Þjóðólfur - 26.02.1873, Síða 4
Útgjöld.
Hvað hafa þá hinir konungkjörnu þíngmenn
unnið til saka, að þeir skuli vera ásakaðir jafnvel
um föðrlandsvik? Að mínu áliti ekki annað en
það, að þeir yfirhöfuð að tala hafa verið gætnari
og varkárari í tillögum sínum en margir hinna
þjóðkjörnu manna. Ilitter annað mál, hvort nokkur
konungkjörinn maðr ætti að eiga setu á Alþingi.
Mér þykir réttast, að allir þingmenn væri þjóð-
kjörnir, einkum ef þingið skiftist í tvær málstofur,
eins og stungið hefir verið uppá, því þessi skifti
gefa nokkra tryggingu fyrir því, að það gæti hófs
og stillingar. Fyrir mitt leyti vildi eg helzt vera
laus við það starf, enda er ekki líklegt að eg hafi
það lengi á hendi héðan af; en meðan það er,
mun eg fylgja saunfæringu minni, eins og eg hefl
gjört, hver sem í hlut á, og ekki hræðast ómilda
dóma, því eg álít að konungkjörnir og þjóðkjörnir
menn eigi að fara eftir sannfæringu sinni og siðr
hafa tillit til vilja kjósenda sinna, hvort heldr það
eru bændr eða stjórnin. Að endingu get eg þess,
að það eru ósannindi, eins og flest annað í grein-
um þessum, að eg hafl viljað hræða nokkurn ung-
an prest, með embættisvaldi, frá að gefa atkvæði
eftir sannfæringu sinni, því þó mér frá mínu sjón-
armiði, hafi ekki ætíð getað líkað, hvernig sann-
færing sumra prestanna stundum hefir komið (ijós
í þingræðunum og við atkvæðagreiðsluna, hefir mér
þó aldrei komið tii hugar að hafa áhrif á nokkurn
þeirra, nema með skynsamlegum rökum og ástæð-
um, með því eg líka sjaldan hefi átt tal við þá um
þingmál utanþings. Enginn óskar þess innilegar
en eg, að bæði þjóðkjörnir og konungkjörnir þing-
menn geti unnið saman I eindrægni og bróðrleg-
um anda, og eg er mér þess meðvitandi, að eg
jafnan eftir veikum mætti hafi reynt til að stuðla
til þessa. P- Pjetursson.
HÚSS- OG DÚSTJÓRNAR-FÉLAG SUÐR-
AMTSINS.
Á fundi félagsíns 29. dag Janúarmánaðar þ.
á. lagði gjaldkeri félagsins fyrst fram skilagrein
yfir tekjur og útgjöld félagsins árið 1872, og er
hann þannig.
Tekjur. rd. sk.
1. Sjóðr við árslok 1871 ............. 6097 43
2. Vextir af innstæðunum........ 228 54
3. Borgað a) af innstæðunum . . . 233 89
b) af útistandandi skuldum 32 75
4. Tillög félagsmanna og aðrar smálekjur 114 32*
samtals 6707 5
1) Smátekjut þessar voru: 1. gjaflr þeirra Jóus Bjarnar-
Útgjöld. rd. sk.
1. Ýms útgjöld............................. 277 82
2. Inn komin lán og skuldir, numin úr
eftirstöðvunum......................... 266 68
3. Skuldir ófáanlegar, eftirgefnar, o.s.frv. 41 43
4. Eftirstöðvar við árslok 1872:
a) í arðberandi skuldabréf. 5562r. 85s.
b) í útistandandi skuldum 135- 45-
c) í sjóði hjá gjaldkera . 423- 44-gi21 78
Samtals 6707 5
Reykjevík, dag 27. Janúar 1873.
Jón Pjetursson, p. t. gjaldkerj félagsins.
Til að endrskoða reikning þennan voru kosnir
herra kanseliráð Á. Thorsleinson og herra skóla-
kennari Halldór Guðmundsson.
J>ví næst skýrði forseti félagsins frá vatns-
veitingastörfum þeirra lærisveina vatnsveitinga-
manns Jörgensens, Sigurðar Magnússonar og Ólafs
Sveinssonar; bafði Ólafr unnið að vatnsveitingnm
þetta ár hér í suðramtinu að eins hjá Stefáni
Bjarnasyni á Hvítanesi í Skilmannahrepp, en Sig-
urðr hjá herra Jóni Ilalldórssyni á Reykjum í
Mosfellssveit, og ýmsum bændum í Biskupstung-
um, og hafði félagstjórnin, samkvæmt ályktun
fundarins 29. dag Janúar 1872 veitt: rd. sk.
1. Jóni Halldórssyni fyrir 48 dagsverk . 16 »
2. Pétri Einarssyni á Felli i Biskupstung-
um fyrir 26 dagsverk.......................8 64
3. Ilirti Eyvindarsyni á Áustrhlíð fyrir 24
dagsverk....................................8 »
4. Guðmundi Diðrikssyni á Kjarnholtum
24 dagsverk
8
5. Guðmundi Jónssyni á Stórafljóti, 46 dagsv. 15 32
6. Stefáni Bjarnasyni á Hvítanesi 32 dagsv. 10 64
samtals 66 64
f>ví næst skýrði forseíi frá, að stiptamtmaðr
hefði sent sér skýrslu um, hversu hann hefði út-
hlutað þeim 106 rd., sem ætlaðir eru tii verðlauna
hér í suðurnmdæminu fyrir garðrækt, fræafla, o.
s. frv.
Eptir nokkrar umræður um styrk til vatns-
veitinga framvegis, ályktaði fundrinn, að veita hverj-
um þeim bónda í suðrumdæminu, sem vildi á
næsta sumri nota til vatnsveitinga, annanhvorn
Eonar á Aostvabskolti & rd. og Magoiisar Jánssonar í Brá%-
rætii 1 rd. 2. Fyrir JaríiyrkJnverkfæri 59 rd. 32 sk.
2) þessl útgjöld vorn: rd. sk.
1, Verálann óthiotob á Júlífondinom 1872, . . . 160 ,
2, Styrkr veittr til vatnsveitinga [sjá sííiar), ... 40 „
3, Flotningskanp á ýmsa meb póstskipi, .... 54 80
4, Smá útgjöld....................................... 22 24