Þjóðólfur - 08.02.1873, Qupperneq 3
55
málefnin1. Vér vonum að konungsfulltrúinn frá
Alþingi 1867 verði sizt til að neita því, að stjórn-
arskipunarfrumvarpið, er hann þá fram lagði fyrir
Alþingi, hafi að færa, enn þann dag í dag, fylztu
og órækustu sönnun fyrir því, að ekki einn bók-
stafr af grundvallarlögum Danmerkr var búinn að
ná hér lagagildi 1867. Hann neitar ekki og getr
ekki neitað, að um þetta sé fram komin einmitt (
og með sama stjórnarlagafrumvarpi, annarsvegar
hátíðleg, einhlít yfirlýsing Danakonungsins sjálfs og
ráðherrastjórnarinnar um það, að allt til þess tíma
hafi stjórnarbótin í Danmörku e k k i náð til ís-
Iands, e k k i verið hér gildandi að einu né neinu
leyti, en að á hinu leytinu, — og einmittt af því,
sem nú var sagt, — þá átti stjórnarskrárfrumvarpið
að færa og færði líka framboð konungsins sjálfs
til samkomulags milli hans, milli konung-
legrar hátignar og Alþingis af íslands hendi, um
allt fyrirkomulag stjórnarbótarinnar eðr hinnar
lögbundnu konungstjórnar á íslandi, eins í þeim
málefnum, er «sameiginleg<> kallast eðr almenn,
einsog í hinum «sérstaklegu» eðr innanlands mál-
unum, er áðr hafa legið beiniínis undir verkahring
Alþingis.
Hvað svo meira? í báðum spurningunum otar
herra Landsh. cinungis: í «sérstaklegu mál-
efnunum», og biðr ritstjórn þjóðólfs að skýra frá
því, hvort og hvenær að «hin sérstöku málefni ís-
lands» sé innlimuð undir verkahring og gildi
grundvallarlaganna í Danmörku, eða með hans
eigin orðum: «hvort grundvallarlög Danmerkr sé
eða hafi nokkurntíma verið gildandi i hinum «sér-
síóTcw niálefnum íslands, og hvort vér höfum lög-
bundna konungstjórn í hinum serstöku málefnum
landsins». Látum vera, að höf., þar sem hann
spyr svona um gildi grundvallarl. á íslandi, þykist
þar geta hengt hatt sinn á skýrskotun vorri til 18.
ogl9.gr. grundvallarlaganna (íbl. 5. Nóv., 4. bls.
a. fr.), sú skýrskotan lýtr alls ekki að g i 1 d i
þeirra laga hér á Islandi, heldr einungis ( D a n -
mörku; þetta sér hver maðr, og mun sýnt verða
hér síðar. En fyrst að hann spyr svona og telr
þarmeð tvímælalaust, að( sameiginlegu eðr
t)SJí 1. —6. gr. frnmv. 1867. — þykir og œega vekja siirstaklegt
athygli aí) ákvóríluDÍnni í 2. gr., þar sem hón er at) rktto
lagi tekin fram meíal almennn eíir eameigÍDlegu mílanna, en
er «vo eindregib „Constitutionell“, — þ<5 ab eigi sé á ab sjá,
s'b hvorngt hinna aíl&ustn Alþínga (1869 og 1871) hafl veitt
því neina eftirtekt ab þvi som sýnilegt er, — en hdn er sú,
aí) „ábren konungr taki vií) stjórninnl, skuli hann vinna skrif-
■egan e i t al) þvi, (ríkisrábi sínu, aí) halda óbrigib-
anlega íslaods sórstöko stjórnarskipunarlóg*.
almennu málefnunum sé grundvallarlögin búin að
ná fullu lagagildi hér á íslandi, þá verðr maðrað
snúa við blaðinn, spyrja herra Landshöfðingjann:
hvernig og hvenær, í hamingjubænum hvenær eru
þá grundvallarlög Dana orðin gildandi fyrir þetta
land í vorum sameiginlegu eðé almennu
málefnum, síðan 1867? í ástæðunum fyrir stöðu-
frumvarpinu sem lagt var fyrir Alþingi 1869 segir
að vísu1, að «stjórnarstaða íslands til Danmerkr
sé ákveðin fyrir rásviðburðanna2, og hafi
«hún (stjórnarstaðan) öðlazt lagafestu í grundvall-
«arlögum Danmerkrríkis, þóað hingaðtil hafi verið
«skotið á frest að birta þau á íslandi*. Fáum
línum síðar í sömu frumvarpsástæðum segir, að
nauðsyn sé að ná hið fyrsta áliti Álþingis um
þau stjórnarstöðuatriði íslands, til þess að fá þau
fastákveðin með lögum Ríkisþingsins, svoað «kon-
«ungr geti látið birta hin yfirskoðuðu grund-
«vallarlög Danmerkrríkis 5. Júní 1849 á í s -
«landi, ásamt með öðrum eins lögum og
«þessum (þ. e. stöðufrumvarpinu 1869), um hina
«stjórnarlegu stöðu íslands í ríkinu»3. Önnur eins
1) Alþ.t. 1869, II. 14. bls.
2) J>a?) heflr or'bi'b skárri „vi?)bnr6»rásin“, e?)a þá heldr
hvirfllbilir vi?)bur?)anna er hafl þirla?) svona i loft opp og
haft haosavfxl á óllrim landsróttindum og þjó?)róttindnm ís-
lands á þvf 2 ára tfmabili fsá því i Júlf 1867 og tíl þess í
Júlí 1869. í Júlf 1807 yflrlýsirog fnllvissar konnngrinn sjálfr
Alþingi íslendinga, í frnmvarpi því „ til s t j á r n a r s k I p -
o n a r I a g a handa íslandi“, or hann Iót konnngsfolltrúann, —
komandi þ á sjálfan frá rátjaneyti og hli?) konnngsins fáum
viknm fyrri, — leggja fyrir Alþingi 1867: a?) stjúrnarleg
sta?)a tslands f ríkinn sk e k k i „ákve%ln“, a?) henni sí> e k k 1
rá?)i?) til lykta aí) ondanförnu; — a ?) stjórnarsta?)a íslands
sö e k k i búin ab ötslast lagafectn i grundvallarlögum Dan-
merkrríkis, a 'b grnndvallarlög Danmerkr sé e k k i gildandi
og hafl a 1 d r e i ná?> lagagildi á Islandi, og a?) þessvegna
sknli n ú (1867) rá?a óllum þessnm stjúrnarmálaatri?)um til
lykta, lamkvæmt þessu sama frumvarpi til stjúrnarskipunar-
laga, fyrir samkomnlag vi?) Alþingi íslendinga, og hað
þvf þingi?) me?)-ályktanda atkvæ?)i8rri)tt f málinn. pessi
heityrbi og yflrlýsingar konnngsins sjálfs og erindsroka bans,
til íslendinga, ern öll brotin á bak aftr, únýtt og a?> engn
höf?) f frumvarpino „t i 1 1 a g a“ um hina stjúrnarlegn stóln
Islands í rfkinn, sem rá?)herrastjúrnin lót leggja tjni
Alþingi 1 86 9.
3) Jiessi a?)fer?) og bollalegg[ngar rállgjafastjúrnarinnat
1 8 6 9, og öll me?)fer?) á stjúrnarmálnm íslands, fyrirætlanir
hennar og rá?)ag]ör?)ir me?) a?) láta grnndvallariög Dana vera
hár gildandi ab sjálfsög?)u o. s. frv., er í raun róttri eitt og
hi?) sama sem fyrirætlanir og rá?)abrngg stjúrnarinnar stefndi
ab í stjúrnarstöíufrnrovarpinu, er hún lag?)i fyrlr þ)úþ-
fundlnn 1851; grondvallarlögin álti t. d. a?) löglei?)a
hár öll í belg meb 1. gr. frnmvarpslns, og voru svo a?) sjált-
sög?)u tengd þar aftanvi?) frumvarpi?), þýdd á íslenzku, til þess
aþ þau yríi þlngiýst me?) etöliulögunum sjálfum. — En um