Þjóðólfur - 09.08.1873, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 09.08.1873, Blaðsíða 5
161 — afa fylgt að undanförnu, ráðgjörðu það þegar í und- lrbúningsumræðunni, að reyna að koma sér saman við nefndina úhrærandi breytingar nokkrará vara- niðrlagsatriðum nefndarinnar (sbr. síðasta íbl.); við sJáIft stjórnarskrár frumvarp nefndarinnar voru engi hreytingaratkvæði ráðgjörð né heldr upp borin úr Þeirri átt. Kom það og fram á atkvæðaskránni, Þegar málið kom til ályktarumræðu á 21. f. 30. f. 'nán., að þetta hafði eigi lent við eintóma ráða- Serðina. f»ví þar á atkvæðaskránni, í 4. tölul. höfðu 5 hinna konungkjörnu (þ. e. allir nema Dr. ’h Öjaltalín), og þarmeð þeir 3 þjóðkjörnu þing- raenn: úr Gullbringusýslu, úr Rangárvallasýslu og Ur Vestmanneyasýslu, allir sameinað sig við nefndina um breytingar á vara-niðrlagsatriðunum nefndarinnar, en þó voru þær breytingar smá- Vægis og t. d. öllum s k i I y r ð u n u m var fast haldið, þeim er nefndin hafði sett. þriði kon- ungkjörni, Dr. J. Hjaltalín var þar e k ki með, eins °g fyr var minzt, og kom það svo til, að hann e,nn hafði borið upp aðal-breytingaratkvæði gegn Nefndartillögunum, bæði stjórnarskrár- frumvarpinu í heild sinni og vara-niðrlagsatriðun- Utíl) var því þetta breytingaratkvæði Dr. J. H. sett efst eðr fremst á atkv skrá, 1. tölul., og borið svo fynt upp til atkvæða. Breytingaratkv. þetta hljóð- ar Þannig: »Afe Alþiugi iiú þegar riti vorimi ailramildasta konungi bæn- arskrá þoss innibalds: afe Hans Hátigu af sinni náfe mætti Þóknast til næ6ta árs, í minuingu þess, afe þetta Hans iand bá heflr verife bygt í 1000 ár, afe veita því svo frjálslega stJórnarskrá sem Hans Hátign og Hans stjórn framast sjá s^r fært, eftir stófen landsius og sambaudi þess vife Dana- v'eidi“. Flutningsmaðrinn studdi þetta breytingaratkv. sUt «nokkuð svo»; konungsl'ulltrúi af alefli; en það hafði bisk. tala ekkert upp á sig. 5. kgkjörni þingm. (hr. varð fyrstr til þess, næst framsögum., að 1 móti því og sýna að br.atkv. þetta væri al- e®údis óhafandi, að engi maðr gæti gefið því já- v®ði sitt, og beiddi flutningsmann að taka aftr; U P'ngm. Rangæinga, Suðrþingeyinga, 4. kgk. uðu ^.Stu^u UPP hver af öðrum, og fleiri, og töl- jj/1 shlít hið sama, en höf. vildi ekki sinna því ejjraftr taha- Gekk svo þessi breyt.tillaga hans j5 n^niæli fyrst til atkv., og var hún feld með eig.atkv- gegn 2 Ijá: J. 11. og Th. J.) en 9 greiddu atkv. 0g þarmeð 4 konungkjörnir). — í>á kom hefnd^111^'^ sfaitt lii atkvæða, fyrst aðaluppást. fru arinnar, Sem var tölul. 2., eðr stjórnarskrár- °g þess (I. — VIII.) aðalkatlar, hver fyrir s'g, ^varpið °g voru þeir allir samþyktir með 20—18 sam- I hljóða atkv. hið eina breyt.atkv. við sjálft frumv. var felt; Frumvarpið í heild: með 18 gegn 2. Niðrlagsatr. aðaluppást. tölul. 3: «Að konungr allramild. veiti stjórnarskrár-frum- varpinu lagagildi sem allrafyrst, og eigi seinna en einhverntíma á árinu 1874« var einnig samþ. með 18atkv. — Vara-tillögur nefndarinnar — 4. tölul. á atkv.skrá, — er þeir 8 þingmenn höfðu aðhylzt með nefndinni, einsog fyr var sagt, eftir Iitlar breytingar, voru síðan samþ. allar með 25 atkv. 6. tölul., vara-atkv. nefnd. um f>jóðfund, samþ. með \1 atkv.; 7. og síðasti tölul.: «Hvort þingið vili rita konnngi bænarskrá sam- ''kvæmt því sem hér er samþykt», um stjórnarmálið, var að lokum samþyktr með 25 atkvæðum. Ávarpsfrumvarp til konungs kom frá nefnd- inni (frsm. B. Sveinsson) tii undirb.umræðu á 23. f. 1. þ. mán. 5. konungkjörni (biskup P. p.) bar upp Við það nýtt ávarpsfrumv. sem aðalbreytingu, og var tekið til aðal-grundvallar, fram yQr hitt, með atkv.fjölda. Við ályktarumræðuna daginn eft- ir, voru aftr bornar upp og samþyktar nokkrar breytingar við þetta frumvarp P. P., og var það siðan sem allrapegnsamlegast ÁVARP frá Alþingi til konungs, samp. í einu hljóði. II. Lok Alpingis 1813. Upplestri og samþykt allra álitskjala þeirra, er óbúin voru 1. Ágúst, var lokið á fyrri eðr á- varps-fundinum, laugard. 2. p. mán. — Fundr var þá aftr settr kl. 1 s. dag, til að slíta þingi. Gekk þá konungsfulltrúi á samri stundu til sætis síns, með aðstoðarmanni, stóð síðan upp og flutti, til þinglausnar, þessa ræðu: „Háttvirtu alþingismenn!M nNú þegar komib er a?> þeim tíma, ekki einnngis aí) ver eigom aí) slíta þingstorfnm vorum í þetta skifti, heldr einnig ab þingsetutimi ybar, háttvirtu alþingismenn, eftir kosningum bæí)i konungsins og þjóbarinnar er á enda, mun þab aí) mínu áliti eiga vel vib meb fáum orbum ab minuast þess helzta, sem um hin sftustu (> ár heflr farib fram á Alþinginn. Eg skal í þessu tilliti serlega geta þess máls, sem fremr íillom heflr verií) áhugamál þingsins, af því þaí) er sannarlegt vel- ferbarmál landsins, stjómarbótarmálií), þetta mál heflr á þess- um 3 þingum verib ýtarlega rætt og vandloga íhugab bæí)i frá 6tjórnarinn{ir og þingsins hálfu, og á ýmsa vegi leitab samkomulags um þaí). AÍ) vísu hafa þessar tilraunir ekki heppnazt fyr en á hinum síbnstu dögum þessa þings, en eftir atkvæbagreibslu þingsins í þetta skifti getum vfcr treyst því, ab þessar umræ.bnr nú se leiddar til farsællegrar endalyktar, og afe hans hátigu konongrinn mnni gefa landinu írjálslaga stjórnarskrá, afe svo miklu leytl, sem honum framast er unrit, samkvæmt óskum þeim, sem þingife í þetta skifti heflr borife

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.