Þjóðólfur - 09.08.1873, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 09.08.1873, Blaðsíða 2
- 158 — koma me?> póstsk. af Bjtípavog, og skal gjórr getib h^r aftar; fírn nú og heimleibis aftr hjóriin Mr. og Mrs. Unonins frá London og en háaldraba lærba hefbarkona Elizabeth Warme; Wm. Askam og fleiri Englendingar þeir er konm ýmist meí) þessari pústskipsferb ýrnist meíi ennm fyrri ferbum Pera, og Qaeen, en hafa eigi orbib nafngreindir. — Til D j ú p a- TOgs: heimleibis aftr þær jnngfrúrnar Kristrún Ólafsdúttir frá Hallfrebarstöbnm og þúrnnn Halldórsdúttir frá Hofl; en fremr sira jþorvaldr Bjarnarson frá Beynivöllum og stúd, J ó n Ó 1 a f s s o n,'ritst. Göngu-Hrúlfs (sjá um hann húr nebar). Farandi Kaupför. 22. Júlí Faith (sjá húr fyrir ofan) 28. — Söblomsten, 72, skipst. Ólsen, fór til Akranes, eftir ab hafa legi¥> hir á höfn síban 23. Júní (skip Björg- vinarsamlagsius). — — Marie, 90:18 t„ skipst. Bidstrnp, fúr til Liverpool, meb vörur frá P. C. Knudtzon. 30. — Qneen, 283.69 t, skipst, Reid, fúr til Akreyrar meb 12 (snmir segja 20?) hesta. S.d. Nancy, 115 72 t., skipst. Fredriksen til Liverpool, meb vörur frá W. Fisher. 31. — Pera, 82.26 t., skipst. Nevil, fúr til Skotlands, meb 128? besta. 1. Ág. Jeune Delflne, 43 32 t, skipst. Skon, til Kbhavn uiefe vörur frá ýmsnm kaupmönnum. 8. — Aasvær (sjá hkr fyrir ofan). í dag 9. Lykkens Haab, 51,39 t. skipst. Petersen, fúr meb vörnr frá Thomsen til Kaupmaunahafuar. Meí> því skipi sigldi þorleifr Júusson stúdent frá Arnatbæli í Dala- sýsln, — yflrmennirnir á danska herskipinu Fylla, nú í sumar, eru þessir: Yflrforingi Capitain i sjóliðinu P. F. Gjödesen, R. af Dbr. og enni Rússn. St. Anna orðn. 3.; honum gengr næstr Præm. Lieutenant F. C. Irmin- ger, R. af enni pólsku St. Stan. 3., þá þeirPræm. LieutenantarnirC. O. E. Normann, C.F. Wandel R. af Fr. heiðrsfylk. 5, af Grisk. Frels. 5., og J. Th. Olsen; læknir Meyer; meistari yfir gufuvélinni Kindler; umboðsmaðr eðr briti Möller. — Jón Ólafsson, útgefandi og rltstjóri Göngu-Hrólfs, fór um borð í póstskipið sama morguninn og það lagði héðan, 27. f. mán., svo sem færi hann, eins og vant er að vera fyrir svo mörgum þegar póstskip fer, að fylgja á skipsfjöl systur sinni, þeim Múlasýslumönnum og öðrum kunningjum, er þá höfðu tekið sér far heðan, og vissi það engi kvöldinu fyrir né þá um morgun- inn, — nema sjálfsagt Páll alþingismaðr hálfbróðir hans, — að hann ætlaði sér neitt að fara;hannvar líka nýbúinn að úttaka 2 áfrýunar-stefnur til yfir- réttar í þeim 2 fyrri málum, er landshöfðingi höfðaði á hendr honum, og eiga báðar þær stefn- ur að falla í rétt þar í yfirdómi 14. þessa mán. En óðar en hann var kominn upp á þiljur, leysti hann sér fararbréf, sumir segja að eins til Djúpa- vogs, aðrir segja til Granton (Bretlauds), og telja sjúlfsagt, hvort heldr væri, — því hægðarleikr var fyrir hann að leysa vegabréf eða fá hinu, er hér var tekið, breytt á Djúpavog áfram til Granton, — að hann hafi ætlað sér frá upphafi að fara nú alfarinn héðan fyrst til Bretlands og svo þaðan, í fylgd með öðrum Ameríkuförum, þeim er nú fóru héðan til Vestrheims. Eftir á, að minstá kosti, þykjast menn vita til að þetta hafi verið allt að ráðum Páls alþingismanns bróður hans og fyrir hans sterkar hvatir, enda og ríkulegan peninga- styrk eðr þá þann, er vel mætti nægja til að komast áfram til Ameríku alla leið. Ræðr því að líkindnm, að blaðið •>Göngu-Hrólfr« sé sjálfkyrr- settr um sinn, enda var af honum fyrir löngu þetta ið mikla skriðið, er hann þó ráðgjörði og hét almenningi með fyrsta. — Straumr ferbamanna fram og aftr, hingab til lands, höban af landi og hör um larid víbsvegar, heflr verib einhver hinn mesti á sumri þessu, og víst miklum mun meiri en í fyrra, þútt fjörugtþætti og væri, um þaí> leyti a¥> Björg- vinarsamlagiþ hafbi gufuskip sitt „Jón Sigurbsson" á flug- ferfe hör um kring allar íslauds strendr ab sunnan, vestan og uorban fram og til baka Hér í blabinu heflr verib getib flestra þeirra, er komib bafa og farib meb póstskipsferbuuum, þeim 4 sem af gengnar eru meb gufuskipinn Díana. En auk þeirra hafa mjög margir ýmist komib ýmist farií), meb Tar- row, Pera og Queen, og heflr eigi verib hægt ab houda reibur á þeim. Meí> síbostu ferb Queenar, sem hér er minzt aí) framan, kom nál. 15 —16 ferþamenn allir frá Bretlandi, og voru 7 þeirra frúr og uugar meyar; einn mebal þeirra var I landi vor hljóbfærameistarinn og sönglagaskáldib S v e i u- björn S v e i n b J ö r n s s o n, kand. ( gobfræbi, lieflr hann tekib sér absetr í Edinburgh fyrir 5 — 6 missirum síban, og er organleikari vib kirkju eina þar ( Leith (skamt eitt frá Edinb.) er sameinabr söfnubr Dana og Norbuianna heflr þar reista á siun kostnab; koin haun nú hér kyunisferb til a% sjá móbur sína (ekkjofrúna K. Svbs.l, og svo syzkini sín og aunat) frændfúlk; kvab hann ætla héban met> næstu póstskipsfert) í öndvertmm Sept þ. á. — Qneen fór nú héb- an 30. f. m. eins og fyr segir, og fóru aftr mei> beuni allir hinir ferbamennirnir, karlnr sem kouur, nema hr. Svb. einuj ætlabi Queen fyrst til BorSeyrar ati taka hross (nál’ 60—80? a!) túlu), er þeir segja, aí> forstöbumabr Boríseyrar-félagsiu8 herra P. Eggerz hafl verib búinn at) skuldbinda sig til eb hafa á reibum höndum gegn verbi er fyrirfiam væri um saiU' ií>, 2 0 Júlí þ árs, eu síban til Akreyrar til at> taka þ*r hross, og Ameríkufara úr þingeyar og Eyafjarbars. og flyfi8 áleibis til Bretlands í heimleib siuni. — Gubm Lamberts*11 lagbi héban 19. f. mán. landveg norbr til þess ab vera þaí fyrir og ab annast um mannfliituing þenna, samt til þess, því sumir segja, ab tryggja, í t í m a, hrossakaupin á Bor®' eyri pab leggr sig sjálft, ab ekki verbr sagt ab sinni af mau°' J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.