 10 » 3. Ágóði við Bazar næstliðinn vetr . . 93 19 4. Inn komið fyrirseldar «Blómsturkörfur» 15 64 5. Rentur á árinu 1872 193 65 6. Fyrverandi sjóðr uppgjafarpresta á ís- landi2, að upphæð um nýár 1872, sbr. J>jóðólf 24 .ár, Nr. 11—12, I42r. 15s. Síðan hafa honum bæztrent- ur til 11. júní 1872 . . 4- 76- en frá þessum samtals 146- 91- dregst fyrir auglýsingu á reikningi sjóðsins 1870 og 1S71 ................. 49- J46 42 Frá þessum samtals 5608 48 dregst: fyrir auglýsingu viðkomandi Bazarnum................. 60s. útdeilt á synodus 1872 ............60- »- 60 60 Er þá eptir sjóðr við árslok 1872: 1. í 4°/0 kgl. ríkisskuldabréfum 800r. »s. 2. - 4°/„ veðskuldabréfum ein- stakra manna .... 4504- »- 3. - arðberandi gjafabréfum . 150- »- 4. útistandandi rentureinstakra manna...................48- »- 5. geymdir í peningum . . 45- 84- 5547 84 Auk þessara 5547 rd. 84 sk. tilheyra sjóðn- um nokkur expl. af «Blómsturkörfunui», sem enn eru óseld. f>ess má geta, að hra málaflutningsmaðr J. Guðmundsson hefir enn sem fyrri Iátið borgun fyrir auglýsingu á reikningi sjóðsins og gjafalista falla niðr, og mundi hún í þetta sinn hafa numið 4 rd. 40 sk. Skrifstofu biskupsios yflr fslaudi í Keykjavík, 31. Des. 1872. P. Pjetursson. 1) Sbr. „skýrslu11 hr. blskupsins „yflr árstillög og gjaflr1 í síbasta bl. 38.-39. bis. / Ritít. 2) Eftir ákvörlnn stofnandans, síra Jóns Yngvaldssonar á Húsavík, er sjúbr þessi ná lagbr vib prestaekknasjúliinn. Uöf. BARNASKÓLINN Á VATNSLEYSUSTRÖND. Með þvi að eg hefi orðið þess vís, að all- flestum utan þessa hrepps er ókunnugt um stofn- un þessa, gef eg hérmeð þessar fáorðu upplýs- ingar. Upptök skólans eru þessi: Prestrinn sira St. Thorarensen lét ganga boðsbréf um sóknir sínar haustið 1870 um samskot til barnaskóla; gáfust þá innan sóknanna loforð um nálega 700 rd. á einni viku. Árið 1871 var tekið megnið aftimbr- inu til skólans, en byggingunni var frestað til næsta árs, sökum þess að nokkra máttarviði vant- aði til hússins, er þá fengust hvergi. Sama ár (1871) var keyptr jarðarpartr í Brunnastaðahverfi, undir skólann til ábúðar fyrir skólahaldara (fram- vegis). Sumarið 1872 var húsið bygt af smiðum, er allir eiga heima í hreppnum ; það er 10 álnir á breidd, 14 álnir á lengd og 5 áln. rúmar undir loft; sakir vanefna er húsið hvergi nærri fullbygt; kenslustofan er í öðrum enda hússins, og Dær yfir það þvert (10 áln. á lengd og hérum 7 áln. á breidd); í hinum endanum eru tvö herbergi fyrir kennarann; eldhús er í skólanum með elda- vél; uppi á lopti er stórt herbergi, einkum ætlað Thorchilliibörnum, og fyrir setulopt sér í lagi, þá börnum er kend handvinna; að öðru leyti er ann- að óbygt uppi, en í áformi að gjöra í öðrum enda kenslustofu, ef þörf gjörist síðar meir. Efnahagr skólans er bágr mjög; til þessa dags hafa honum gefizt hérum 1000 rd. (hafa utanhreppsmenn gefið allt að 200 rd.), en fyrir húsasmíðið, jarðarkaupin og annan kostnað er skólinn í skuld, um allt að 1000 rd. Skólanum er nú sem stendr stjórnað af nefnd í hreppnum; prestr er forseti þessarar nefndar við fimta mann. Á almennum hrepps- fundi hefir verið samþykt reglugjörð fyrir skólann; er svo lil ætlazt, að í skólanum sé kent bæði ó- fermdum börnum (lestur, lærdómskver, biblíusögur, skrift, reikningr), og að einnig gefist fermdum unglingum færi á að nema þar (skrift, réttritun, reikning, dönsku, ensku, landafræði 0. s. frv.), tvær stundir á dag eftir það að hinni almennu kenslu er lokið, sem varir fjórar stundir á dag; þar er og ákveðið, að kenna skuli handvinnu stúlkubörnum. Fundrinn nefndi skóla þenna: «Thorchillii- barnaskóla í Vatnsleysu$trandarhreppi<>; því að svo er til ætlazt, að öll þau börn í hreppnum, er njóta styrks af Thorchilliisjóði, verði framvegis heimilisföst fóstrbörn skólans; sömuleiðis skal ut- ansveitarbörnum ekki neitað um legurúm á skól-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.