Þjóðólfur


Þjóðólfur - 14.03.1873, Qupperneq 7

Þjóðólfur - 14.03.1873, Qupperneq 7
- 75 — í krafti i5rak«r?)ar er h a n n útverka%i ú sfn» ábyrgí) 8jálfs hjá hinnm lögbnndna konnngi Danmerkrríkia og undirskrifa%i siíian og sta?)festi meí) konungi (því olla væri sá konnngsúrskurfcr =: núll) beint eftir grnnd- vallarreglnm Conatitutionarinnar og grund vallarlógnm Dana, — svo kemr þetta „Erindisbref" bangaþ saman og búiþ til af logbundnum dönskum ráhberra, og útgengiþ undir h a n s nafui en e k k i konungsins, — og segir: „Lands- „hölbingi" er hér meh settr og skipaíir yflr ísland, og hefir hann ekkert framkvæmdarvald af sjálfnm sér til, og ekki liggja neinar embættisgjörhir hans undir konunginn, en hann „framkvæmir („ndöver"), 6amkvæmt erindisbrófl „þessu, hib æþsta vald yflr hinum sérstaklegu málum landsins „í landinu sjáifu, undir umsjún þess rábgjafa „«þa þeirra ráþgjafa" (hinnar lögbundnu Danastjúrn- ar í Kaupmaunahöfn) „sem ( hlut eiga“, (Erindisbréf, 1. gr ). Eufremr: „Laridshöfþinginri skal hegha(I)6ér eptir (hinum) „gildandi lögum og tilskipunum* (hverjum? þeim sem gilda í í Danmörku og Coo6titutionin þ a r í iandi og hiuir lög- bundnu ráþgjafar þeirra, „þeir sem h e r eiga í hlut“, eru háþir?). „8ömuleii)is“ skal landshöfþingi hegþa sér — e k k 1 eftir bobnm ebr banni konungsins, — konungrinn yflr Islandi 6kal þar hvergi koma nærri, — heidr „eftir þv( sem h 1 u t- „afeeigaudi rá&gja'far segja liounm fyrir eþa skipa „honum, og skulu þeir, hver fyrirsittverkasvi&, „skera úr“ málum, ef landshöfiingi er kærílr fyrir þaí), aþ hann hað misbeitt valdi sínn; þau mál m e g a líka rábherr- arnir, hver ( sinn Btab, leggja undir konnngsúrskurb ef þeir viija. (Er-br. 2. gr.) Konungrinu keinr her hvergi fram sem einvaldskounngr. Stóbnlögin sjálf heimila ekki, nofna ekki Landshöfiingadæmii) á nafn; einvaldskoriungrinn lætr ekki bo&a þab Alþingi, er kom saman missiri eftir ab stöbnlögin komn út. Konungr- inn heflr hér ekki upptökin („iiiitsíativet") meb landshöfþ- ingjadæmiþ, eftirrettum og vaualegnm einvaldsdæmis formnm; hann tekr sór ekki shrskilinn rábgjafa yðr ísland, til aí) und- irbúa og ákveba fyrirkomulag þessa hius nýa yflrstjúmarvalds yflr íslandi, „eftir aí) Alþingi hefbi þar um heyrt verib“. Nei þvert ( múti; „C o n s ti t u t i o n i n“ þ. e. hin lögbundna rábgjafastjúrn í Danmörku heflr her fyrstu npptökin; hún skrásetr og ritar úrskurþinn 29. Júnf f. árs, ásamt „Erindis- bröflnu" er hún liafbi þegar fullgjört; lögstjórnarrábgjafl Dana sem þá var, A. F. Kriger, leggr fyrir konnnginn til s t » &- festingar. úrskurbinn 29. Jún(, hvar mab honum, sama lábherranum, er heimilaþ at> út gefa eriudisbréðb undir sínu nafni. Víst er þar þi konungs-heimild fyrir,því heflr og aldrei veriþ neitaþ h&r í blabinn; eu þab er ekki annab en heimild ens „coustitutionelle konungs", og er hann þá ábyrgbarlaus af þeirri gjörb; rábherrann, sem hir hafþi upptökin, bjú úrskurbinnn til, lagþi hann fyrir konung til stabfestingar, og „iiiidirskrifaþi meþ konnngi“, ber hér ® i n n alla ábyrgbiua eftir grundvallarl. 19. gr. Rábist svo Landshöfbingjadæmi þetta einsog ráílast vill; fettarundirstaba þess gaguvart Alþingí og íslendingum, er ekki önnur, ekki ö&ruvísi heldren nú var sagt. En kon- 0 o g r i n n í Danmörkn hann er þ a r ábyrgWlaus; „konnngs- ins persúnu“ Jafnt sem konnngsins hátigu ver&r aldrei hvorki tfr ni síbar misboþi?) me?) því, þúa?) konnngsúrskur&riun 29. Júní 1872 e?)a stjúrnargjör?) sú sem á honum er byg¥), si> 'efengd, löstu?), rifln niþr, enda þúaþ me?) miþr sæmandi or?)am væri gjört. Hhrme?) viljum vfcr þá, a?> einnig sö svara?) hinni 3. spnrniugu landshöf?)iiigjaiis herra H. F. Tillaga hans nm sakamálshöf?)un var úfyrirsynju og ástæbulaus, þa?) sjá allir, enda er þa?) sta?)fest bæ?ii me?) lögstjúrnarbrúfl 12. Sept. f. á. og Landsyflrrúttardúminum 19. Sept. 1870. — j Föstudaginn 28. f. mán. var allgott veðr þar austrí Ölfusi, einsog hér syðra. Fyrir miðjan dag var sóknarprestrinn sira Guðmundr Einarsson Johnsen sóttr uppí Bakkarholtshverfi til að skíra. barn; en nokkru eftir að hann var farinn að heim- an, kom maðr utan úr Hraunshverfi að Arnarbæli, að vitja prests þangað úteftir, einnig til að skíra; var þeim manni sagt að prestr væri farinn uppað Bakkarholti, svo Hraun-sendiboðinn fór þá þangað, hitti prest ófarinn, og riðu þeir svo báðir fyrst suðr að Arnarbæli og þaðan tafarlaust út Í.IIraunshól, þarsem barnið var er átti að skíra. Að því búnu bjó prestr sig til heimferðar, og gaf Jón Ilalldórsson bóndi þar á Hrauni sig til að ríðameð honum; þeir riðu af stað laust fyrir dagsetrið og ætluðu beina leið þaðan frá Hrauni austr með Ölfusá að Arnarbæli yfir «Ósana», er þá voru sagðir á ís, eu vök var þar ein mikil í einum ósnum; gerði og myrkva él um kveldið, og er haldið, að þetta hafi valdið að þeirlentu þarnaíopinni vökogfórust þar. Á laug- ardagsmorguninn nokkru eftir fótaferð, er mæltað prestskonan í Arnarbæli, húsfrú Guðrún Pétrsdóttir, hafi komið þar út og séð hest, er henni virtist líkr reiðhesti manns hennar, standa þar á ísnum vestr frá bænum; var þá farið þangað samstundis, og reyndist þá, að það var einmitt reiðhestrinn prestsins með öllum reiðtygjum og taumrinn niðri, skamt fyrir vestan vök eina þar í ósnum fram við ána, og láu vetlingarnir þar rétt hjá hestinum; var þá safnað mönnum til að leita, og er nú mælt að fyrst hafi hestrinn Jóns Ilalldórssonar fundizt dauðr þar í vökinni á sunnudaginn? en lík Jóns daginn eftir, mánud. 3. þ. mán., þar í sömu vökinni; aftr fanst lík síra Guðmundar eigi fyren 4. eða 5. þ. mán. 10—12 föðmum þar suðraf, eðr í sjálfu ós-mynninu. Síra Guðmundr1 var á 61. aldrsári, fæddr i Reykjavík? 1812 íÁgústm.(?)Ieysti af hendi embættis- próf í guðfræðivið háskólann í Iíhöfn 1846?, kom hingað inn 1847, fékk veitingu fyrir Möðruvallakl.- brauði í Hörgárdal og vígðist þangað og giftist sam- sumars, en veitingu fyrir Arnarbæli fékk hann 1856. 1) Dm foieldri, fö?)urfræi)dr og systkini síra Go?)mundar prúfasts \er?)r a?) vísa til þess sem um þa?) er skríb í f. árs J>jú?)úlfl (XXIV.), 155. bls. þar sem miuzt var láts hans eldra brú?mr, Jafets gullsmibs.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.