Þjóðólfur - 14.03.1873, Side 1

Þjóðólfur - 14.03.1873, Side 1
25. ár. Reykjavík, Fustudag 14. Marz 1873. 18.—19. 8(2?” Lát (druknun) sira Guðmundar prófasts Johnsens í Arnarbæli, við annan mann, 28. f. m., — 75. bls. — SKIPTAPI. — Mánudagion 3. þ. œán., fiirn nokkor [4 —6?] skip af Álftanesi „inní Fjörb" (HafnarfjörÍ!), til þess aí) eækja sör salt og aWr nauþsynjar til vertíþarinnar; fyrir einu því skipi var Sveinn Sigurþssori bóndi f Árnakoti, viþ 6. mann; urþu þeir 6Íþbúnari til heimferþar úr Firbinom beldren hinir, og þú eigi frekar en svo, aí) sá er var næst á nndan þeim, Jún trísmibr Steiugrímsson í Sviíholti, var ein- mitt nfbúinn ab ná lendingu í sínnm vörnro, þegar datt á um miþmnndabil meþ el sem haldiþ er, aí> skipi þessu hafl grandaí) þar á Brekkugrynningnm framnndan Hlií)snesi. Skipinu bvolfdi þarna meí) öllnm mönnunum, og var þaþ brátt rúií) upp í Hlibsnes, og voru þá 2 skipverjanna fastir í öíirn seglinn ; Sveinn formaíirinn, og Hjáimar þ>or- varf)8son vinnumabr frá Fosælndal í Vatnsdal; hinir i eru enn úreknir, og voru þessir: Eyúlfr Eyúlfsson húsmaþr í MölshÚ6nm (alment nefndr ,,EúSar“-Eyú]fr), f) ú r t) r J ú n s s o n frá Arnarnesi (settabr frá Fremrahálsi í Kjús), porvartir Júnsson frá Brekknbút), (ættatr frá Sogni í Ölfnsi). — pessir 3 og svo formabrinn hiun i. voru allir kvongatir, — ogjún Hallsson viunnm. frá Efstadal f Laogardal. — Unglingstúlka ein 14 vetra (átti al) verta staþfest í vor), etjúpdúttir búndans á Húki í Miíjflrbi, var send útyflr Hrúta- fjartiarháls flmludaginn sítastan í þorra (20. f. mán.), og var eigi nudrazt um hana, þútt eigi kæmi hún aftr um kveldit), nt) næsta daginn, enda hafbi þá verií) illt vehr þar nyrtra; en von brátar 6pnrti6t vestanyflr, atstúlkan hafti lagtástat) eamdægrs (20. f. m.) héim f leiti, npp á bálsinn, faust einnig nokknrn sftíar örerid nm þær stöbvar. — J>at) má og met) slysförum telja, aí> fátækr búndi einfl Júsef Magnússon á Skipanesi i Loirársveit var á ferí) út & AUranes fyrstu dagana af þ. mán., og varb brátkvaddr eí)r datt daubr nitir á svipstnndn, svo at) engar lífguuartilrannir nö hjálp læknls, er þar var staddr og nndir eins var til kall- at)r, máttu koma at) haldi: knnnugir menn vildn eigna þat) háfsáti. — Fiskiaflinn, helzt húr vit) nm öll Inn-nesin, fágætr og minnistæbr; sibnstu þorra-vikuna og nærfelt fyrri ’/2 mán- níiinn af Gún, voru gæftir einstaklega styrbar og gæftalanst marga daga í senn, aftr skárri suma dagana rörn menn þá á stangli, en varla nokknrn siuni alskipa fyren þessa vikuna; en Jafnan nægr flskr fyrir etia sem flæst mokflski hér inn frá, meira ofe minna samt af smáflski (þyrsklingi og stútuflgi) innanum, þar til nú þat) sem er af þessari vikn, þsí 4 nndanfarna daga heflr yflrboríi aflane verit) fullorbinn þorskr, alskipa rúit) hvern dag, og frá 10—25 til hlntar hvern dag. — I dag hafbi 0g Kristinn í Éngey aflat) rett-vel í netin, en flestir húr mnnn eiga úlögí) net sín nema hann, — At) 6nnnán var sagt vel vart í net í Keflavík fyrir rúmri vikn sfban: en sagt mjög lltií) nm netafisk um Vatnsleysnströnd og Bronnastaba- hverfl beggjamegin helginnar sem leib. — Á r i ð hið næstliðna 1872 gengu fyrir landsyfirrettinn 20 dómsmál samtals1, þau er stefuudag eðr tektadag áttu á árinu; það voru 13 opinber mál (8 sakamál, 5 opinber pólití- mál) og 7 einkamál. þaraðauki gekk dómr önd- verðlega ársins í einkamáli einu, er hafði stefnudag sinn á árinu 1871, en náði eigi dómsúrslitum fyren eftir árslokin. Af þeim 5 málunum er töldust opinber lög- reglumál, — þau voru öll úr Snæfellsnessýslu, og 4 þeirraútaf ólöglegri húsmensku eðr lausamensku, en bið 5. útaf ólöglegri skotveiði á sel,— þá var héraðsdómrinn dæmdr ómerkr í 3 þeirra málanna. í öllum hinum 17 málunum gengu út fullnaðar- dómar á árinu. Af þeim 8 sakamálum, þá vareittútaf tryppa- drápinu (sem margminz.t er á) á Öxnadalsheiði; eitt útaf prentuðum meiðyrðum (um yfirréttardóm- endrna, gegn Benid. assessor Sveinssyni), eitt útaf heimildarlausri stofnsetningu nýrrar prentsmiðju og að í henni var farið að prenta (gegn Jóni ritst. Ólafssyni); eitt útaf fölsun á skýrteini eðr ávísun. Hin 4 sakamálin voru öll útaf þjófnaði, og lítilvægis í 2, en í hinum 2 er þótti vera um sauðaþjófnað að ræða, þá varð sú niðrstaðan hjá yfirdóminum, að þar væri eigi sannaðr sauðaþjófnaðr í hvorugu málinu, svo að þeir er fyrir sök voru hafðir, voru frídæmdir undan þjófshegningunni. Meðal einkamálanna, þá var gjafsókn veitt fyrir yfirdómi í 4 þeirra öðrum málspartanna en báðum í einu. , 1) Eigi voru samt nema 17 þessara dúmsmála u ý mál, því 3 þeirra hafbi verib stefnt fyrir yflrrött þegar 1871, en beíib þá ýmist heimvísun, — einsog var nm tryppadrúps- málib úr Yxnadalnom [sbr. f. árs pjúbúlf 111. bls. og nú ■yflrrettardúminn f sama máli 15. Júlí f. árs, f þ. árs þjúbúlfl 14.— 15. og 19. bls.J, — elr þá frávísnn, einsog var f þeim 2 einkamálnm, hinnm sömn sem getib var í f. áis pjúbúlfl 111. bls. nebanmáls [sbr. þá tvo 3'flrröttardúmana f hvalreka- málinu fyrir Sævarlandi í pingeyarsýsln], í pjúbúlfl XXIY., 190, —192, og í meibyrbamálinu [herra Oddg. Stephensen í múti Havstein amtmanni] í þessa árs [XXV.] þjúþúlfl 40.— 41, og 49, —50. bls. — 69 —

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.