Þjóðólfur - 09.08.1873, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 09.08.1873, Blaðsíða 4
— 100 — irbúning8umræðu á 15. fundi 23. f. mán., en til ályktarumræðu daginn eftir 16. f. mán.; nefndin (framsögum. H. Kr. Fr.) hafði lagt til að frumvarpið yrði gjört að lögum óbreytt; var þá 1. og 2. liðr upphafsgr. (um viðskiftabækr og fé ómyndugra) samþ. með 14 og 13 atkv. gegn 9, þriði liðr um hærri rentu (en 4 pG) gegn fasteignarveði, feldr með 12 atkv. gegn 9 og frumvarpið, þannig breytt síðan samþ. með 13 atkv. gegn 11. J>au 2 konungs eðr stjórnarfrumvörpin sem þá voru enn órædd á þingi og ókljáð: Brunabóta- málið í Reykjavík og Laxveiðamálið, komu bæði til undirbúningsumræðu á 18. fundi 26. f. mán., en til ályktarumræðu á 20. f. 29. Júlí. Nefndin í Brunabótamálinu (frsm. H. Kr. Friðriksson) hafði lagt tii, að frumvarpið væri samþykt óbreytt; þessi tillaga var og við ályktarumræðuna sampylct með öllum 25 atkvæðum. I Laxamálinu var tillaga nefndarinnar (framsögum. Páll Vídalín) sú, 1. að ráðið væri frá að gjöra frumvarpið að lögum; 2. Að sett yrði nefnd manna (hér á landi?) til að búa til nýtt frumvarp. Var fyrri tillagan samþykt með 19 atkv. en hin síðari með 15 atkv. gegn 6. Málið um stofnun lagaskóla kom til undir- búnings á 20. f. 29. en til ályktar og atkvæða- greiðslu á 22. f. 31. f. mán. Nefndin (frsm. B. Sveinsson) hafði lagt til: 1. Að stofnaðr yrði lagaskóli hér á landi hið allrafyrsta. 2. annaðhvort sam- kvæmt bréfl stjórnarinnar 28. Desbr. 1863 eða 3. af Bjálparsjóði íslands; var tölul. 1 samþ. með 20 atkv., tölul. 2. með 18 og 3. með 19 atkv. Málefnið til nákvæmari ransóknar á reiknings- yfirlití stjórnarinnar um fjárhag íslands 18',l/i3 og á fjárhags-áœtlun hennar frá I. Apríl til 31. Desbr. 1873, kom til undirbúningsumræðu á 19. f. 28. Júlí, en til ályktarumræðu á 22. f. 31. Júlí. Nefndin (framsm. Grímr Thomsen) hafði þar komið fram með vel vandað og vel stilt álitsskjal, með þessum niðrlagsatriðum: 1. aí) sjít evo fyrir, a?) órskurbar dómstólanna ver?)i leit- a?) nm hvort iandsjcibrmm beri a?) eudrgjalda ríkissjó?)mim lestagjaidi?) af póstgufoskipinn. It. a?> styiktarsjóbs íslands og annara opinberra sjóba, sem landinu vib koma, verbi eptirleibis getib í f|4rhags- óætinnaimm, lísamt ástandi þeirra á hverjn tímabili sem er. III a?! Alþingi ailraþegrisaralegast beri sig upp vií) Hans Hátign konunginri nm þau útgjöid, sern samfara ern þeirri breytingu sem or?)ib heflr á nuibobsvaldinn f iaridirm síban þingib síbast kom saman, og snuiuleibis beibist þess, ab því- lik útgji'td ekki eftirleibis veibi Ingb á landib, þangab tii þingib fær lúggjafarvald og f|árforræbi IV. ab útgjúldin til dýralæknins í subramtinu ekki verbr lcúgb á laudsjóbinn ab svo komrrn máli, og ab kostnabrvib ferbir stiftamtmaons Finsens til Kaupmannahafnar í opinbern erindi verbi landsjóbnum upp bættr. V. ab kostnabr sá, sem samfara er setu konnngsfulltró* og abstobarmanns bans á Alþingi hvorki leggist á landsjób- inn ne nibrjafuist á landib. VI. ab eftirstöbvar söluverbsins á r.augarnesi og Ellibaármm sem fyrst verbi kaupendum upp sagbar. VII. ab samriingum nm breiinisteinsnáinurnar í pingeyjar- sýslu vib A. G. Lock verbi upp sagt, nær sem lóglegt tæki færi býbst. VIII. ab þingib allraþegnsamlegast þakki Hans Hátign kon- nngiunm fyrir þá rábstöfun, sem nó er gjörb á Helgastaba fjalls námuuni, en jafnframt beibist þess, abenginn nýr samn_ ingr vercbi gjörbr om þessa námn ab þinginu fornspurbn. IX. ab reikuingsfærsla á fjárhagsáætlonunum og reiknings- yflrlitinu yflr fjárhag laudsins, mætti eftirleibis verba glöggari, og sferílagi, ab ekki nema goldnar tekjnr og borgub Ótgjóld sé tekin til greina á tilvonaudi fjáhagsreikningrnn, en ab ná- kvæmt yflrlit yflr útistandandi tekjnr á hverju ári fylgi reikn- i ingurium sem fylgiskjal. Milli umræðanna hafði nefndin komið sér niðr á þessu utðatíka-atriði. X. Vibauka-nppistnuga nefndarinnar: ab leigur só tilfærbar í áætluuunnm af lullri upphæb þess fjár, sem á er ætlab_ verbi í lok undanfarandi reikningsárs innstæba hjálparsjóbsins. í ályktarumræðunni voru að vísu öll þessi 10 niðrlagsatriði samþykt eftir nokkrar umræður, en í móti III. niðrl.atriðinu mæltu þeir 4 kon- ungkjörnu menn: B. Th., J. II., P. P. og Th. J., einnig þeir þingmenn V.Eya sira H.H., þ.m Guli- br.s. sira f>. B., greiddu þeir og atkvæði í móti töluliðnum allir 6, en hinir 2 konungk. (J. P. og S. M.) gáfu hvorki atkv. með né móti. Eins í móti 1. lið hins IV. niðrl.atr.: B. Th., J. II., S. M., Th. J. og H. H. og móti hinum síðari liðn- um: B. Th., J. II., P. P., S. M. og Th. J., og greiddu einnig atkvæði í móti hverri þeirri málsgr. I síðasta bl. var skýrt frá öllum frágangi þing- nefndarinnar (framsögum. B. Sveinsson, nefndar- formaðr Páll J. Vídalín) í stjórnarbótarmálinu, eftir það hún hafði lokið þeim störfum sinum og j fært málið af höndum sér til lögskipaðrar með- ferðar þingsins á aðalfundum. jþar var skýrt frá stjórnarskrár frumvarpinu nefndarinnar, og aðal- köflum þess og frá varauppástungum hennar að niðrlagi. Málið kom til undirbúningsumræðu * 17. fundi 25. f. mán. Gndirtektir konungsfulltrúa undir málið þóttu þá hóglegar og vel stiltari, og voru það reyndar, bæði eftir því sem gaf á að heyra, og eftir því sem helzt er að ráða af þeim stúfum inngangsumræðn hans, 25. f mán., ef Víkveri nr. 14—15 31. s. mán. færir mönnum 56.—57. bls. Flestir hinir konungkjörnu þing' menn og nokkrir af hinum þjóðkjörnu, er þe'111

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.