Þjóðólfur - 14.03.1873, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 14.03.1873, Blaðsíða 8
AUGLÝSINGAR. — Frá naestkomandi fardögum fæst til ábúðar jörð sú í Brunnastaðahverfi, sem fylgir «ThorchillU barnaslíóla á Vatnleysuströndo. Túnið er nú sem stendur fyrir eina kú, en getr tekið mjög bráð- um og miklum bótum með góðri rækt og með því að græða út mikið og gott túnstæði. þang- fjara mikil fylgir býlinu, og vergögn góð, og getur ábúandi haft sjávar útveg eftir þörfum. t stað alls eftirgjalds skaí ábúandinn sjá um skóla- húsið og veita því forstöðu um kenslutímann, og getr hann fengið irokkuð af því til íbúðar eða annara nota, og jarðarhús að auki, ef hann vill, eftir úttekt. Gegn rneðgjöf i peningum skal hann taka nokkur kenslubörn til fóstrs (Thorchillii-sjóðs- börn) og einnig móti sanngjarnri meðgjöf nokkur önnur börn einungis um kenslutímann, og verðr svo um séð, að hann verði shaðlaus af barnatök- unni allri. Með því barnakennaraembœtti við skólann er laust, væri haganlegast, ef ábúandinn, gegn kennaralaunum, gæti einnig verið kennarivið skólann, og getr hann verið það, þóttekki sé hann skólagenginn ef hann að öðru leyti hefir góða og almenna mentun og hæfilegleika til, sem hann þyrfti þá að geta sýnt áreiðanlegt vottorð um, ef hann er ekki alkunnr að því, eða er langt að kom- inn. Geti ábúandinn ekki einnig verið kennari, verðr hann einnig að taka kennara í kost og þjón- ustu gegn fullu endrgjaldi. í skólanum skal kenna stúlkubörnum handvinnu á tilteknum tím- um, og væri þvt æskilegt, of kona ábúandans gæti tekið að sér þann starfa, gegn þóknun. þeir sem fala vilja ábúðina, eða kennara- embættið, eða hvorttveggja, eru beðnir að snúa sér um það til undirskrifaðs, sem ræðr kennarann, og ábúðinni með skólanefndinni. Ef þeir, sem fala ábúðina, eru ekki úrnæstu héruðum, eða ekki alþekktir, þurfa þeir að geta sýnt vottorð frá presti sínum um hæfilegleika sína (beggja húsbændanna) til þess með reglu og alúð að gela gegnt störf- um þeim, er þeim verðr trúað fyrir, einkum upp- eldi barnanna. Kálfatjörn 4. Febr. 1873. St. Thorarensen. — það skal hér með auglýst, að forstaða félar/sins úti á íslandi, frá Októbermánuði þessa árs, er falin á hendr Herra ITIattliiasi Joliannessen otj eru því allir þeir cr kynni vilja sjá eiyn- um sínum borgið fyrir eldsvoða hvort heldr nú hið fyrsta sinn og frá uppliafi, eðr þeir er vilja endrnýa þá brunabótaábyrgð er þeir fyr hafa leyst lijá félagi voru, að snúa sér til hans. í St/órnar-nefnd Rrunaábyrgðarfélagsins í Bergen, 18. dag Nóvembermán. 1872. J oh a n G e elmuy d e n, fung Dir.______________________ 1J. Michael Blytt. — Inn- og útborgun Sparisjóðsins í Reykjavík verðr gegnt á hverjnm virkum laugardegi kl. 4—5 á bæarþingstofunni. — X sólubút) minni, hafa í vetr snomma, verif) eftirskilin hörumbi! 7 pd. candis í umbúfcnm; hvorra róttr eigaudi getr vitjaí) gegn borgnn á þessari anglýsingu, hjá H. St. Johnsen. — Blágrár foli, nýgeltr, tvævetr, mark : illa gert heil- rifat) e%a vertr eins vel gert sýlt hægra, tapafcist hór úr heima- hógnm snmarib 187 1 og heflr hvergi sítau til hans spurzt. Bií) eg því hvern þann er hitta kpnni, aí> halda til ekila etía gjóra vísbendingu af at> II e i t) i á Bangárvóllum. Guðmundr Loftsson — Næstliþit) hanst var mör dregií) 1 a m b, sem eg ekki á, met mín klára marki: Hamarskorife hægra tvístýft aftan vinstra. Bife eg því þaun er getr helgafe sör lambife, afe láta mig vita þafe fyrir næstkomandi; fardaga, afe E t r i b r á í Grímsnesi. Pétr Jónsson. — Hvítrsanfer vetrgamal), ec hjá mör geymdr, mefe mínn eigin erffeamarki, sem er tvístigafe framan hægra, hálftaf aftau vinstra, biti framan, eu eg á ekki saufeinn; og má röttr eigandi vitja' hans til míh, múti sanngjarnri borgun fprir fúfer og hirfeingn afe vestra Fráfeholti á Rangárvóllnm. Einar Ölafsson. PRESTAKÖLL Óveitt: Arnarbæli mefe annexínnni Hjalla og Reykjum í Ölfnsi, metife 718 rd. 83 sk., anglýst 11. þ. m., undir veitingn konnngs. Prestsekkja er í branfeinn, sem nýtr náfearárs og framvegis’/s af fóstum tekjuui þess. Prestssetrife heflr lítil tún ; útheyskapr er úþrjútandi í þerriárum; hagar eigi aferir en í slægjnlandi; kúpaveifei er nokknr; mefe nægnm mannafla ber jjirfein 12 kýr, 10 geldneyti, 50 ær og 16 hosta, Eftir hjáleignr og kirkjnjðrfe gjaldast 430 ál. eflir mefealverfei og 220pnd. smjórs; fyrir Stakksengja lán gjaldast nál. 60 rd.; prestmata af útkirkjunum er 160 pnd. smjórs; tíundir ern 180 ál., dagsverk 44, lambsfúfer 83, offr 11; súknarmenn ern 646 afe töln. — Glæsibær í Eyafirfei, mefe útkirkjnm afe Lógmanns- hlífe, og afe Svalbarfei á Svalbarfeströnd (pingeyarsýsln), metife 423 rd. 47 sk., má teljast lanst branfe, en eigi er þafe anglýst hnn, af því úkomin er til biskupsdæmisins prúfasts-tilkynn- ing nm lát sira Júns Jakohssonar. — Næsta blafe: Mifevikudag 19. þ. mán ■——— ...... .ii ii-— Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentafer í prentsmifejo íslands. Einar púrfearson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.